Morgunblaðið - 26.10.1996, Side 9

Morgunblaðið - 26.10.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 9 FRÉTTIR Heildarúttekt á Sementsverksmiðjunni hf. liggur fyrir Tillagna að vænta frá einkavæðingarnefnd EINKAVÆÐINGARNEFND ríkis- stjórnarinnar mun á næstunni teggja fram tillögur sínar varðandi Sementsverksmiðjuna hf. á Akra- nesi, en verðbréfafyrirtækið Skan- dia hefur skilað nefndinni skýrslu um heildarúttekt á fyrirtækinu, möguleikum þess og starfsum- hverfi. Að sögn Hreins Loftssonar, for- manns einkavæðingamefndar, vöknuðu ýmsar spurningar þegar farið var yfir skýrsluna og er nú verið að skoða málið nánar í sam- vinnu við fleiri aðila. Spænskt fýrirtæki hefur sýnt áhuga á að kaupa meirihluta í Se- mentsverksmiðjunni, sem gefi því ráðandi hlut við stjórn og rekstur fyrirtækisins. Hefur spænska fýrir- tækið reynslu af því að kaupa meiri- hluta í sementsverksmiðjum víða um heim og treysta þær í sessi. 6,2 milljónir úr Heita pottinum tii Egilsstaða HJÁ Happdrætti Háskóla Islands var dregið í Heita pottinum 24. október sl. og kom vinningurinn á miða nr. 249990. Vinningshafi var einn, búsettur á Egiisstöðum og fékk í sinn hlut 6.268.925 kr. í Heita pottinum er aðeins dreg- ið út eitt miðanúmer, þ.e. íjórir einfaldir miðar og einn trompmiði, og ef vinningur gengur ekki út safnast hann upp í Heita pottinum. Næsti útdráttur úr Heita pottinum verður 26. nóvember nk. Potturinn verður þá kominn í um 56 milljón- ir. í síðasta útdrætti ársins í des- ember verður dregið þangað til potturinn tæmist. Allir sem end- urnýja í hveijum mánuði eru sjálf- krafa með í útdrætti úr Heita pott- inum. MICRON 1 TÖLVUR fyrir kröfuharða Tölvu-Pósturinn Hánuirksgæði Lrígmnrksvcrð GLÆSIBÆ, ÁLFHEIMUM, SÍMI 533 4600, FAX: 533 4601 Samtök iðnaðarins hafa hins vegar beint því til iðnaðarráðherra og einkavæðingarnefndar að eðlilegra sé að selja hlutabréf í Sementsverk- smiðjunni á almennum hlutabréfa- markaði með það fyrir augum að fýrirtækið verði í framtíðinni al- menningshlutafélag. „Þeir [Spánveijarnir] hafa raun- verulega sýnt áhuga á að fá að skoða þetta mál en það er ekki komið á neitt slíkt stig. Við höfum ekkert heyrt frá þeim í smátíma, og það gerist ekkert fyrr en við erum búnir að fá svör við þessum ákveðnu spurningum sem við erum að bíða eftir núna. í kjölfarið reikna ég fastlega með því að það komi einhveijar hugmyndir frá okkur,“ sagði Hreinn Loftsson. r Kringlukast v Svartar buxur Stærðir 36-50 TISKUVERSLUN Krinqlunni 8-12 sími: 553 3300 Verð: 3.900,- J S % ' f%; r v /f Burlington Jiyj'tr san/ui/e/vHi/ne/ui SIGLINGASKÓLINN Námskeið til 30 TONNA RÉTTINDA 2. nóv.-l 1. des á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 7-11 og annan hvem laugardag kl. 9-17. Námsgreinar og tímafjöldi samkvæmt námsskrá menntamálaráðuneytisins. Sími 588 3092. SIGLINGASKOLINN Meðlimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla. Námsgreinar: Siglingafræði, siglingareglur, stöðugleiki skipa, siglingatæki, fjarskipti, vélfræði, veðurfræði, skyndihjálp, slysavamir og eldvamir. Upplýsingar um skólann á heimasíðu. HTTP://www.centrum.is/sigIingaskólinn Netfang: bha@centrum.is Innrítun í símum 588 3092 og 898 0599 alla daga kl. 9-24. 5íðbuxur; B’tre-tchbuxur. Góð eníð Tísftuskenwian Bankastræti 14, sími 561 4118. Blússur, peysur, buxur og pils. Frönsk gæðavara TESS v neð neðst vlð Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, laugardaga kl. 10-14. Símanúmer tannsmíðastofu minnar sem féll niður í símaskrá og hefur valdið þeim sem vilja hafa samband við mig óþægindum er 588-6612 Viðtalstími er milli kl. 13.00 og 15.00. BRYNDÍS KRISTINSDÓTTIR TANNSMÍÐAMEISTARI STIGAHLÍÐ 92. NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR Frá Ítalíu: Sófasett - sófaborð - rókókóstólar o.fl. Vönduö vara. Hagstætt verð. Tegund Barbara 3+1+1 tau. Tegund Petra. Litir: Ijóst beyki - brún eik. Borð + 4 stólar aðeins kr. 36.900. Opið í dag frá kl. 10.00-16.00 36 mán. □□□□□□ HUSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfiröi, sími 565 4100 i VfSA 24 mán. Merkileg sýning NORDIA596 í NORDIA 96 Norræn frímerkjasýning Kjarvalsstöðum 25.-27. október 1996 Opið laugardag 26. okt. kl. 10-18 og sunnudag 27. okt. kl. 10-17. ÓKEYPIS AÐGANGUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.