Morgunblaðið - 26.10.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 26.10.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 59 DAGBOK VEÐUR ^ 26. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.53 4,1 12.08 0,1 18.14 4,1 8.51 13.10 17.29 1.37 (SAFJÖRÐUR 1.50 0,1 7.49 2,3 14.13 0,2 20.08 2,3 9,07 13.16 17.24 1.43 SIGLUFJÖRÐUR 3.55 0,1 10.14 1,4 16.19 0,1 22.39 1,4 8.49 12.58 17.06 1.25 DJÚPIVOGUR 3.00 2,4 9.16 0,4 15.24 2,3 21.27 0,4 8.23 12.41 17.58 1.06 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Spá kl. 12.00 í Heimild: Veðurstofa Islands Skúrir * * «« Rigning ö é 4 • * Slydda (7 Slydduél „ _________ . v: Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað \ » Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk,heilfjöður 44 Q,. . er 2 vindstig. 4 '■5U,a VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan og norðaustan kaldi eða stinn- ingskaldi og él um norðanvert landið, en austan gola eða kaldi og smáskúrir um landið sunnan- vert. Hiti verður á bilinu 0 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina er gert ráð fyrir norðaustlægri átt með smáéljum um norðanvert landið, en björtu veðri syðra. Á mánudag snýst vindur smám saman til suðvestanáttar og það þykknar upp. Búist er við vestan- og norðvestanátt og slyddu víða á þriðjudag. Á miðvikudag og fimmtudag breiðist norðanáttin á ný yfir landið með éljum norðanlands, en björtu veðri syðra. Veður fer smám saman kólnandi. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin suðvestur af landinu hreyfist litið en lægðirnar fyrir austan og suðaustan land fara norður eða norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 5 skýjað Glasgow - vantar Reykjavík 8 skýjað Hamborg 10 hálfskýjað Bergen 15 skýjað London 16 skúr á sfð.klst Helsinki 10 skýjað Los Angeles 16 skýjað Kaupmannahöfn 9 skýjað Lúxemborg 11 skýjað Narssarssuaq -6 léttskýjað Madrid 23 léttskýjað Nuuk -5 vantar Malaga 21 mistur Ósló 9 alskýjað Mallorca - vantar Stokkhólmur 10 léttskýjað Montreal 10 þoka Þórshöfn 11 rigning á síð. klst. New York 14 skýjað Algarve 23 léttskýjaö Orlando 19 heiðskírt Amsterdam 13 mistur París 14 rigning Barcelona 20 mistur Madeira - vantar Berlín - vantar Róm 18 hálfskýjað Chicago 6 léttskýjað Vín 9 léttskýjað Feneyjar 13 alskýjað Washington 11 alskýjað Frankfurt 10 skýjað Winnipeg 3 snjóél á sfð.klst. Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: - 1 glámskyggn, 8 lág- fóta, 9 óveður, 10 sé, 11 hafna, 13 mál, 15 danskrar eyju, 18 lækna, 21 hreinn, 22 lélaga, 23 æviskeiðið, 24 örlagagyðja. LÓÐRÉTT: - 2 skikkju, 3 glitra, 4 hali, 5 ber, 6 málinur, 7 venda, 12 máimur, 14 reiðihljóð, 15 er til, 16 markleysa, 17 bikar, 18 angi, 19 heldur, 20 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 halli, 4 þústa, 7 sessa, 8 ómaka, 9 nær, 11 alin, 13 etin, 14 ertur, 15 holt, 17 rækt, 20 hró, 22 tútna, 23 tekin, 24 rúmum, 25 kenni. Lóðrétt: - 1 hósta, 2 losti, 3 iðan, 4 þjór, 5 spakt, 6 arann, 10 æmtir, 12 net, 13 err, 15 hatar, 16 lútum, 18 æskan, 19 tangi, harm, 21 ótæk. í dag er laugardagur 26. októ- ber, 300. dagur ársins 1996. Fyrsti vetrardagur. Orð dagsins: Jesús mælti við þá: „Leyfið börnunum að koma til mín, vamið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki.“ (Mark. 10, 14.) Skipin Reykjavikurhöfn:! gær komu Erla og Hvítanes- ið sem fór samdægurs. Þá fóru Brúarfoss, Mæ- lifell, Kyndill og Goða- foss. Dröfn var væntan- leg. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Hvítanesið. Venus fór á veiðar og Gnúpur fer í dag. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað í dag kl. 14-17 í Skelja- nesi 6, Skeijafirði. Mannamót Gjábakki. Fjölskyldu- dagur í Gjábakka í dag. Dagskráin sem hefst kl. 14 er öllum opin. Breiðfirðingafélagið heidur vetrarfagnað sinn í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 í kvöld kl. 22. Eskfirðingar og Reyð- firðingar í Reykjavík og nágrenni verða með kaffi og kökur fyrir gamla sveitunga í Drangey, Stakkahlíð 17, á morgun sunnudag kl. 15. Rangæingafélagið í Reykjavík verður með kirkjukaffi á morgun í safnaðarheimili Bú- staðakirkju sem hefst að messu lokinni. Kökur eru vel þegnar. Heimilisiðnaðarfélag íslands verður með þjóð- búningahátíð á Hótel Sögu í dag kl. 13.30. Öllum er opin þátttaka. Á dagskrá m.a. hljóð- færaleikur, upplestur, þjóðdansar og veitingar. Kvenfélag Neskirkju heldur sína árlegu kaffi- sölu og basarhorn á morgun sunnudag kl. 15 í safnaðarheimilinu, að lokinni messu. Móttaka á munum og kökum frá kl. 13-18 í dag og frá hádegi á sunnudag. Húmanistahreyfingin er með Jákvæða stund“ þriðjudag kl. 20-21 í hverfismiðstöð húm- ansta, Blönduhlíð 35. SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist spiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40. Öllum opið. Paravist mánudag kl. 20. Hið íslenska náttúru- fræðifélag heldur fyrsta ræðslufund vetrarins nk. mánudag kl. 20.30 í stofu 101, Odda. Hólmfríður Sigurðardóttir, líffræð- ingur og Þóroddur F. Þóroddsson, jarðfræðing- ur hjá Skipulagi ríkisins flytja fræðsluerindi sem nefnist: „Mat á umhverf- isáhrifum". Öllum opið. Verkakvennafélagið Framsókn heldur happ- drætti og kökubasar laugardaginn 9. nóvem- ber. Félagskonur þurfa að skila munum og kök- um á skrifstofuna, Skip- holti 50A, sem fyrst. Aðalfundur vélpijóna- félags íslands verður haldinn í dag kl. 13.30 í safnaðarheimili Selja- kirkju. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Öllum opið. Garðasókn. Fræðslu- stund verður í dag kl. 13-14 sem sr. Karl Sig- urbjömsson, sóknar- prestur í Hallgríms- prestakalli, mun sjá um og er yfirskrift þeirra „Englar". Öllum opið. Kirkjustarf Digraneskirkja. Starf aldraðra nk. þriðjudag. Leikfimi kl. 11.20 og léttur málsverður. Kl. 13 hópferð frá kirkjunni f Listasafn Islands að skoða sýningu á verkum Ásgríms Jónssonar. Skráning í s. 554-1475. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. SPURTER. . . ■4 Gro Harlem Brundtland sagði I af sér embætti forsætisráð- herra Noregs í síðustu viku. Hvað heitir eftirmaður hennar? 2Brundtland var ekki eini stjórnmálaforinginn á Norður- löndum, sem gaf út yfirlýsingu um að kominn væri tími til að nýir menn tækju við. Formaður Alþýðu- bandalagsins sagði að hann mundi láta af formennsku í flokknum eftir 12 ár. Hvað heitir hann? 3 40 ár eru liðin frá uppreisn- inni í Ungveijalandi. Þá náði völdum maður, sem hugðist koma á „sósíalisma með mannlegri ásjónu". Sovétmenn kæfðu upp- reisnina með hervaldi og forsætis- ráðherra Ungveijalands var dæmd- ur til dauða og hengdur. Hvað hét maðurinn? Fyrirliði Leifturs var nýlega valinn besti knattspyrnumað- ur íslandsmótsins í sumar af leik- mönnum 1. deildar. Hann sést hér á mynd. Hvað heitir hann? Hvað merkir orðtakið að eitt- hvað fari inn um annað eyrað og út um hitt? 6„Stríð er friður. Frelsi er ánauð. Fáfræði er máttur." Þessi orð standa í bókinni „1984“. Hver skrifaði hana? Hver orti? Að frelsa heiminn er eins og að standa uppi á stól í stóru veitingahúsi og kalla út í salinn: Hér inni er stúlka í alltof þröngum kjól. Og öllum er Ijóst, að þessi maður er galinn. 8Árið 1944 gerðu þrjú ríki í Evrópu með sér samning um tollabandalag, sem gekk í gildi 1948. Árið 1958 var undirritaður samningur um efnhagsbandalag þessara þriggja ríkja, sem eru köll- uð Benelúx-löndin, og 1974 stofn- uðu þau sameiginlegan dómstól. Hvaða þijú ríki eru þetta? Hann var bandarískur rithöf- undur og var uppi frá 1896 til 1970. Á meðan verk Faulkners og Hemingways eru endurútgefm í síbylju hefur minna farið fýrir umræddum manni, þótt á sínum tíma hefði verið talað um að ein skáldsagna hans, trílógían USA, væri hin „mikla bandaríska skáld- saga“, sem gæfi heildarmynd af Bandaríkjunum. Hvað hét rithöf- undurinn? SVOR: •sossHfj soq uqof *0 -Sjoquiaxnq J8o puvnojj ^ ‘BiSpa ‘8 'JJBUiais uuiais 'L 'Iia»JO aJSjoao '9 n3ua npaxquia upíaqs isjaxquia ^qaiJiya iqqa ibu puAqjjia py '9 'uossppo juuuno 'fc 'XSbm ajini £ uosspiquiuRii uiApioa uor z 'putqauf ujofqjoqx '|. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblðð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: '• MBL<a>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 126 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.