Morgunblaðið - 26.10.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 53
FÓLK í FRÉTTUM
Reeve mættur til vinnu
BANDARÍSKI ieikarinn Christo-
pher Reeve, sem þekktastur er fyr-
ir leik sinn í hlutverki Ofurmennis-
ins og lamaðist þegar hann féll af
hestbaki fyrir 16 mánuðum, hefur
tekið upp þráðinn í kvikmynda-
bransanum og nú öfugu megin
myndavélarinnar, í leikstjórastól.
Myndin, „In the Glooming", er um
ungan eyðnismitaðan mann og er
gerð fyrir sjónvarp. Leikarar eru
ekki af verri endanum og fara
Whoopi Goldberg, Glenn Close og
Bridget Fonda meðal annarra með
hlutverk í myndinni. í hinu nýja
starfi Reeves sést vel hve miklum
árangri hann hefur náð í endurhæf-
ingu eftir slysið. Hann getur nú
andað án súrefnisgrímu nokkrar
stundir á dag og talar með hjálp
háþróaðrar tölvu. Nýlega fór hann
jafnvel út á svölum haustdegi til
að mynda á herragarði í New York
fylki þar sem hann sat uppréttur í
hjólastól sínum, sveipaður ábreiðum
með hitablásara sér við hlið og leik-
stýrði, að því er sjónarvottar segja,
mjög góðu atriði úti í náttúrunni.
CHRISTOPHER Reeve sveip-
aður ábreiðum.
WHOOPI Goldberg var létt í lund á tökustað og gerði að gamni sínu.
Orðrómur um óléttu Demi
► DEMI Moore var í uppáhaldshlutverki sínu, móðurhlutverk-
inu, þegar sást til hennar nýlega að sækja börn sín í skólann.
Demi, sem lagði mikið á sig til að komast í gott form fyrir
myndina „Striptease", virðist hafa bætt á sig nokkrum kílóum
að nýju og ýtir þar með undir þann orðróm að hún eigi von á
fjórða barni sínu og Bruce Willis eiginmanns hennar. Demi og
Bruce eiga þrjár stúlkur og haft hefur verið eftir þeim að þau
langi gjarnan að eignast son. Þau eiga um 130 milljóna króna
hús og landareign í Hailey, 6.500 manna bæ í Idaho, þar sem
börnin ganga í skóla. Þau hafa fjárfest fyrir hundruð milljóna
króna í bænum. „Við þurfum að komast burt úr ys og þys Holly-
wood stundum og hér í Hailey finnum við fyrir öryggi og vellíð-
an.“
n Amla,CeÁÍciuÍA.tá'
cA. iiuiuvilítp • AÍmi. 5521971
„KOMDU
LIUFI
eflir Qeory CBúc£nei' ]£\ÐT
BeiÁst/ori: Jíáuar Óiyur/ómso/i
1. SÝN. SUN. 27. OKT.
SÝNINGAR HEFJAST KL.20.00
SÍMSVARl AllAN SÓIARHRINGINN.
FURÐULEIKHÚ5IÐ SÝHIR:
„MJALLHVÍT OQ
DVERQARHIR SJÖ"
í dag kl. 14.30. Miðaverð kr. 500.
MÖGULEIKHÚSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
BARNALEIKRITIÐ
EINSTÖK
UPPGÖTvUN
Frumsýning sun. 27.10. kl. 14:00
örfó sæti laus.
2. sýn. sun. 3.11. kl. 14:00
Miðapantanir í síma 562 5060
BTRT-I-N-G-U-R
HERMÓÐUR
.W OG HAÐVOR
Hafnafjarðarleikhúsiö,
Vesturgata 11, Hafnartirði.
Miöapantanir i síma og fax. 555 0553
í kvöld örfá sæti
Fös 1/11 örfá sæti
Lau 2/10 laus sæti
Miðasalan opin milli 16 og 19
Veitingahúsið
Fjaran
býöur uppá þriggja rétta
leikhúsmáltíö á aðeins 1.900.
ns=r •— j
I BfciáhTSTTJoPERAN miðapantanir S: 551 1475 \4AST'ER
Master Class eftir Terrence McNally í kvöld 26. okt. kl. 20. Takmarkaður sýningaíjöldi Netíang: http:llwww.centium.islmasterclass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema niánudaga. TLASS 1ISIENSKU ÓFEKUNNI
„Ekta fín skemmtun.“ D
„Ég hvet sem
flesta til að
verða ekki
af þessari
skemmtun.“
i kvöld 26. okt. kl. 20 uppselt
sun. 3. nóv. kl. 20 örfn sæti laus
sun. 10. nóv. kl. 20
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
„Sýningin er ný, fersk og
bráðfyndin."
„Sífellt nýjar uppá-
komur kitla
hláturtaugarnar.“
Lnu. 2. nóv. kl. 20. örfö sæli Inus
fös. 8. nóv. kl. 20
AUKASÝNING lou. 16. nóv. kl. 15.00.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
2. sýning sun. 27. okt. örfú sæti laus
3. sýning fös. 1. nóv. örfó sæti laus
4. sýning lou. 9. nóv.
Loftkastalinn Seljavegi 2
Miðasala I síma 552 3000. Fax 562 6775.
Opnunartími iniðasölu frá 10-19
4þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 5511200
Stóra sviðið kl. 20.00:
Söngieikurinn
NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Fös. 1/11 - lau. 9/11 - fim. 14/11 - sun. 17/11.
HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors
í kvöld lau. 26/10 — lau. 2/11 — fim. 7/11 — sun. 10/11
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fim. 31/10, 70. sýning, nokkur sæti laus — sun. 3/11 — fös. 8/11 — lau. 16/11.
Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner
Á morgun kl. 14 örfá sæti laus — sun. 3/11 kl. 14. nokkur sæti laus — sun. 10/11 kl. 14.
— sun. 17/11 kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Á morgun uppselt — fös. 1/11 uppselt — mið. 6/11 örfá sæti laus — lau. 9/11 uppselt.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
I HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
i kvöld uppselt — fim. 31/10 uppselt — lau. 2/11 uppselt — sun. 3/11 uppselt — fim.
7/11 uppselt — fös. 8/11 uppselt — fös. 15/11 uppselt — lau. 16/11 uppselt — fim. 21/11.
Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i saiinn eftir að sýning hefst.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 28/10 kl. 21.
Tónlist I nútímanum. „Skammdegi" eftir Kjartan Ólafsson.
Fmmflutningur óvanalegs raftónverks með jass- og rokkívafi. Einnig verða flutt verk eftir
Krzysztof Penderecki og John Frandsen. Flytjendur: Pétur Jónasson klassískur gltarleikari,
Kjartan Ólafsson nútímaskáld, Hilmar Jensson jassgltarleikari, Matthías Hemstock jass og
rokk trommuleikari, Einar Kristján Einarsson gítarleikari og Camerarctioa.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl.
13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýning ar em i þeim tima.
Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Sigrún Ástrós
eftlr Wllly Russel, ieikin af Sunnu Borg.
Sýning lau. 26.okt. kl. 20.30.
Sýning lau. 2.nóv. kl. 20.30.
Dýrin í Hálsaskógi
eftir Ttiorbjöm Egner,
Sýning lau. 26.okt. kl. 14.00, uppselt.
Sýning sun. 27.okt. kl. 14.00.
Sýning sun. 27.okt. kl. 17.00.
Sími 462-1400.
-besti tími dagsins!
fimmtud. 31. okt. kl. 20,
fimmtud. 7. nóv. kl. 20.
'k'k'k'k X-ið
Miðasala I Loftkastala, frá kl. 10-19
® 552 3000
15% afsl. af miðav. gegn framvisun
Námu- eða Gengiskorts Landsbankans.
"Sýning sem lýsir af sköpunar-
gleði, aga og krafti og útkoman
er listaverk sem á érindi til allra"
Arnór Benónýsson Alþ.bl.
31. sýning
lau 26.10. kl. 20.30.
32. sýning
föstudag 1.11. kl. 20.30.
33. sýning
sunnudag 3.11. kl. 20.30.
SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SYNINGU
Stóra svið kl. 20.00:
EF VÆRI ÉG GULLFISKUR
eftir Árna Ibsen.
Lau. 2/11, lau. 9/11, lau. 16/11.
TRÚÐASKÓLINN eftir fk.
Waechter og Ken Campbell.
Frumsýning laugardaginn
2. nóvember kl. 14.00.
2. sýn. sun. 3/11 kl. 14.
Litla svið kl. 20.00:
SVANURINN eftir Elizabeth Egloff
Sun. 27/10, uppselt.
Fim. 31/10, örfá sæti laus.
Sun. 3/11.
LARGO DESOLATO
eftir Václav Havel
Lau. 2/11, fáein sæti laus.
Sun. 10/11 kl. 16.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright
í kvöld lau. örfá sæti laus,
70. sýning fös. 1/11, lau 2/11.
ATHUGIÐ BREYTTAN OPNUNARTÍMA
Miðasaian er opin daglega frá kl.13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
virka daga frá kl. 10.00 til 12.00.
Munið gjafakort Leikfélagsins
— Góð gjöf fyrir góðar stundir!
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
KafíiLeíkliúsÍ
Vesturgötu 3
HLAÐVARPANUM
SPÆNSK KVÖLD
í kvöld uppselt, sun. 27/10 uppselt.
Sýningar i nóvember
Fös. 8/l 1 upppantað, lau. 9/11 upppantað,
sun. 10/11 upppantaft, mið. 13/11 n*g sati,
fim. 14/11 næg sæti, fös. 15/11 upppantað,
lou. 16/11 næg sæti, sun. 17/llöHó sæti,
fim. 21/11 næg sæti, lau. 23/11 upppantaó,
Hægl er að skró sig ó biðlista ó upppantaðar sýningar í
síma 551 9055.,
HINAR KYRNAR Bmðskemmtilegt gomonleikrit.
fös. 1/11, mið. 6/11, fös. 22/11
VALA ÞÓRS OG SÚKKAT
lou. 2/11 kl. 21.00
SEIÐANDI SPÆNSKiR RÉTTIR
FORSALA Á MIÐUM
MIÐ .- SUN. MILLI 17 OG 19
Á VESTURGÖTU 3.
nmOAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN.
5: 557 9055
o
13
Á STÓRA SVIÐI B0RGARLEIKHÚSSiNS\
lau. 26. okt. kl. 20
fös. 1. nóv. kl. 20
fim. 7. nóv. kl. 20
fös. 8. nóv. kl 20
fös. 15. nóv. kl 20
AUKASYN. Uppselt
Orfó sæti laus
Orfó sæfi laus
Orfó sæti laus
Ósóttar pantanir seldar daglega.http://vc>rtel<ls/stoneFree
Miðasalon et opin kl. 13 - 20 alla daga,
Miðopanfanir i síma 568 8000
y