Morgunblaðið - 26.10.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.10.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 9 FRÉTTIR Heildarúttekt á Sementsverksmiðjunni hf. liggur fyrir Tillagna að vænta frá einkavæðingarnefnd EINKAVÆÐINGARNEFND ríkis- stjórnarinnar mun á næstunni teggja fram tillögur sínar varðandi Sementsverksmiðjuna hf. á Akra- nesi, en verðbréfafyrirtækið Skan- dia hefur skilað nefndinni skýrslu um heildarúttekt á fyrirtækinu, möguleikum þess og starfsum- hverfi. Að sögn Hreins Loftssonar, for- manns einkavæðingamefndar, vöknuðu ýmsar spurningar þegar farið var yfir skýrsluna og er nú verið að skoða málið nánar í sam- vinnu við fleiri aðila. Spænskt fýrirtæki hefur sýnt áhuga á að kaupa meirihluta í Se- mentsverksmiðjunni, sem gefi því ráðandi hlut við stjórn og rekstur fyrirtækisins. Hefur spænska fýrir- tækið reynslu af því að kaupa meiri- hluta í sementsverksmiðjum víða um heim og treysta þær í sessi. 6,2 milljónir úr Heita pottinum tii Egilsstaða HJÁ Happdrætti Háskóla Islands var dregið í Heita pottinum 24. október sl. og kom vinningurinn á miða nr. 249990. Vinningshafi var einn, búsettur á Egiisstöðum og fékk í sinn hlut 6.268.925 kr. í Heita pottinum er aðeins dreg- ið út eitt miðanúmer, þ.e. íjórir einfaldir miðar og einn trompmiði, og ef vinningur gengur ekki út safnast hann upp í Heita pottinum. Næsti útdráttur úr Heita pottinum verður 26. nóvember nk. Potturinn verður þá kominn í um 56 milljón- ir. í síðasta útdrætti ársins í des- ember verður dregið þangað til potturinn tæmist. Allir sem end- urnýja í hveijum mánuði eru sjálf- krafa með í útdrætti úr Heita pott- inum. MICRON 1 TÖLVUR fyrir kröfuharða Tölvu-Pósturinn Hánuirksgæði Lrígmnrksvcrð GLÆSIBÆ, ÁLFHEIMUM, SÍMI 533 4600, FAX: 533 4601 Samtök iðnaðarins hafa hins vegar beint því til iðnaðarráðherra og einkavæðingarnefndar að eðlilegra sé að selja hlutabréf í Sementsverk- smiðjunni á almennum hlutabréfa- markaði með það fyrir augum að fýrirtækið verði í framtíðinni al- menningshlutafélag. „Þeir [Spánveijarnir] hafa raun- verulega sýnt áhuga á að fá að skoða þetta mál en það er ekki komið á neitt slíkt stig. Við höfum ekkert heyrt frá þeim í smátíma, og það gerist ekkert fyrr en við erum búnir að fá svör við þessum ákveðnu spurningum sem við erum að bíða eftir núna. í kjölfarið reikna ég fastlega með því að það komi einhveijar hugmyndir frá okkur,“ sagði Hreinn Loftsson. r Kringlukast v Svartar buxur Stærðir 36-50 TISKUVERSLUN Krinqlunni 8-12 sími: 553 3300 Verð: 3.900,- J S % ' f%; r v /f Burlington Jiyj'tr san/ui/e/vHi/ne/ui SIGLINGASKÓLINN Námskeið til 30 TONNA RÉTTINDA 2. nóv.-l 1. des á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 7-11 og annan hvem laugardag kl. 9-17. Námsgreinar og tímafjöldi samkvæmt námsskrá menntamálaráðuneytisins. Sími 588 3092. SIGLINGASKOLINN Meðlimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla. Námsgreinar: Siglingafræði, siglingareglur, stöðugleiki skipa, siglingatæki, fjarskipti, vélfræði, veðurfræði, skyndihjálp, slysavamir og eldvamir. Upplýsingar um skólann á heimasíðu. HTTP://www.centrum.is/sigIingaskólinn Netfang: bha@centrum.is Innrítun í símum 588 3092 og 898 0599 alla daga kl. 9-24. 5íðbuxur; B’tre-tchbuxur. Góð eníð Tísftuskenwian Bankastræti 14, sími 561 4118. Blússur, peysur, buxur og pils. Frönsk gæðavara TESS v neð neðst vlð Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, laugardaga kl. 10-14. Símanúmer tannsmíðastofu minnar sem féll niður í símaskrá og hefur valdið þeim sem vilja hafa samband við mig óþægindum er 588-6612 Viðtalstími er milli kl. 13.00 og 15.00. BRYNDÍS KRISTINSDÓTTIR TANNSMÍÐAMEISTARI STIGAHLÍÐ 92. NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR Frá Ítalíu: Sófasett - sófaborð - rókókóstólar o.fl. Vönduö vara. Hagstætt verð. Tegund Barbara 3+1+1 tau. Tegund Petra. Litir: Ijóst beyki - brún eik. Borð + 4 stólar aðeins kr. 36.900. Opið í dag frá kl. 10.00-16.00 36 mán. □□□□□□ HUSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfiröi, sími 565 4100 i VfSA 24 mán. Merkileg sýning NORDIA596 í NORDIA 96 Norræn frímerkjasýning Kjarvalsstöðum 25.-27. október 1996 Opið laugardag 26. okt. kl. 10-18 og sunnudag 27. okt. kl. 10-17. ÓKEYPIS AÐGANGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.