Morgunblaðið - 26.10.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.10.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla 50 ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 26. október, er fimmtug Anna Bjarney Eyjólfsdóttir, Miðengi 9, Selfossi. Eigin- maður hennar er Ingvar Benediktsson. Anna er nú stödd í Gautaborg í Svíþjóð ásamt syni sínum sem gengst undir nýmaaðgerð. BRIDS limsjón Guömundur Fáll Arnarson SVEIT Larry Robbins vann Zia Mahmood og félaga með 293 IMPum gegn 215 í úrslitaleik um réttinn tii að keppa á ÓL í Grikk- landi. Zia tók tapinu vel: „Þeir spiluðu betur úr spil- unum en við, sögðu betur og vörðust betur. Að öðru leyti var þetta gott hjá okk- ur!“ Zia var ekki alvara, enda hefur hann varla verið ánægður með þetta spil: Suður gefur; NS á hættu. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júní í Kópavogs- kirkju af sr. Ægi Fr. Sigur- geirssyni Jónína Þórðar- dóttir og Hjörtur Þorkell Reynarsson. Heimili þeirra er á Digranesvegi 74, Kópavogi. I.jósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. september í Grindavíkurkirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdótt- ur Ragnheiður Þóra Ólafs- dóttir og Rúnar Sigurður Sigurjónsson. Heimili þeirra er í Ásvöllum 1, Grindavík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 10. ágúst í Keflavík- urkirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Þrúður Stur- iaugsdóttir og Sigurður Þorleifsson. Heimili þeirra er á Austurgötu 17, Kefla- vík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 17. ágúst í Grinda- víkurkirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Valgerður _ Vilmundar- dóttir og Ólafur Friðrik Eiríksson. Heimili þeirra er á Glæsivöllum 20A, Grindavík. Norður ♦ K852 ¥ G96 ♦ ÁKGIO ♦ D7 Vestur Austur * Á1076 ♦ G93 ¥ 532 IIIIH ¥ 10874 ♦ 952 ♦ 10874 ♦ ÁG2 + 64 Suður ♦ D4 ¥ ÁKD ♦ D8 ♦ K109853 Spilið lítur ekki út fyrir að vera sérstakur sveiflu- vaki. Eðliiegasti samn- ingurinn er þrjú grönd í NS, sem vinnast með einum til tveimur yfirslögum. Liðs- menn Robbins spiluðu ein- mitt þtjú grönd og fengu 630 fyrir tíu slagi. En lítum á hvað gerðist hjá Zia og Rosenberg: Farsi // 7ilylorc& Ucra. fridaguriyá HÖGNIHREKKVÍSI Vestur Norður Austur Suður Goldfein Rosenberg Robbins Zia - 1 lauf Pass 1 tígull Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass 4 grönd Pass 5 grönd Pass 6 tíglar Dobl 6 grönd Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Mikið lagt á spilin hjá báðum. Með tveimur laufum hefur Zia sett spilin í 11-16- punkta ramma og honum finnst hann eigi svolítið ósagt þegar hann stendur frammi fyrir þriggja granda sögn Rosenbergs. Á hinn bóginn má segja að Ros- enberg geti átt minna fyrir sínum sögnum, svo honum er kannski vorkunn að taka slemmuboðinu. Goldfein tók strax á ásana tvo og sveit Robbins vann sér inn 13 stig. STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Starfsorkan ermikilen þér hættir til að vera með of mörgjárn íeldinum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur erfiðlega að leysa smáheimaverkefni í dag og þú ættir að leita ráða hjá vini sem kann vel til verka. Naut (20. apríl - 20. maí) Vandaðu valið ef mörg heim- boð standa þér till boða í kvöld svo þú lendir ekki í samkvæmi þar sem þér hundleiðist. Tvíburar (21. maí- 20.júní) Tilboð um viðskipti býður þér gull og græna skóga en er í raun meingallað. Hafðu því augun opin og láttu ekki blekkjast. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HIS Þú ert með of mikið á þinni könnu og þarft að skipu- leggja vinnuna vel til að ná árangri. Slakaðu á með ást- vini í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Misskilningur kemur upp milli ástvina og betra er að leiðrétta hann strax ef ekki á illa að fara. Réttu fram sáttarhönd. Meyja (23. ágúst - 22. september) <%•.■* Grunsemdir þínar í garð vinar reynast sem betur fer ekki eiga við rök að styðjast og þú getur tekið gleði þína á ný. V°g (23. sept. - 22. október) Hflþ Þú verður fyrir sífelldum töf- um í dag og kemur litlu í verk. En þegar kvöldar ættir þú að slaka á og bjóða ást- vini út. Sþorðdreki (23.okt. - 21. nóvember) Þú hefur í mörgu að snúast heima í dag og ættir að þiggja aðstoð fjölskyldunnar til að koma öllu í verk. Hvfldu þig svo í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú nýtur þín í félagslífinu í dag en gættu þess að eyðslan fari ekki úr böndum. Þú þarft ekki að borga fyrir vinsældir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það gengur illa að ljúka verkefni heima í dag og þú ættir að leggja það til hliðar í bili. Reyndu frekar að sinna fjölskyldunni. Vatnsberi (20.janúar - 18. febrúar) Misskilningur getur valdið breytingum á' fyrirætlunum þínum en það kemur ekki að sök því ástvinur bætir þér það upp. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) « Ágreiningur kemur upp milli ástvina sem þú þarft að leysa skynsamlega. Kvöldverður við kertaljós væri vel við hæfi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 51 FRIMERKI Við leitum að frímerkjum fyrir alþjóðleg uppboð. Lítið við hjá okkur um helgina á frímerkjasýningunni Nordia ‘96 á Kjarvalsstöðum. Frímerki og allt sem tengist þeim er áhugavert. Thomas Holand Frimærkeauktioner A/S Gl. Kongevej 80 - 1850 Frederiksberg C - Danmörku Sími 00 45 3131 2000 - fax 00 45 3123 9331 Kolaporlið 0 Gsðaegg og sultur saztar wT Vörur frá býli til borjgar - íslenskt krydd Sölubásinn Frá Býli til borgar býður upp á eyfirsk gæðaegg, ljúfengar piparkökur og sultur sætar. Islenska kryddið frá Pottagöldrum er í miklu úrvali og boðið er upp á súkkulaðiálegg og mikið úrval af öðrum gæðavörum á góðu verði Frá Býli til borgar. [0 Verðsprengja á kaldaskóm L íslenskir loðfóðraðir kuldaskór á aðeins kr. 990,- Skóútsalan í Kolaportinu er komin með enn eina verðsprengjuna og býður um þessa helgi upp á loðfóðraða og gærufóðraða íslenska kuldaskó á aðeins kr. 990,- parið. Einnig skórestar þar sem parið af skónum er selt á _ kr, 700,- og tvö pör á kr. 1000,-. Hér gildir að fyrstur kemur, fyrstur fær. £) Reyktir svidfakiammar | . Áskomn um vel feitt og saltáo hrossakjöt Benni er um þessa helgi með áskorun til þeirra sem vilja feitt og saltað hrossakjöt -á meðan birgðir endast. Hann er iíka með nýtt lambakjöt, hangilærin góðu, áieggið ljúfa, ostafylltu lambaframpartana, gómsætu hangibögglana og nýju Dalakoff áleggspyisuna. KOLAPORTIÐ iiiiiiiiia > : -kjarni málsins! adidas smellubuxur W* SPORTHOS ^govegi 44. ,»1562 2477. t reykjavíkur oendum i postkroru.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.