Morgunblaðið - 26.10.1996, Síða 58
58 LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
9.00 ► Morgunsjón-
varp barnanna
Kynnir er RannveigJóhanns-
dóttir. Myndasafnið — Dýrin
í Fagraskógi (7:39) — Karó-
Ifna og vinir hennar (44:52)
— Villt dýr í Noregi (3:5) —
Friðþjófur (4:6) — Bambus-
birnirnir (52:52)
10.50 ► Hlé
13.35 Þ-Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan
13.50 ►Enska knattspyrnan
Bein útsending frá leik í úr-
valsdeildinni.
15.50 ► fþróttaþátturinn-
Sýnt frá leik HK og Aftureld-
ingar.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ^-Ævintýraheimur Tólf
mánuðir - (Stories of My
Childhood) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Fyrri
hluti (3:26)
18.30 ► Hafgúan (Ocean Girl
III) Ástralskur ævintýra-
myndaflokkur. (4:26)
18.55 ►Lífið kallar (MySo
Called Life) Bandarískur
myndaflokkur. Aðalhlutverk:
Bess Armstrong, Clare Danes,
Wilson Cruz og A.J. Langer.
(e) (4:19)
19.50 Þ-Veður
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Lottó
20.40 ►Laugardagskvöld
með Hemma Skemmtiþáttur
í umsjón Hermanns Gunnars-
sonar.
21.25 ►Óreyndur kylfingur
(Den ofrivilliga golfaren)
Sænsk gamanmynd frá 1993.
Götusópari er fenginn til þess
að læra að spila golf á einni
viku og heyja síðan einvígi við
óprúttinn auðmann. Aðalhlut-
verk: Lasse Áberg, Hege
Schoyen og Jon Skolmen.
23.10 ►Gildran (The Sting)
Bandarísk óskarsverðlauna-
mynd frá 1973 um tvo
bragðarefi sem ætla að ná sér
niðri á stórbófa. Leikstjóri er
George Roy Hill og aðalhlut-
verk leika Paul Newman, Rob-
ert Redford, Robert Shaw og
Charles Duming. Maltin gefur
★ ★ ★ 'h
1.15 ►Dagskrárlok
UTVARP
Stöð 2
9.00 ►Með afa —
Myrkfælnu draug-
arnir — Ferðir Gúllivers —
Ævintýri Villa og Tedda —
Skippý
12.00 ►NBA-molar
12.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
12.55 ►Lois og Clark (Lois
and Clark) (e) (2:22)
13.40 ►Suður á bóginn (Due
South) (4:23) (e)
14.25 ►Fyndnar fjölskyldu-
myndir (America’sFunniest
Home Videos) (e) (3:24)
14.50 ► Aðeins ein jörð Um-
sjónarmenn eru ÓmarRagn-
arsson og SigurveigJónsdótt-
ir. (e)
15.00 ►Leynigarðurinn (The
Secret Garden) Myndin er
gerð eftir sígildri sögu Franc-
es Hodgson Burnett. Maltin
gefur ★ ★ ★ Aðalhlutverk:
Kate Maberly, Heydon
Prowse, Andrew Knott og
Maggie Smith. Leikstjóri:
Agnieszka Holland. 1993.
16.40 ►Andrés önd og Mikki
mús
17.00 ►Oprah Winfrey
17.45 ►Glæstar vonir
18.05 ►Saga bítlanna (The
Beatles Anthology) (e) (4:6)
19.00 ►19>20
20.00 ►Góða nótt, elskan
(Goodnight Sweetheart)
(28:28)
20.40 ►Vinir (Friends) (5:24)
21.10 ►Píanó (Piano)Þreföld
Óskarsverðlaunamynd með
Holly Hunter, Harvey Keitell,
Sam Neillog Önnu Paquin í
aðalhiutverkum. 1993. Sjá
kynningu. Myndin er bönnuð
börnum.
23.20 ►Leon Aðalhlutverk:
Jean Reno, Gary Oldman,
Natalie Portman og Danny
Aiello. 1994. Stranglega
bönnuð börnum.
1.10 ►Örþrifaráð (Desper-
ate Remedies) Nýsjálensk
arbæ á nítjándu öld. Aðalhlut-
verk: Jennifer-Ward Lealand,
Kevin Smith og Lisa Chapp-
ell. 1993. Stranglega bönnuð
börnum.
2.40 ►Dagskrárlok
Stöð 3
BÖRN ^►Barnarím,
Teikmmyndir með ís-
lensku tali.
11.00 ►Heimskaup - verslun
um víða veröld -
12.00 ►Suður-ameríska
knattspyrnan
12.50 ►Hlé
18.10 ►innrásarliðið (The
Invaders) Sígildir vísinda-
skáldsöguþættir sem voru
frumsýndir í Bandaríkjunum
árið 1967. (1:43)
19.00 ►Benny Hill
19.30 ►Þriðji steinn frá sólu
(Third Rock from the Sun) (e)
19.55 ►Lögreglustöðin
(Thin Blue Line) Breskir gam-
anþættir með Rowan Atkin-
son í aðalhlutverki. (5:7) (E)
20.25 ►Moesha Brandy
Norwood leikur Moeshu í
þessum nýja myndaflokki,
skarpa og hressa tánings-
stúlku sem tekur á flækjum
unglingsáranna með gleði og
gamansemi. Gamansamir
þættir fýrir alla fjölskylduna.
MYNDIR
20.50 ►Ferðin
langa (Gunsmoke
- TheLongRide) Löggæslu-
maðurinn Matt Dillon er að
gifta dóttur sína Beth þegar
hópur manna frá Mexíkó kem-
ur aðvífandi og hyggst hand-
taka Dillon því hann sé ákærð-
ur fyrir morðið á auðugum
námueiganda. Aðalhlutverk:
James Arness, Ali McGraw,
James Brolin, Amy Stock-
Poynton og Christopher Brad-
ley. Myndin er ekki við hæfi
mjög ungra barna.
22.25 ►Morð samkvæmt
samningi (Contract for
Murder) Seinni hluti sann-
sögulegrar framhaldsmyndar.
Aðalhlutverk: Cybill Shep-
herd, Ken Olin og MaryKay
Place. (2:2)
23.55 ►Gleym-mér-ei (The
Forget-Me-Not Murders) Ric-
hard Crenna og Tyne Daly
fara með aðalhlutverkin í
spennumynd um lögreglufor-
ingjann Fran Janek. Myndin
er bönnuð börnum. (e)
1.25 ►Dagskrárlok
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Guðný Hall-
grímsdóttir flytur.
7.00 Músík að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur Jakobs-
dóttir.
8.07 Víðsjá. Úrval úr þáttum
vikunnar.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Út um græna grundu.
Þáttur um náttúruna, umhverf-
ið og ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Heilbrigðismál, mestur
vandi vestrænna þjóða. Um-
sjón: Árni Gunnarsson.
11.00 í vikuiokin. Umsjón:
Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
Fréttaþáttur í umsjá frétta-
stofu Útvarps.
14.00 Póstfang 851. Þráinn
Bertelsson svarar sendibréf-
um frá hlustendum. Utaná-
skrift: Póstfang 851, 851
Hella.
14.35 Með laugardagskaffinu.
- Slóvenskir dansar op. 72 eftir
Antonin Dvorák. Fílharmóníu-
sveitin í Slóvakiu leikur.; Zden-
ék Kosler stjórnar.
15.00 Á Sjónþingi. Helgi Þorgils
Friðjónsson myndlistarmaður.
Umsjón: Jórunn Sigurðardótt-
ir.
16.08 íslenskt mál. Guðrún
Kvaran flytur þáttinn.
16.20 Af tónlistarsamstarfi rík-
isútvarpsstöðva á Norður-
löndum og við Eystrasalt. Frá
finnska útvarpinu. Umsjón:
Þorkell Sigurbjörnsson.
17.00 Hádegisleikrit vikunnar
endurflutt. Ástir og árekstrar
eftir Kenneth Horne Þýðandi:
Sverrir Thoroddsen. Leikstjóri:
Gísli Halldórsson. Fyrri hluti.
Leikendur: Soffía Jakobsdóttir,
Sigurður Skúlason, Ævar R.
Kvaran, Valur Gíslason, Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Ágúst
Guðmundsson og Bríet Héð-
insdóttir. (Frumflutt árið 1975)
18.00 Sfðdegismúsík á laugar-
degi.
- Björgvin Halldórsson, Kór
Öldutúnsskóla o.fl. syngja lög
við vísur úr Vísnabókinni.
- Guömundur Ingólfsson og fé-
lagar leika lög af plötunni Þjóð-
legur fróðleikur.
18.45 Ljóð dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
Bein útsending frá Lyric Opera
í Chicago. Á efnisskrá: Don
Giovanni eftir Wolfgang
Amadeus Mozar. Flytjendur:
Leporello: Bryn Terfel Donna
Anna: Luba Orgonasova Don
Giovanni: James Morris
Commendatore: Carsten Sta-
bel Don Ottavio: Frank Lop-
ardo Donna Elvira: Carol Va-
ness Zerlina: Susanne Mentz-
er Masetto: Roberto Scaltritt
Kór og hljómsveit óperunnar í
Chicago Yakov Kreizberg
stjórnar. stjórnar. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir. Orð
kvöldsins hefst að óperu lok-
inni: Sigríður Valdimarsdóttir
flytur.
23.00 Dustað af dansskónum.
0.10 Um lágnættið.
- Vetrardraumar, Sinfónía
númer 1 í g-moll eftir Pjotr
Tsjaíkofskíj. Fílharmóníusveit-
in í Berlín leikur; Herbert von
Karajan stjórnar.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardags-
líf. 13.00 Helgi og Vala laus á Rás-
inni. 15.00 Sleggjan. 17.05 Með grátt
í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson. 19.30 Veöurfréttír. 19.40 Milli
steins og sleggju. 20.30 Vinsældalisti
götunnar. 22.10 Veöurfregnir. 22.15
Næturvakt. 0.10 Næturvakt Rásar 2
til 2. 1.00 Veöurspá.
Fróttlr á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 8, 9,
10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fróttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00
og 6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
10.00 Ágúst Magnússon. 13.00 Kaffi
Gurrí. 16.00 Hipp og Bítl. Kári Wa-
age. 19.00 Logi Dýrfjörð. 22.00 Næt-
urvakt. 3.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall. 12.10 Akureyri -
Kántríhátíö - Gjugg í bæ. Erla Frið-
geirs og Margrót Blöndal eru staddar
á Akureyri. 16.00 íslenski listinn.
20.00 Laugardagskvöld. Jóhann Jó-
Holly Hunter og
Harvey Keitell í
hlutverkum sínum.
Píanó
Stöð 2
21.10 ►Kvikmynd Frumsýning á Óskarsverð-
launamyndinni Píanó. Myndin gerist um miðja nítj-
ándu öldina og fjallar um hina mállausu Ödu sem er
gefin manni á Nýja-Sjálandi. Hún kemur þangað með
óskilgetna dóttur sína og píanó eitt mikið sem er hennar
helsta tjáningartæki. Tilvonandi eiginmaður hennar neit-
ar hins vegar að flytja píanóið frá ströndinni og selur
það nágranna sínum Baines. Ada krefst þess að fá píanó-
ið aftur og Baines gerir við hana samkomulag sem dreg-
ur dilk á eftir sér. Leikstjóri er Jane Campion. Myndin
er frá árinu 1993 og fékk þrenn Óskarsverðlaun. Leik-
stjóri er Jane Campion en aðalhlutverk leika Holly Hunt-
er, Harvey Keitell, Sam Neill og Anna Pagin. Myndin
er bönnuð börnum.
YMSAR Stöðvar
BBC PRIME
5.00 News 6.20 Fast Feasts 5.30 But-
ton Moon 540 MeJvin & Maureen 5.55
Creepy Crawlies 6.10 Artifax 6.35
Dodger Bonzo and the Rcst 7.00 Blue
Peter 7.25 Grange HiU 8.00 Dr Who
8.30 Timekeepers 9.00 The Onedin
Line 9.50 Hot Chefs 10.00 Tba 10.30
Eastenders Omnibus 11.50 'Hmekee-
pers 12.15 Esther 1245 Bodger and
Badger 13.00 Gordon the Gopher 13.10
Count Duckula 13.30 Blue Peter 13.55
Grange Hill 14.35 The Onedin Une
15.30 Tracks 16.00 Top of the Pops
16.30 Dr Who 17.00 Dad’s Army
17.30 Are You Being Served 18.00
Noel’s House Party 19.00 Benny HUI
20.00 The Vicar of Dibley 20.30 Very
Important Pennls 21.00 The Fast Show
21.30 The FaU Guy 22.00 Top of the
Pops 22.30 Dr Who 23.00 A Bit of
Fiy and Laurie 23.29 Tba 23.30 Cata-
lysts Against Pollution 24.00 The
Vemaeular Tradition 0.30 Acropolis
Now 1.00 A Tale of Two Cells 1.30
Rich Maths Activities 2.00 Graphs
Networks & Design 2.30 Clayoquot
Sound - the Final Cut? 3.00 Kedleston
Hal! 3.30 Electrons and Atoms 4.00
The Jewish Enigma 4.30 Bloodlines
CARTOOIM NETWORK
4.00 Sharky and George 4.30 Spartak-
us 5.00 The FYuitties 5.30 Orner and
the Starchild 6.00 FYed and Bamey
6.30 Yogi Bear 7.00 Scooby Doo 7.30
Swat Kats 8.00 Adventures of Jonny
Quest 8.30 Toons 8.45 Tom and Jerry
9.15 Scooby Doo 945 Droopy 10.15
Dumb and Dumber 10.45 The Mask
11.15 Bugs and Daffy 11.30 The
Flintstones 12.00 Dexter’s Laboratory
12.15 Toons 12.30 The Jetsons 13.00
Two Stupid Dogs 13.30 Super Globet*
rotters 14.00 Little Dracula 14.30 Dro-
opy D 15.00 Scooby and Scrappy Doo
15.30 Tom and Jeny 16.00 Adventur-
es of Jonny Quest 16.30 Two Stupid
Dogs 17.00 The Jetsons 17.30 The
Flintstones 18.00 Bugs and Daffy
18.30 Droopy 19.00 IittJe Drarula
19.30 Space Ghost 20.00 Dagskráriok
CDIN
News and business throughout
the day 4.30 Diplomatic Licence 6.30
Sport 7.30 Style 8.30 Future Watch
9.30 Travel Guide 10.30 Your Health
11.30 Sport 13.00 Larry King 14.30
Sport 15.00 Future Watch 15.30
Computer Connection 16.30 Global
View 18.30 Earth MatU-rs 19.00 CNN
Presents 20.30 Insight 21.30 Sport
22.00 World View 22.30 Diplomatic
Licence 23.00 Pinnacle 23.30 Travel
Guide 1.00 Larry King 2.00 The World
today 2.30 Sporting Life 3.00 Both
Sides 3.30 Evans & Novak
PISCOVERY
15.00 Wings over the Worid 19.00
Flight Deck 19.30 Wondere of Weather
20.00 Battlefíelds II 22.00 Kidnapped
by UFOs 23.00 Dagskráriok
EUROSPORT
6.30 Slam 7.00 Skfði: Alpagreinar 9.00
Eurofun 9.30 Offroad 10.30 Skíöi:
Alpagreinar 11.45 AIl Sports 12.00
Aflraunir 13.00 Tennis 15.00 Golf
17.00 Trukkakcppni 17.30 Tennis
19.00 Sumo-glíma 20.00 Hnefaleikar
21.00 Golf 22.00 Pílukast 23.00 Vaxt-
arrækt 24.00 Dagskrárlok
MTV
6.00 Kickstart 7 JO Whœls 8XJ0 Karen
Mulder 9.00 European Top 20 Co-
untdown 11.00 Stylissimo! 11.30 The
Big Picture 12.00 Style Weekend 15.00
MTV Hot 16.00 Stripped to the Waist
16.30 MTV News 17.00 Style Weekend
20.00 Club MTV in Dublin 21.00 Unpl-
ugged 22.00 Yo! 24.00 ChiU Out Zone
1.30 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
News and buslness throughout the
day 4.00 Ticket NBC 5.00 Mclaughön
Group 5.30 Hello Austria Hello Vienna
6.00 Ticket NBC 6.30 Europa Joumal
7.00 Usere Group 7.30 Computer
Chronides 8.30 At Home 9.00 Super
Shop 10.00 Wpget Highlights 11.00
Eur. PGA Tour 12.00 Nhl Power Week
13Æ0 Us PGA Tour 14.00 Scan 14.30
Fashion File 15.00 Ticket NBC 15.30
Europe 2000 16.00 Ushuaia 17.00
National Geographic 19.00 Profiler
20.00 Jay Leno 21.00 Conan O’brien
22.00 TaJkin’ Jazz 22.30 European
Living 23.00 Jay Leno 24.00 Msnbc -
Intemight 1.00 Selina Scott 2.00 TaJk-
in’ Jazz 2.30 Eur. Living 3.00 Ushuaia
SKV MOVIES PLUS
5.00 One on One, 1977 7.00 Memories
of Me, 1988 9.00 The Further Adventur-
es of the Wildemess Family, 1978 11.00
Cult Rescue, 1994 13.00 Mother’s Day
on Waltons Mountain, 1982 15.00 Gett-
ing Even With Dad, 1994 17.00 Uttle
Women, 1994 1 9.00 Immortal Beloved,
1994 21.00 Wolf, 1994 23.06 Virtual
Desire, 1995 0.40 BST: Necronomicon,
1994 1.15 GMT: Reality Bites, 1994
2.50 GMT: Little Women, 1994
SKY NEWS
News and business on the hour
5.00 Sunrise 7.30 Saturday Sports
Action 8.00 Sunrise Continues 8.30 The
Entertainment Show 9.30 Fashion TV
10.30 Sky Destinations 11.30 Week in
Review - UK 12.30 ABC Nightline
13.30 48 Houre 14.30 Centuiy 15.30
Week in Review - UK 16.00 Uve at
Five 17.30 Target 18.30 Sportsline
19.30 Court Tv 20.30 48 Houre 22.30
Sportsline Extra 23.30 Target 0.30
Court Tv 0.30 Fashion TV 1.30 Week
in Review - UK 2.30 Beyond 2000 3.30
48 Hours 4.30 The Entertainment Show
SKY ONE
8.00 My Uttle Pony 6.25 Dynamo
Duck 6.30 Delfy and His Friends 7.00
Orson and Olivia 7.30 Free Willy 8.00
Sally Jessy Raphael 9.00 Designing
Women 9.30 Murphy Brown 10.00
Parker Lewis Can’t Lose 10.30 Teal
TV 11.00 Worid Wrestiing 12.00 The
Hít Mix 13.00 Hercules 14.00 The
Lazarus Man 15.00 Worid Wrestling
16.00 Pacific Blue 17.00 America’s
Dumbest Criminals 17.30 Springhill
18.00 Hercules 18.00 Unsolved Myst-
eries 20.00 Co{» 120.30 Cops U 21.00
Stand and Deliver 21.30 Revelations
22.00 The Movie Show 22.30 Forever
Knight 23.30 Dream on 24.00 Comedy
Rules 0.30 The Edge 1.00 Hit Mix
TNT
20.00 The Sca Wolf, 1993 22.00 Re-
tum of The Gunfighter, 1966 23.50
Klll or Outf, 1962 0.30 GMT: Speeial
Feature 1.30 The Sea Wolf, 1993 4.00
Dagskrárlok
STÖÐ 3: Carloon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovety,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
SÝN
17.00 ►Taumlaus tónlist
17.35 ►Íshokkí (NHLPower
Week 1996-1997)
18.25 ►ítalski boltinn (Roma
— Juventus.) Bein útsending.
20.30 ►Þjálfarinn (Coach)
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
liyUn 21.00 ►Fyrirheitna
ItIIRU landið (Come See
The Paradise) Jack McGum
er uppreisnargjam verkalýðs-
sinni sem kemur til Los Ang-
els árið 1936 og fer að vinna
í japönsku kvikmyndahúsi hjá
Hiroshi Kawamura. Hann
heillast af Lily, sem er dóttir
Hiroshi, en þeim er óheimilt
að eigast samkvæmt lögum
Kaliforníu og þau ákveða því
að hlaupast á brott til Seattle.
Maltin gefur myndinni ★ ★
Aðalhlutverk: Dennis Quaid
og Tamlyn Tomita. Leikstjóri:
Alan Parker. 1990.
23.05 ►Óráðnar gátur (Un-
solved Mysteries) Endursýn-
ing
23.55 ►Forboðnir ávextir
(Ultimate Taboo) Ljósbiá
mynd úr Playboy-Eros safn-
inu. Stranglega bönnuð
börnum.
1.20 ►Dagskrárlok
Omega
10.00 ►Heimaverslun
20.00 ►Livets Ord
20.30 ►Vonarljós (e)
22.30 ►Central Message
23.00 ►Praisethe Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
hannsson. 3.00 Næturhrafninn ftýgur.
Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17
og 19.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM97f9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og
Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli
með næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgj-
unni.
FM957 FM 95,7
8.00 Valgarður Einarsson. 10.00
Sportpakkinn. 13.00 Sviðsljósiö.
Helgarútgáfan. 16.00 Hallgrímur
Kristinsson. 19.00 Steinn Kári. 22.00
Samúel Bjarki. 1.00 Hafliði Jónsson.
4.00 T.S. Tryggvason.
KLASSÍK FM 106,8
15.00 Ópera vikunnar. (e) Klassísk
tónlist allan sólarhringinn.
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barnatími.
9.30 Tónlist með boðskap. 11.00
Barnatími. 12.00 íslensk tónlist. 13.00
í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjöröar-
tónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00
Unglingatónlist.
SÍGILT-FM FM94.3
8.00 Með Ijúfum tónum. 10.00 Laug-
ardagur með góðu lagi. 11.00 Hvað
er að gerast um helgina. 11.30 Laug-
ardagur með góöu lagi. 12.00 Sígilt
hádegi. 13.00 A léttum nótum. 17.00
Inn í kvöldið með góðum tónum.
19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á
dansskónum. 1.00 Sígildir nætur-
tónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan.
11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID FM 97,7
10.00 Raggi Blöndal. 13.00 Meö sítt
aö aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn (e)
17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00
Party Zone. 22.00 Næturvakt.