Morgunblaðið - 26.10.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.10.1996, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FAXALÓN Ýsa 134 132 133 1.000 133.400 Þorskur 112 108 110 1.300 143.598 Samtals 120 2.300 276.998 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 73 73 73 1.629 118.917 Keila 61 51 54 153 8.312 Lúða 325 325 325 60 19.500 Lýsa 37 37 37 124 4.588 Rauðmagi 44 44 44 5.670 249.480 Síld 28 19 24 90 2.160 Sólkoli 180 180 180 142 25.560 Tindaskata 14 14 14 393 5.502 Ufsi 62 62 62 450 27.900 Undirmálsfiskur 73 73 73 234 17.082 Ýsa 83 52 76 2.601 196.558 Þorskur 149 63 98 331 32.478 Samtals 60 11.877 708.037 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 71 71 71 369 26.199 Karfi 75 73 74 1.212 89.482 Kella 44 44 44 100 4.400 Langa 60 60 60 100 6.000 Lúða 318 318 318 101 32.118 Sandkoli 71 63 70 972 67.641 Skarkoli 135 110 130 3.518 458.220 Steinbítur 128 122 122 154 18.813 Ufsi 56 38 49 6.012 297.534 Undirmálsfiskur 99 99 99 119 11.781 Ýsa 127 95 123 2.331 286.387 Þorskur 152 73 94 26.185 2.470.031 Samtals 92 41.173 3.768.605 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Langlúra 120 120 120 14 1.680 Lúða 410 410 410 11 4.510 Steinbítur 100 100 100 9 900 Samtals 209 34 7.090 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 50 50 50 5 250 Langa 54 54 54 16 864 Skarkoli 126 126 126 26 3.276 Steinbítur 120 120 120 19 2.280 Ufsi 35 35 35 100 3.500 Undirmálsfiskur 60 60 60 250 15.000 Ýsa 145 140 142 1.500 . 213.495 Þorskur 130 69 99 4.905 487.606 Samtals 106 6.821 726.271 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 60 58 58 211 12.259 Blálanga 74 74 74 14 1.036 Geirnyt 5 5 5 100 500 Hlýri 145 145 145 317 45.965 Karfi 91 85 89 2.109 188.081 Keila 72 55 61 2.704 163.889 Langa 109 40 95 1.916 182.231 Langlúra 115 115 115 60 6.900 Lúða 560 335 423 98 41.405 Sandkoli 73 72 73 4.500 327.510 Skarkoli 115 115 115 452 51.980 Skötuselur 270 270 270 70 18.900 Steinbítur 130 130 130 107 13.910 Stórkjafta 30 30 30 19 570 Sólkoli 255 255 255 34 8.670 Tindaskata 20 20 20 1.639 32.780 Ufsi 90 40 59 3.967 232.903 Undirmálsfiskur 65 65 65 34 2.210 Ýsa 144 111 129 9.070 1.171.300 Þorskur 134 86 110 23.827 2.631.454 Samtals 100 51.248 5.134.452 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ysa 122 119 120 998 119.580 Þorskur 85 85 85 260 22.100 Samtals 113 1.258 141.680 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 73 73 73 234 17.082 Karfi 66 66 66 5.373 354.618 Keila 65 65 65 267 17.355 Langa 100 100 100 3.252 325.200 Lúða 550 312 420 139 58.356 Skötuselur 216 214 215 257 55.299 Ufsi 69 55 63 21.040 1.326.151 Ýsa 110 93 108 2.974 320.597 Þorskur 88 60 65 7.962 519.919 Samtals 72 41.498 2.994.577 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grálúða 138 138 138 100 13.800 Hlýri 141 141 141 3.461 488.001 Karfi 65 65 65 289 18.785 Keila 60 60 60 2.736 164.160 Steinbítur L33 133 133 821 109.193 Ufsi 55 55 55 113 6.215 Ýsa 121 105 113 1.220 137.701 Þorskur 149 118 122 27.796 3.386.387 Samtals 118 36.536 4.324.242 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Blandaðurafli 6 6 6 230 1.380 Háfur 45 45 45 318 14.310 Karfi 60 60 60 96 5.760 Keila 61 61 61 2.594 158.234 Langa 83 36 83 1.127 93.259 Lúða 545 323 389 88 34.224 Steinbítur 135 135 135 286 38.610 Tindaskata 40 14 17 513 8.506 Ufsi 45 37 39 493 19.262 Undirmálsfiskur 136 . 127 136 2.423 328.777 Ýsa 123 62 97 8.294 803.357 Þorskur 120 60 70 28.310 1.993.024 Samtals 78 44.772 3.498.702 SKAGAMARKAÐURINN Lúða 325 325 325 105 34.125 Ufsi 39 37 38 131 4.995 Ýsa 123 72 110 1.139 125.017 Þorskur 124 98 113 5.982 675.787 Samtals 114 7.357 839.923 Stjórnsýsludómstóll eða sérstakur stjórnsýsluumboðsmaður UNDANFARNAR vikur og mán- uði hafa bæjarmálin í Hafnarfirði verið mikið til umræðu einsog svo oft áður. Umræðan hefur aðallega snúist um pólitískt siðferði og ábyrgð bæjarfulltrúa og hvort núverandi meirihluta bæjarstjórnar Hafnar- íjarðar geti farið með stjóm bæjarfé- lagsins til loka kjörtímabilsins. í ljósi þeirra atburða sem hafa verið að gerast er mikið um það rætt meðal Hafnfirðinga hver sé rétt- ur bæjarbúa. Hvað er hægt að gera þegar bæjarfulltrúar sniðganga þá löggjöf sem þeim ber að starfa eftir, sýna vanrækslu í starfi og taka ákvarðanir sem bersýnilega er per- sónuleg eða pólitísk fyrirgreiðsla við viðkomandi ? Svo ekki sé talað um, ef sá sem fyrirgreiðslunnar nýtur sit- ur sjálfur í bæjarstjóm. Ljóst er að bæjarsjóður Hafnar- flarðar, þ.e. Hafnfírðingar, munu tapa verulegum fjárhæðum vegna ákvarðanatöku meirihluta bæjar- stjórnar síðasta kjörtímabil svo og núverandi meirihluta bæjarstjórnar. Hafnfirskir skattgreiðendur munu því verða krafðir um háar greiðslur vegna fyrirgreiðslna þessara bæjar- fulltrúa og virðast ekki geta borið hönd fyrir höfuð sér. Miðbær hf. og Hagvirki-Klettur hf. Málefni Miðbæjar hf. hafa reglu- lega verið á borðinu hjá bæjarstjóm Hafnaríjarðar frá því að byggingarframkvæmdir félagsins á verslunar- og skrifstofuhúsnæði í mið- bænum hófust. Meiri- hluti Alþýðuflokks á síð- asta kjörtímabili, með aðstoð tveggja bæjar- fulltrúa Sjálfstæðis- flokksinsm veitti fyrir- tækinu 120 m.kr. bæjar- ábyrgð og núverandi meirihluti hefur síðan haldið áfram fyrirgre- iðslunni. Nú liggur fyrir að fyrirtækið er komið í þrot og núverandi meiri- hluti bæjarstjómar stendur frammi fyrir því að afskrifa þurfi veru- legar upphæðir vegna skuldar fyrir- tækisins við bæjarsjóð. Ekki er enn ljóst hvert endanlegt tap bæjarsjóðs Hafnaríjarðar verður en trúlega verð- ur það yfír 100 milljónir króna. Viðskipti bæjarsjóðs Hafnarfjarðar við Hagvirki-Klett hf. og mjög vafa- samar ef ekki ólöglegar fyrirgreiðslur fyrrverandi meirihluta Alþýðuflokks við það fyrirtæki stefna nú í að bæjar- sjóður Hafnarfjarðar muni tapa um 50 milljónum króna. Það væri síðan algjört siðleysi ef meirihlutinn, mynd- aður með bæjarfulltrúa sem var for- stjóri fyrirtækisins, einfaldlega af- skrifar slíka fjárhæð. Aðeins vegna þessara tveggja mála má búast við að Hafnarfjarðarbær tapi þegar allt er lagt saman hátt í 200 milljónum króna sem verða ekki greiddar af öðmm en skattgreiðendum í Hafnarfirði. Hver er réttur skattgreiðenda? Sú spuming hlýtur að vakna hver sé réttur skattgreiðenda þegar sveitarstjórnarfulltrúar verða uppvísir að misnotkun valds sem þeim hefur verið trúað fyrir og það kostar sveitarfélagið hundmð milljónir króna, svo ekki sé minnst á það misrétti sem oft felst í slíkum fyrirgreiðslum. Ábyrgðin liggur að sjálfsögðu hjá þeim sem ákvarðanirnar tóku. Það reynist hinsvegar erfitt að koma fram þeirri ábyrgð. Það er því þörf fyrir óháðan úrskurðaraðila í slíkum málum. Fyrir löngu er orðið ljóst að félagsmálaráðneytinu er um megn að taka á slíkum málum, enda oft Tímabært er, segir Þorgils Ottar Mathiesen, að stofna stjórnsýsludómstól. undir pólitískum þrýstingi. Ríkissak- sóknari virðist ekki telja það í sínum verkahring að fjalla um meint refsi- lagabrot í stjórnsýslu sveitarfélaga. StjórnsýsludómstóII eða stjórnsýsluumboðsmaður Hvað er til ráða? Að mínu mati hefur það sýnt sig og sannað að orð- ið er tímabært að stofna stjórnsýslu- dómstól eða skipaður verði sérstakur stjórnsýsluumboðsmaður sem hafi það hlutverk að taka til meðferðar vanrækslu eða meint brot í stjórn- sýslumálum. Umræða hvort heldur er manna á meðal eða í fjölmiðlum um málefni stjórnsýslunnar er oft þess eðlis að erfitt getur verið að gera sér grein fyrir hvað er rétt og hvað rangt. Umræðan því oft með þeim hætti að engum er til góðs. Með tilkomu stjórnsýsludómstóls eða sérstaks stjórnsýsluumboðsmanns fengjust niðurstöður hjá óháðum hlutlausum aðila og sannleikur hvers máls kæmi þá í ljós. Fólk víða um land hefur lýst undrun sinni á þeim atburðum sem hafa verið að gerast í Hafnarfirði. Þeir atburðir hafa að vonum verið fyrirferðarmiklir í íjölmiðlum, m.a. vegna þess að vett- vangur til úriausnar slíkra mála er ekki til. Þetta gildir að sjálfsögðu fyr- ir öll sveitarfélög í landinu. Heiðar- leiki, löghlýðni og siðgæði sveitar- stjórnarmanna verður að vera hægt að treysta, hvort heldur er í Hafnar- firði eða annarstaðar. Til þess að svo geti orðið þurfa sveitarstjórnarmenn miklu meira aðhald sem fælist í starf- andi stjómsýsludómstól eða sérstök- um stjórnsýsluumboðsmanni. Höfundur er varabæjarfuUtrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 25. október HÖFN Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) Annar afli 30 30 30 46 1.380 Grálúöa 50 50 50 2 100 Karfi 70 70 70 246 17.220 Keila 30 30 30 18 540 Langa 104 104 104 143 14.872 Lúða 470 470 470 23 10.810 Skarkoli 128 128 128 26 3.328 Skötuselur 260 260 260 88 22.880 Steinbítur 138 138 138 3.644 502.872 Ufsi 66 61 61 490 30.106 Ýsa 120 55 107 1.939 208.287 Þorskur 156 60 139 10.640 1.478.854 Samtals 132 17.305 2.291.249 TÁLKNAFJÖRÐUR Hámeri 60 60 60 127 7.620 Ýsa 128 128 128 699 89.472 Samtals 118 826 97.092 HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI A VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS - ÖLL SKRAÐ HLUTABRÉF Meðalv. Br. fré Dags. nýj. Helldarvlðsk. Hagst. tilb. ( lok dags Ýmsar kennitölur I. dags. fyrra degl viöskipta dagsins Kaup Sala Markv. V/H A/V M/l Almenm hlutabrélasj. hl. 1.79 14.10.96 700 1.73 1.79 302 8.6 5,59 1.2 Auölind hl. 2,08 08.10.96 130 2.04 2.10 1.484 Eignarhfél. Alþýöubankinn hf. 1.59 23.10.96 254 1.56 1,60 Hf. Eimskipafélag íslands -.01 7.25 0.00 25.10.96 842 7.20 7.25 14.163 21,9 1,38 2.3 Flugleiöir hf. .04 2,93 , .02 -0.07 25.10.96 6.871 2.86 2.95 6.019 50.8 2,39 1.4 Grandi hf. 3.85 -».01 -0,04 25.10.96 636 3.75 3.88 4.604 15,5 Hampiöjan hf. 5.03 -0.09 25.10.96 305 6.03 5.15 2.042 18.1 Haraldur Böövarsson hf. 6.25 24.10.96 920 6.26 6.30 4.038 18,1 Hlutabréfasj. Noröurlands hf. 2.22 03.10.96 222 2,12 2.22 402 43,9 2.25 1.2 Hlutabréfasjóöurinn hf. 2,65 24.10.96 501 2.65 2.71 2.594 21.6 2.64 1.1 íslandsbanki hf. 1.78 -».01 -0.02 25.10.96 1.784 1.77 1.79 6 917 14.7 3,64 1,4 islenski fjársjóöurmn hf. 1.97 18.10.96 400 1.92 1,98 402 29.1 5.08 2.5 islenski hlutabréfasj. hf. 1.90 17.09.96 219 1.90 1.96 1.227 17.8 5.26 1.1 Jaröboramr hf 3.56 -0.02 25.10.96 959 3.56 3.60 840 Kaupfélag Eyfiröinga svf. 2.60 0.00 25.10.96 703 2.50 2.60 203 20.1 3.85 3.2 lyfjaverslun islands hf. .05 3.65 +.03 0,10 25.10.96 1.036 3.40 3.70 1.096 40.8 2,74 2.2 Marel hf. 13.50 0.70 25.10.96 20.250 11.50 13.40 1.782 0.74 7.1 Oliuverslun islands hf. 5.15 24.10.96 515 5.15 5.18 3.451 22.3 1.94 1.7 Oliufélagiö hf. 8.43 24.10.96 1.531 8.10 8.63 5.870 21.5 1.19 1.4 Plastprent hf. 6.40 0.05 25.10.96 132 6.35 6.45 1.280 12.0 3.3 Sildarvinnslan hf. 12.00 0.10 25.10.96 480 11.85 12.00 4.799 10.3 0.58 3.1 Skagstrendingur hf. 6.45 0.35 25.10.96 645 6,10 6,45 1.650 13,4 0,78 2,8 Skeljungur hf. 5.69 +.01 0.01 25.10.96 1.708 5.65 5,69 3.530 20,9 1,76 1,3 Skinnaiönaöur hf. 8.60 23.10.96 215 8.26 8.70 608 5.7 1.16 2.1 SR-Mjöl hf. 3.95 24.10.96 249 3.85 3.95 3.209 22,3 2.03 1.7 Sláturfélag Suöurlands svf. 2.40 24.10.96 214 2.30 2,40 432 7.1 4.17 1.5 Sæplast hf. 5.80 15.10.96 23.200 5.50 5.80 537 19,1 0.69 1,8 Tœknival hf. 6,50 24.10.96 650 6.25 6,40 780 17,7 1.54 3.2 Útgeröarlélag Akureyringa hf. 4,95 -0.03 25.10.96 618 4.75 4.97 3.798 »3.2 Vinnslustööin hf. .02 3.69 +.0< 0.04 25.10.96 7.024 3,60 3,73 2.193 3,7 Þormóöur rammi hf. 4.9? 24.10.96 1.120 4.60 4.99 3.000 15,5 Þróunarfélag islands hf. 1,70 -0.02 25.10.96 131 1.69 1,69 1.445 6.5 5.88 1.1 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN Birt eru nýi. viösk. Heildaviösk. i m.kr. Mv. Br Dags. Viösk. <aup Sala 24.10.96 j Búlandstindur hf. .01 2.51 +.04 0,01 25.10.96 3.285 2,50 2.55 Hlutabré! 7.9 ísl. sjávarafuröir hf 4,87 0,02 25.10.96 2.435 4,85 4.87 önnur tilboö.Tryggingamiöst. hf. 8,00 10,80 Samemaöir verktakar hf. 7.50 0.35 25.10.96 1.875 7,25 7.75 Softís hf. 8.00 Solus. isl. fiskframl. hf. 3.20 0.00 25.10.96 160 3,15 3.18 Vaki hf. 3.35 4,00 Tangi hf. 2.15 0.05 25.10.96 142 2,05 2.15 Héöinn - smiöja hf. 5.90 Tollvorugeymslan hf. 1.15 24.10.96 15.678 1.15 1,20 Kælism. Frost hf 2.25 2,80 Hraöfrystihús Eskifj. hf. 8.62 24.10.96 3.093 8,40 8.75 Gúmmívinnsl. hf. 3.00 Krossanes hf. 6.95 24.10.96 348 6.80 7.50 Árnes hf. 1.22 1.35 Fiskm. Breiöafjaröar hf. 1.35 24.10.96 270 1.35 Fiskm Suöurn. hf. 2.50 Borgey hf 3.60 24.10.96 180 3.55 Handsal hf. 2.45 Nýherji hf 1.94 24.10.96 133 1.92 1.95 Töh/usamsk. hf. Pharmaco hf. 16.50 23.10.96 2.805 5.0C 17.00 Faxamark. hf. 1.50 Sjóvá Almennar hf. 10.00 21.10.96 1.531 9.80 10.90 Snæfellmgur hf. 1.45 Fiskiöjusamlag Húsav. hf. 2.45 18.10.96 184 istex hf. 1.40 Samvinnusjóöur íslands hf. 1.43 16.10.96 1430 1.44 Bifreiöask. isl. hf Ármannsfell hf. 0.65 Þorgils Óttar Mathiesen. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 15. ágúst til 24. október GENGISSKRÁNING Nr. 204 25. október 1996 Kr. Kr. Toll- Eln. kl. 9.15 Dollari Kaup 66.75000 Sala 67,11000 Gengi 67,45000 Sterlp. 106.48000 107,04000 105,36000 Kan. dollari 49.56000 49,88000 49.54000 Dönsk kr. 11,41000 11,47400 11,49800 Norsk kr. 10,32500 10,38500 10,36200 Sænsk kr. 10,10200 10,16200 10.17400 Finn, mark 14,58800 14,67400 14,75100 Fr. franki 12,95800 13.03400 13,04800 Belg franki 2,12280 2,13640 2,14490 Sv. franki 52,87000 53,17000 53,64000 Holl. gyllini 39,00000 39,24000 39,36000 Þýskt mark 43.75000 43.99000 44,13000 ít. lýra 0.04367 0.04395 0,04417 Austurr sch. 6,21600 6,25600 6.27700 Port. escudo 0.43420 0,43720 0.43420 Sp. peseti 0,51960 0,52300 0,52500 Jap jen 0,58870 0,59250 0,60540 írskt pund 107.25000 107.93000 107.91000 SDR (Sérst) 96,07000 96,65000 97,11000 ECU. evr.m 83,91000 84,43000 84,24000 Tollgengi fyrir október er sölugengi 30. september Sjálfvirkur simsvan gengísskráningar er 562 3270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.