Morgunblaðið - 05.11.1996, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 05.11.1996, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 19 ÚR VERIIMU FRÁ sýningarbás íslenzkra sjávarafurða í Qindao í Kina. ITTTTTTTTTVTTVTVfTTTTTTTTTTTTTTTTfT SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Þú færð allt til rafsuðu hjá okkur, bæði TÆKl, VÍR og FYLGIHLUTI. Forysta ESAB er trygging fyrir gæðum og góðri þjónustu. Allt tll rafsuðu = HÉÐINN = VERSLUN Góður árangur á sýningunni í Kína ISLENZKU þátttakendurnir á kín- versku sjávarútvegssýningunni í Qindao eru mjög ánægðir með árangurinn af þátttökunni. Fjögur íslenzk fyrirtæki voru með eigin sýningarbása og tvö til viðbótar voru með aðstöðu til kynningar á sýningarbás Útflutningsráðs ís- lands. Katrín Björnsdóttir, sýninga- stjóri útflutningsráðs, segir sýn- inguna hafa tekizt vel. Islenzku fyrirtækin hafi hlotið verðskuldaða athygli og ljóst sé að þarna sé markaður fyrir íslenzkt hugvit og fiskafurðir á viðunandi verði. Það voru fyrirtækin Aggva, Is- lenzkar sjávarafurðir, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Traust, sem voru með eigin bása, en Samherji- Strýta og Sameinaðir útflytjendur kynntu afurðir sínar á bás Útflutn- ingsráðs. Katrín segir að vel hafi verið staðið að sýningunni og meðal annars hafi hún heyrt af sýnend- um frá Bandaríkjunum og Norður- löndunum, sem hafi verið mjög ánægðir með árangurinn. Samhliða sýningunni hélt Út- flutningsráð sérstaka kynningu á íslenzkum sjávarútvegi og at- vinnulífi með aðstoð Jóhanns Xiang, sem er Kínveiji með ís- lenzkan ríkisborgararétt. Hann kynnti ennfremur starfsemi, af- urðir og tæki átta íslenzkra fyrir- tækja. Um 150 manns komu á þessa kynningu og enn fleiri í móttöku hjá sendiherra íslands í Kína, Hjálman W. Hannessyni, á eftir. Jafnframt voru þátttöku ís- lendinga gerð góð skil á forsíðu bæjarblaðisins og fjallað um hana í sjónvarpi, en alls voru um 25 íslendingar alls á sýningunni, bæði sýnendur og gestir. Morgunblaðið/Sveinn Óskar TRAUST var eitt fjögurra íslenzkra fyrirtækja, sem tóku þátt í sýningunni, en eigandi þess er Trausti Eiriksson. •r 5«tltcKfV Lx t \_A SIPiilÍÍllllllll FRAMTÍÐ ÍSLENSKRA FEUGMÁLA f EVRÓPU SCANDIC HÓTEL LOFTLEIÐUM, 7. NÓVEMBER 1996, KL. 9 - 17 Á Flugþingi '96 verður í fyrsta sinn á íslandi fjallað um framtíð íslenskra flugmála í Evrópu með efhismiklum og markvissum hætti. Komið og öðlist grunnþekkingu á evrópskum flugmálum, hlustið, spyrjið, ræðið og fræðist um atriði sem koma tii með að hafa áhrif á framtíðarstarfsumhverfi flugs á íslandi. Áhugafólk um flug, ferðaþjónustu og samgöngumál velkomið. Aðgangur ókeypis. 09:00 Setning Flugþings '96. Hilmar B. Baldursson, formaður Flugráðs. 09:05 Ávarp. Halldór Blöndal samgönguráðherra. YFIRLIT UM FLUGSAMGÖNGU- OG FLUGÖRYGGISMÁL í EVRÓPU Fundarstjóri: Jón Birgir Jónsson, ráðuneytisstjóri í samgönguráðuneytinu. 09:10 ísland í evrópsku flugmálaumhverFi. Þorgeir Pálsson flugmálastjóri. 09:30 Hlutverk og stefna Flugöryggissamtaka Fvrópu (JAA). Klaus Koplin, aðalritari JAA. 09:50 Nýir straumar og steíhur í evrópskum flugsamgöngum. Alan Winn, ritstjóri Flight International.- EVRÓPSKAR FLUGSAMGÖNGUR Á KROSSGÖTUM Fundarstjóri: Guðmundur Magnússon, prófessor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands. 11.00 Reynsla íslands af flugmálalöggjöf Evrópusambandsins og framtíðarsýn. Ragnhildur Hjaltadóttir, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu. 11:20 Framkvæmd flugmálareglugerða Evrópusambandsins á íslandi. Þórður Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri alþjóðadeildar Flugmálastjórnar. 11:35 Afstaða Flugleiða hf. til breytinga á evrópsku flugsamgönguumhverfi. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða hf. 11:50 Afstaða Atlanta hf. til breytinga á evrópsku flugsamgönguumhverfi. Arngrímur Jóhannsson, forstjóri Atlanta hf. EVRÓPSK FLUGÖRYGGISMÁL Á UMBREYTINGATÍMUM Fundarstjóri: Guðmundur Matthíasson, framkvæmdastjóri loftferðaeftirlits Flugmálastjórnar. 13:30 Þátttaka íslands í JAA og annarri evrópsJtri flugöryggissamvinnu. Þorgeir Pálsson flugmálastjóri. 13:50 Áhrif reglugerða JAA á íslenskan flugrekstur. Jens Bjarnason, flugrekstrarstjóri Flugleiða hf. 14.10 Áhrif reglugerða JAA á rekstur íslenskra viðhaldsstöðva. Ellert Eggertsson, gæðastjóri í tæknideild íslandsflugs hf. 14:30 Sjónarmið atvinnuflugmanna til þróunar flugöiyggismála í Evrópu. Fulltrúi atvinnuflugmanna. 15:30 HRINGBORÐSUMRÆÐUR Stjórnandi: Bogi Ágústsson, fréttastjóri ríkissjónvarpsins. 17:00 Móttaka samgönguráðherra FLUGMÁLASTJÓRN Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Flugmálastjórnar. Símar 569 4113 - 569 4100. Bréfasími 562 3619 ARGUS & ÖRKIN / SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.