Morgunblaðið - 05.11.1996, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 05.11.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 59 p Bfénéiu SÍMl 5878900 Iittp://www.islandia. is/sambioin DAUÐASOK RIKHARÐUR III Það ef erfitt að vera svalur Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðljmir Landsbanka fá 25% AF- SLÁTT. Gildir fyrir tvo. Sýnd kl. 5. íslenskt tal Sýndkl.9. SAMBtOm SAMBm .SAWBIO SANDRA BlLLOCk SAMLEL L. JACKSON MATHIU' 'ICCONAIGIIEV KEVIN SPACV „Myndin er byggð =r 9 aiii hefur verið ♦ rTAf rT¥ T gerteftir 1/1 og hún er llI I j| mjög vel leikin." . ★ ★★ A.l. Mbl „Mynd sem vekur DIGITAL TIN CUP Axel Axelsson FM 95,7 Tilnefnd til Felixverðlaunanna sem besta mynd Evrópu. Ný og stórbrotin kvikmynd byggð á þessu sígilda leikverki William Shakespeare. Sagan er færð til í tíma en fjallar eftir sem áður um valdagræðgi Rikharðs þriðja. Aðalhlutverk: lan McKellen, Annette Bening, Robert Downey Jr., Nigel Hawthorne, Kristin Scott Thomas og Maggie Smith. Leikstjóri: Richard Loncraine. Stórskemmtileg gamanmynd frá leikstjóranum Ron Shelton (Bull Durham). Stórstjörnurnar Kevin Kostner, Rene Russo og Don Johnson fara á kostum í mynd sem er full af rómantík, kímni og góðum tilþrifum. „Tin Cup" er gamanmynd sem slær í gegn!!! Ómar Friðleifsson X KRISTJANA Geirsdóttir veitingastjóri, Þórður Sigurðsson, Valborg Sveinsbjörnsdóttir, Baldvin Valdimarsson og Inga Hafsteinsdóttir veitingastjóri. Kaffi Reykjavík stækkar ► NÝR veitingasalur á efri hæð veitingahússins Kaffi Reykjavík var opnaður í síðustu viku. Salurinn tekur 160 manus í sæti og verðuf opinn um hclgar auk þess sem hann verður leigður út fyrir einkasamkvæmi. Með þessum nýja sal er nú rúm fyrir um 660 manns á Kaffi Reykjavík. Margt góðra gesta mætti í samkvæmi sem haldið var af þessu tilefni og rakti Sig- inundur Ernir Rúnarsson veislu- stjóri sögu hússins Vesturgötu 2 sem yar byggt árið 1863 og hef- ur hýst margvísiega starfsemi í gegnum árin. Staðurinn er fjölsóttur og sagði Sigmundur frá því að sem dæmi um aðsóknina væri Jón Sigurðsson á Austurvelli oft aft- asti maður í biðröðinni inn á staðinn um helgar! Morgunfalaðið/Halldór JÓN Ásbjömsson, Bryndís Schram og Skúli Jóliannsson. BJARNI Arason tekur iétt lag á trompet en hann og Grétar Örvarsson spiluðu og sungu í samkvæminu. Undarleg hljóð TONLIST VINYL SMÁSKÍFUR Keep checking speed and complete- ness of urineflow cut-off, 7“ smá- skífa Stilluppsteypu gefin út af obuh records, og nafnlaus 10“ vinylplata Stilluppsteypu og Melt-Banana gefin út af SOMEthing WEIRD. STILLUPPSTEYPA er undar- leg sveit sem hefur hingað til ekki farið troðnar slóðir í tónlist sinni, ekki einu sinni í neðanjarð- artónlistargeiranum svokallaða. Sveitin gaf nýlega út tvær vinyl smáskífur, 7“ plötuna Keep checking speed and completeness of urineflow cut-off, og ónefnda 10“ plötu í félagi við japönsku hljómsveitina Melt-Banana. Við hlustun á plötunum vaknaði spurningin, hvað tónlist sé eigin- lega. Tónlist Stilluppsteypu ein- kennist af undarlegum hljóðum og röddum og minnir á stundum á rispaða plötum, sífelldar endur- tekningar, suði og öskri skotið inn. Fáar hefðbundnar laglínur eru á ferðinni eða kaflaskipti, Það er helst að lagið Chauffeur empti- ed of C sharp minors, minni að minnsta kosti á lag. Þessi skortur á lagvísi þarf þó ekki endilega að vera slæmur. Tilgangur allrar tónlistar er sá að vekja upp til- finningar einhvers konar og til- gangurinn hlýtur að helga meðal- ið. I tónlist Stilluppsteypu finnur undirritaður fyrir vægri geðbilun og hjartatruflunum, og til að framkalla þær tilfinningar þarf ekki hnitmiðaða laglínu heldur mun frekar drungalegan hljóð- gjörning. Plötur Stilluppsteypu eru vel heppnaðar að sínu leyti þótt ekki sé hægt að mæla með þeim fyrir alla, hljómur á plötun- um er mjög gruggugur enda flest hljóðfæri og hljóð tekin upp yfir- keyrð, væntanlega viljandi. Svip- aða sögu er að segja um japönsku hljómsveitina Melt-Banana, yfir- keyrð hljóðfæri, öskur og læti en meira þó um tónlist, það er lag- lína í flestum lögum hljómsveitar- innar. Lögin eru reyndar fjórtán á innan við tíu mínutum. Fyrsta lagið, Bad gut missed fist og Capital 1060 eru best, sérstak- lega frumlegur bassaleikur í því seinna. Tónlist hljómsveitarinnar flokkast líklegast undir einhvers konar pönk, þó alls ekki nútíma bandarískt pönkrokk. Umslög platnanna eru mjög í stíl við tón- listina, einlit, hrá og drungaleg. Heldur litlar upplýsingar koma fram á umslögunum. Helsti gallinn við plöturnar er sá að maður fær stundum á tilfinn- inguna að hugsunin sé aðeins sú að gera skrítna tónlist og vera eins öðruvísi og hægt er. Það er litlu skárra en að gera tónlist ein- ungis til þess að græða pening. Vonandi hafa Melt-Banana og Stilluppsteypa gaman af því sem þau eru að gera. Gísli Árnason"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.