Morgunblaðið - 26.10.1996, Page 51

Morgunblaðið - 26.10.1996, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla 50 ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 26. október, er fimmtug Anna Bjarney Eyjólfsdóttir, Miðengi 9, Selfossi. Eigin- maður hennar er Ingvar Benediktsson. Anna er nú stödd í Gautaborg í Svíþjóð ásamt syni sínum sem gengst undir nýmaaðgerð. BRIDS limsjón Guömundur Fáll Arnarson SVEIT Larry Robbins vann Zia Mahmood og félaga með 293 IMPum gegn 215 í úrslitaleik um réttinn tii að keppa á ÓL í Grikk- landi. Zia tók tapinu vel: „Þeir spiluðu betur úr spil- unum en við, sögðu betur og vörðust betur. Að öðru leyti var þetta gott hjá okk- ur!“ Zia var ekki alvara, enda hefur hann varla verið ánægður með þetta spil: Suður gefur; NS á hættu. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júní í Kópavogs- kirkju af sr. Ægi Fr. Sigur- geirssyni Jónína Þórðar- dóttir og Hjörtur Þorkell Reynarsson. Heimili þeirra er á Digranesvegi 74, Kópavogi. I.jósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. september í Grindavíkurkirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdótt- ur Ragnheiður Þóra Ólafs- dóttir og Rúnar Sigurður Sigurjónsson. Heimili þeirra er í Ásvöllum 1, Grindavík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 10. ágúst í Keflavík- urkirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Þrúður Stur- iaugsdóttir og Sigurður Þorleifsson. Heimili þeirra er á Austurgötu 17, Kefla- vík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 17. ágúst í Grinda- víkurkirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Valgerður _ Vilmundar- dóttir og Ólafur Friðrik Eiríksson. Heimili þeirra er á Glæsivöllum 20A, Grindavík. Norður ♦ K852 ¥ G96 ♦ ÁKGIO ♦ D7 Vestur Austur * Á1076 ♦ G93 ¥ 532 IIIIH ¥ 10874 ♦ 952 ♦ 10874 ♦ ÁG2 + 64 Suður ♦ D4 ¥ ÁKD ♦ D8 ♦ K109853 Spilið lítur ekki út fyrir að vera sérstakur sveiflu- vaki. Eðliiegasti samn- ingurinn er þrjú grönd í NS, sem vinnast með einum til tveimur yfirslögum. Liðs- menn Robbins spiluðu ein- mitt þtjú grönd og fengu 630 fyrir tíu slagi. En lítum á hvað gerðist hjá Zia og Rosenberg: Farsi // 7ilylorc& Ucra. fridaguriyá HÖGNIHREKKVÍSI Vestur Norður Austur Suður Goldfein Rosenberg Robbins Zia - 1 lauf Pass 1 tígull Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass 4 grönd Pass 5 grönd Pass 6 tíglar Dobl 6 grönd Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Mikið lagt á spilin hjá báðum. Með tveimur laufum hefur Zia sett spilin í 11-16- punkta ramma og honum finnst hann eigi svolítið ósagt þegar hann stendur frammi fyrir þriggja granda sögn Rosenbergs. Á hinn bóginn má segja að Ros- enberg geti átt minna fyrir sínum sögnum, svo honum er kannski vorkunn að taka slemmuboðinu. Goldfein tók strax á ásana tvo og sveit Robbins vann sér inn 13 stig. STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Starfsorkan ermikilen þér hættir til að vera með of mörgjárn íeldinum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur erfiðlega að leysa smáheimaverkefni í dag og þú ættir að leita ráða hjá vini sem kann vel til verka. Naut (20. apríl - 20. maí) Vandaðu valið ef mörg heim- boð standa þér till boða í kvöld svo þú lendir ekki í samkvæmi þar sem þér hundleiðist. Tvíburar (21. maí- 20.júní) Tilboð um viðskipti býður þér gull og græna skóga en er í raun meingallað. Hafðu því augun opin og láttu ekki blekkjast. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HIS Þú ert með of mikið á þinni könnu og þarft að skipu- leggja vinnuna vel til að ná árangri. Slakaðu á með ást- vini í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Misskilningur kemur upp milli ástvina og betra er að leiðrétta hann strax ef ekki á illa að fara. Réttu fram sáttarhönd. Meyja (23. ágúst - 22. september) <%•.■* Grunsemdir þínar í garð vinar reynast sem betur fer ekki eiga við rök að styðjast og þú getur tekið gleði þína á ný. V°g (23. sept. - 22. október) Hflþ Þú verður fyrir sífelldum töf- um í dag og kemur litlu í verk. En þegar kvöldar ættir þú að slaka á og bjóða ást- vini út. Sþorðdreki (23.okt. - 21. nóvember) Þú hefur í mörgu að snúast heima í dag og ættir að þiggja aðstoð fjölskyldunnar til að koma öllu í verk. Hvfldu þig svo í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú nýtur þín í félagslífinu í dag en gættu þess að eyðslan fari ekki úr böndum. Þú þarft ekki að borga fyrir vinsældir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það gengur illa að ljúka verkefni heima í dag og þú ættir að leggja það til hliðar í bili. Reyndu frekar að sinna fjölskyldunni. Vatnsberi (20.janúar - 18. febrúar) Misskilningur getur valdið breytingum á' fyrirætlunum þínum en það kemur ekki að sök því ástvinur bætir þér það upp. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) « Ágreiningur kemur upp milli ástvina sem þú þarft að leysa skynsamlega. Kvöldverður við kertaljós væri vel við hæfi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 51 FRIMERKI Við leitum að frímerkjum fyrir alþjóðleg uppboð. Lítið við hjá okkur um helgina á frímerkjasýningunni Nordia ‘96 á Kjarvalsstöðum. Frímerki og allt sem tengist þeim er áhugavert. Thomas Holand Frimærkeauktioner A/S Gl. Kongevej 80 - 1850 Frederiksberg C - Danmörku Sími 00 45 3131 2000 - fax 00 45 3123 9331 Kolaporlið 0 Gsðaegg og sultur saztar wT Vörur frá býli til borjgar - íslenskt krydd Sölubásinn Frá Býli til borgar býður upp á eyfirsk gæðaegg, ljúfengar piparkökur og sultur sætar. Islenska kryddið frá Pottagöldrum er í miklu úrvali og boðið er upp á súkkulaðiálegg og mikið úrval af öðrum gæðavörum á góðu verði Frá Býli til borgar. [0 Verðsprengja á kaldaskóm L íslenskir loðfóðraðir kuldaskór á aðeins kr. 990,- Skóútsalan í Kolaportinu er komin með enn eina verðsprengjuna og býður um þessa helgi upp á loðfóðraða og gærufóðraða íslenska kuldaskó á aðeins kr. 990,- parið. Einnig skórestar þar sem parið af skónum er selt á _ kr, 700,- og tvö pör á kr. 1000,-. Hér gildir að fyrstur kemur, fyrstur fær. £) Reyktir svidfakiammar | . Áskomn um vel feitt og saltáo hrossakjöt Benni er um þessa helgi með áskorun til þeirra sem vilja feitt og saltað hrossakjöt -á meðan birgðir endast. Hann er iíka með nýtt lambakjöt, hangilærin góðu, áieggið ljúfa, ostafylltu lambaframpartana, gómsætu hangibögglana og nýju Dalakoff áleggspyisuna. KOLAPORTIÐ iiiiiiiiia > : -kjarni málsins! adidas smellubuxur W* SPORTHOS ^govegi 44. ,»1562 2477. t reykjavíkur oendum i postkroru.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.