Morgunblaðið - 26.10.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.10.1996, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGi YSINGAR SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS v/Árv*g - 800 S»lloí» • POMhOI! 241 . Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Suðurlands óskar eftir að ráða hjúkurnarfræðinga sem fyrst til starfa á hand- og lyflæknissviði. Um er að ræða fjölbreytt störf við góðar aðstæður. Þetta er upplagt tækifæri til að komast burt frá borgarerlinum, en þó stutt í höfuðborgina. Á Selfossi er góð aðstaða til íþróttaiðkana, fjölbreytt verslun og hvers konar þjónusta. Þeir hjúkrunarfræðingar, sem hafa áhuga, hafi samband við hjúkrunarforstjóra sem fyrst í síma 482 1300. Aðstoðum við útvegun húsnæðis. HÚSNÆÐI í BOÐI Hjarðarhagi Til sölu er 80 fm íbúð í nágrenni Háskólans. 3 herbergi, eldhús og bað. Stórar suðaustur- svalir. Sér hiti. Öll sameign utanhúss ný- standsett. Verð 7,0 millj. Ahvílandi lífeyris- sjóðslán ca. 1,2 millj. Upplýsingar í símum 552 7675 og 568 6991. Skipamiðlunin Síðumúla 33 Höfum á skrá sóknarbáta: Flugfisk 22f lína, handfæri. Flugfisk 22f hand- færi, einn með öllu. Trébát framb. lína, hand- færi og grásleppa. Aflahámarksbátar: Skel 80 m. 40 tonnum. Færeyingur m. 13 tonnum. Sómi 860 m. 109 tonnum. Aflamark: Bátar af öllum stærðum og gerðum. Höfum kaupanda að 150-200 tonna afla- marksskipi. Vegna mikillar eftirspurnar vant- ar allar gerðir skipa og báta á skrá. Skipamiðlunin, Síðumúla 33, sími 568 3330. Sölustjórar: Eggert Jóhannesson, Friðrik Ottósson. Lögfræðingur: Erling Óskarsson. Fyrirtæki til sölu 1. Söluturn - matvara - myndbandaleiga. Vel staðsettur söluturn með góða veltu og vaxandi möguleika. Húsaleiga er mjög hagstæð. 2. Þekktur söluturn í Breiðholti. Jöfn og góð velta. Gott verð. 3. Skyndibitastaður í miðbæ Hafnarfjarðar. Mjög hagstætt verð. Möguleiki að taka bíl upp í hluta af kaupverði. 4. Þekkt blóma- og gjafavöruverslun í borg- inni til sölu. Góð velta og stækkunar- möguleikar. Nú er að fara í hönd besti sölutíminn fyrir blóma- og gjafavörur. 5. Okkur vantar fyrir fjársterkan aðila heild- verslun eða lítið framleiðslufyrirtæki á stór-Reykjavíkursvæðinu. Fyrirtækið má vera í eigin húsnæði, en það er þó ekki nauðsynlegt. Verðhugmyndir eru á bilinu 5-10 milljónir. Suðurlandsbraut 16, Reykjavík Opið virka daga kl. 9-18 Símatími á laugardögum kl. 11-14 Sími 588-8787 Kvennaleikfimi, Grafarvogi Nýtt námskeið að hefjast. Kennsludagar: Þriðjudag, fimmtudag og laugardag. Skráning og upplýsingar í síma 587 7375. Söngfólk óskast í kirkjukór Ásprestakalls. Stefnt er að því að fjölga í öllum röddum og skiptast á að syngja við messur, nema á hátíðum og á tónleikum. Raddþjálfun og kóræfingar eru á þriðjudagskvöldum. Upplýsingar veitir Kristján Sigtryggsson, org- anleikari, í síma 554 2558, Bryndís í síma 553 0641 og Ari í síma 586 1569. [& Herrakvöld Fáks mi verður haldið föstudaginn 1. nóvember í félagsheimili Fáks. Villibráðarveisla og frábær skemmtiatriði. Húsið opnað kl. 19.00. Verð aðeins kr. 3.500. Miðasala í Ástund, Hestamanninum og Reiðsporti. Undirbúningsnefnd. KENNSLA reynsluverkefni Málþing Handverks- og reynslu- verkefnis og Heimilisiðnaðar- félags íslands Handverk og listhandverk menntun og atvinna f Norræna húsinu þann 2. nóvember 1996 kl. 13.00-17.30. Dagskrá: Fundarstjóri: Hansfna B. Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Kl. 12.00 Skráning hefst á staðnum. Kl. 13.00 OPNUN Setning: Guðrún Hannele, verkefnisstjóri Handverks- reynsluverkefnis. Ávarp menntamálaráðherra, Björns Bjarnasonar. Kl. 13.20 AÐ NÁMI LOKNU Tinna Gunnarsdóttir, listhönnuöur og stjórnarmaöur í Form ísland. Kl. 13.40 HÖNNUNARSAFN ÍSLANDS, markmið og tilgangur. Aðalsteinn Ingólfsson, listfrœðingur, Listasafni Islands. Kl. 14.00 HANDVERK SEM HOBBÍ, sjónarmið þess sem hefur fuilt framfæri af öðru starfi. Jóhann Sigurjónsson, trérennismiður og kennari frá Akureyri. Kl. 14.20 BLINDGÖTUR OG KRÁKUSTÍGAR, nám og námsleiðir f hönnun og handverki. Guðrún Helgadóttir, kennslufræðingur list- og verkgreina, aöstoðar- skólastjóri MHÍ. Kl. 14.40 Kaffihlé Kl. 15.10 HANDVERKSKIÐNAÐURINN, afþreying eða atvinna. Elín Antonsdóttir, atvinnuráögjafi hjá lönþróunarfélagi Eyjafjarðar. Kl. 15.30 STAÐA VERKMENNTA í FRAMHALDSSKÓLA Eygló Eyjólfsdóttir, skólameistari Borgarholtsskóla. Kl. 15.50 LISTHANDVERK SEM ATVINNA Margrét Jónsdóttir, leirlistakona á Akureyri. Kl. 16.10 HANDVERKSMÁL Á ÍSLANDI, hvað hefur áunnist, hvert stefnum við? Helga Thoroddsen, stjórnarformaður Handverks-reynsluverkefnis. Kl. 16.30 FYRIRSPURNIR OG UMRÆÐUR Kl. 17.30 ÞINGSLIT Skráning er hafin á skrifstofum Handverks og H.í. í símum 551 7595 og 551 7800. Málþinggjald er kr. 1.500 og eru veitingar innifaldar. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins f Hafnarstræti 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Einholt, Hornafjarðarbæ, þingl. eig. Lilja Guðrún Friðriksdóttir, gerð- arbeiöandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, 31. október 1996 kl. 13.40. Hafnarnes 2, efri hæð, þingl. eig. Þórhallur Óskar Þórhallsson, gerð- arbeiðandl Landsbanki (slands, 31. október 1996 kl. 15.00. Hæðagarður 10, þingl. eig. Margrét Herdís Einarsdóttir, gerðarbeið- endur sýslumaðurinn á Höfn og íslandsbanki hf., útibú 527, 31. október 1996 kl. 14.50. Hólmur II, Hornafjarðarbæ, þingl. eig. Sigursveinn Guðjónsson, gerð- arbeiðendur Landsbanki fslands og Stofnlánadeild landbúnaðarins, 31. október 1996 kl. 13.10. Meðalfell, þingl. eig. Einar Þórólfsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og húsbrd. Húsnst., 31. október 1996 kl. 14.00. Sandbakki 3, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 31. október 1996 kl. 13.50. Tjarnarbrún 20, þingl. eig. Guðjón Benediktsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Hornarfjarðarbær, 31. október 1996 kl. 14.30. Tjörn 2, ásamt 1.000 fm lóð, þingl. eig. Benedikt Helgi Sigfússon og Ólöf Kristjana Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóöur ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands, sýslumaðurinn á Höfn og veð- deild Landsbanka fslands, 31. október 1996 kl. 14.10. Vesturbraut 2, þingl. eig. Prentsmiðja Hornafjarðar, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Iðnlánasjóður og sýslumaðurinn á Höfn, 31. októ- ber 1996 kl. 15.30. Sýslumaðurinn á Höfn, 22. október 1996. Spái í spil og bolla Er í Reykjavík í vetur. Spái í spil og bolla. Kem í heimahús fyrir 3 eða fleiri t.d. saumaklúbba. Býð upp á styttri spá fyrir stærri hópa. Sanngjarnt verð. Júlfus, sími 551 8859. KRISTID SAl Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. Skíðadeild Víkings - vetrarkaffi Vetrarkaffi skíðadeildar Víkings verður í skíðaskála félags- ins sunnudaginn 27. október kl. 15.00. Allir Víkingar velkomnir. Stjórnin. !(• J £ ktáVJ g Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð 27. otkóber kl. 10.30: Leggjarbrjótur. Forn leið milli Þingvallasveitar og Hvalfjarðarbotns. Verð kr. 1.400/1.600. http://www.centrum.is/utivist FERDAFÉLM @ ÍSLANDS , MÖRKINNI6 - SlMI 566-2533 Sunnudagur 27. okt. - dagsferð Kl. 13.00: Hellaskoðunarferð. Farið veröur i „Tvíbotna" (3-400 m langur) í Gjábakkahrauni. Stór og víöur hellir - sérstakur og forvitnilegur til skoðunar. Spennandi ferð fyrir alla fjöl- skylduna. Hafið vasaljós með. Verð kr. 1.200, frítt fyrir börn. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag íslands. Biblíuskólinn við Holtaveg Bænin ílífi mínu Laugardagsnámskeið 2. nóvember kl. 10-16.30. Fyrirlestrar og innlegg um eftirtalin efni: Bænin f Iffi frumsafnaðarins. Skúli Svavarsson. Bænin og ég - samfélag mitt við Guð. Hvernig get ég beðið? Hvernig fæ ég næðl og tíma? Halldóra Lára Ásgeirsdóttir og Vilborg Jóhannesdóttir. Þannig skuluð þér biðja... Um Faðir vor sem fyrirmynd. Sr. María Ágústsdóttir. Þér fáið ekki af því að þér biðj- ið ekki...Um erfiðleika bæna- Iffslns. Sr. Kjartan Jónsson. Á námskeiðinu verða stundir til hljóðrar bænar og sambænar með öðrum. Fyrirspurnir og umræður. Námskeiðsgjald er kr. 1.000 og er innifalið í því léttur hádegisverður og kaffi. Skráning fer fram i síma 588 8899. Síð- asti innritunardagur er fimmtu- dagurinn 31. október. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.