Morgunblaðið - 06.12.1996, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 06.12.1996, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Letjandi skólastefna AÐEINS 5% nýnema í Háskóla íslands innritast í verkfræði- deild. í blaði Verkfræðingafélags íslands, Verktækni, seg- ir: „Við teljum að núverandi skólastefna virki letjandi á nemendur og sjálfstraust þeirra gagnvart stærðfræði og öðrum raungreinum bíði hnekki af þessum sökum.“ VERKTÆKNI Virkt kennslueftirlit í VERKTÆKNI, blaði Verk- fræðingafélags íslands, er við- tal við Guðleif M. Kristmunds- son, formann menntamála- nefndar VFÍ. Þar segir m.a.: „Við teljum nauðsynlegt að koma á virku kennslueftirliti. Ekki er nóg að fá færa fag- menn úr viðkomandi fagi, þeir verða líka að kunna að kenna, það er að vekja áhuga nemend- anna og veita þeim nauðsyn- legt aðhald í faginu. Núna virðast réttindi í kennslu- og uppeldisfræðum það eina sem veitir full kennsluréttindi en fagkunnáttan ekki metin að verðleikum og hæfileikar til kennslu eru lítils metnir í framhaldsskólum. Þá má nefna að Háskóli íslands hefur ekki útskrifað nógu marga raungreinakennara fyrir framhaldsskólastigið. Það er því skortur á þeim, sérstaklega þcim sem hafa réttindi í upp- eldis- og kennslufræðum. Þeir fagkennarar í raungreinum sem ekki hafa þessi réttindi þurfa að geta aflað sér þeirra meðfram kennslu, t.d. með fjarnámi eða hlutanámi. Þá telur menntamálanefnd VFÍ að í væntanlegum námskrám fyrir framhaldsskóla verði stærðfræði og raungreinum gert hærra undir höfði en nú er.“ • • • • Stærðfræði- þröskuldur FYRR í viðtalinu er vikið að því að aóeins 5% af nýnemum við Háskóla Islands innritist í verkfræðideildj sem mennta- málanefnd VFI hefur áhyggj- ur af. Þar segir m.a.: „Nú er erfiður stærðfræði- þröskuldur á fyrsta ári verk- fræðinnar í HI. Við viljum ekki minnka stærðfræðikennsluna, heldur auðvelda fólki að kom- ast yfir þröskuldinn með því að dreifa stærðfræðinni á fleiri ár og tryggja nemendum betri og meiri kennslu í raun- greinum í framhaldsskólum og grunnskólum. Okkur finnst ekki óeðlilegt takmark að nýskráning verk- fræðinema í HÍ aukist úr 5% í 10% af heildinni." APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna f Reykjavík. Vikuna 6. desember til 12. desember eru Borgar Apótek, Álftamýri 1-5, og Grafarvogs Apótek, Hverafold 1-5, opið til kl. 22. Auk þess er Borgar Apótek opið allan sólarhring- inn. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 10-14._________________ IÐUNNARAPÓTEK, Ilomus Medica: Opið virka daga kl. 9-19._______ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud,- fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- dag. kl. 10-12._____________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunní 8: Opið kl. 8- 23 alla daga nema sunnud. S. 588-1444. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 19, laugardaga kl. 10-14. HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16. SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. OpiS v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14._ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími 544-5250. Sími fyrir lækna 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10,30-14._ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu f s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30, laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid.,ogaImennafrídagakl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt f símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um iækna og apótek 462-2444 og 462-3718.__________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú f Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar i sfma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylg'avík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfmi. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041. Nýtt neyðarnúmer fyrir allt landið- 112. BRÁÐAMÓTTAKA íyrirþásem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._____________________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP.Tekiðerámótibeiðnumallan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGIÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kJ. 17-20.________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafhahúsinu. Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfiæðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kJ. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum._____ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í sfma 652-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landsprtalans, s. 560-1770. Viðtalstími Jyá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur allav.d. íd. 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristillíólgu „Colitis Ulcerosa". Pósthólf 5388, 125, Reykjavík. Sími/tal- hólf 881-3288.________________________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Ijijgfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fúllorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hasð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fúndir á mánud. kJ. 22 í Klrkjuba.*. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, HlíðaJjær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14, Sími 551-1822 og bréfslmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðralxjrgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKADARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878. FÉLAGIÐ HEYRNARHJALP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._____________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og sfþreytu, símatími fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Greent nr. 800-40407 KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fraeðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarogbar- áltu gegn vímuefnanotkun. Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._______________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaslcjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Shiú 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatfmi mánudaga kl. 18-20 f síma 587- 5055.____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, HSfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriéjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Slmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, ReyKjavik. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688._________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-18 til jóla._________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt Jcvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í sfma 568-0790._______ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sfmi 562-5744.___________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers mánaðar f Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherl>ergi Landakirkju Vestmanna- eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll- inni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.________ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 562-5605.__________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavfkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STfGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d. kl. 9-19.______________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út bama- og ungiingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.__________________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Slm- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.____________________ STYRKUR, Samtök kraJibameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. KraJ^bameinsráðgjöf, grænt númer 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, RcyKja- vík. P.O. box 3128 123 Reylgavík. Símar 551-4890, 588- 8581 og 462-5624. TRÚNAÐARSfMI RAUDAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og ungl- ingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sól- arJir. S: 511-5151, grænt nr 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum J>ömum, Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi 553- 2288. MyndJ>réf: 553-2050. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl. 10- 14, lokað sunnudaga. Gjalderisþjónustan, Banka- stræti 2 opin kl. 9-17.30, I Austurstræti 20 kl. 11- 19.30. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. STUDLAR, MEÐFERÐARSTÖÐ FYRIR UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð- gjöf s. 567-8055.______________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fúndir í Tjamaigötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VfMUI.AUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581 -1817. fax 581-1819, veitir foreldrum og for- eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólJd 20 og eldri sem þarf ein- hvem til að tala við. Svarað kJ. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Minud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alladaga kl. 14-17. IIEILSU VERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eflir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.__________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._____________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLlÐ þjúkrunartieimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST.JÓSEFSSPÍTALIHAFN.:Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VlFlLSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 ogkl. 19-20~ ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hálúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÓS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum Jd. 14-21. Sfmanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT V AKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN Á RBÆ J A RSAFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam- komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 f s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:Opiðalladagakl. 13-16._________________________________ BORGARBÓKASAFN KEYKJAVlKUIi: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÍ) í GERDUBERGI3-6, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, BústaðakirKju, s. 663-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fid. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið laugardaga kl. 10-16yfirvetr- armánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húainu A Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/, bréfsími 565-5438. Sfvertsen-hús, Vesturgötu 6, opið laugardaga og sunnudaga 13- 17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn eftir sam- komulagi við safnverði.__ BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. SImi431-11255. FRÆÐASETRIÐ t SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfiarðar opin a.v.d. nemaþriéfjudaga frá kl. 12-18. KJ ARV ALSSTAÐIR: Opiðdaglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HAskóla- bókasafn: Opið mánud.-flmmtud. kl. 8.15-19. Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kf. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi- Opið kl. 11 -17 alla daga nema mánudaRa, kuffisUjfun opin, LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR- SAFN: Opið daglega ki. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið verður lokað fram til 1. febrúar. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16._______________________________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 4 62-4162, fax: 461-2562. Opið alla daga kl. 11 -17. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka dagakl.9-17 ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi. NÁTTÚ RUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S, 554-0630.__________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maf verður safnið einungis opið skv. samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 1419 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. FRÉTTIR Basar Systra- félags Víði- staðasóknar SYSTRAFÉLAG Víðistaðasóknar heldur basar í Samkaupum, Miðvangi 41, Hafnarfirði, í dag og á morgun. Margt fallegra og nytsamra muna verður á basamum sem systur hafa unnið í vetur og gefið á basarinn, t.d. lopapeysur, húfur, dúkar, leistar, handklæði o.fl. Systrafélagið hefur gefið út jólakort með mynd af Víði- staðakirkju gerðri af Ragnari Páli sem verður til sölu á basamum. All- ur ágóði í ár fer í gólfefni kirkjunnar. ♦ ♦ ♦----- • • Sögnstund Ommu í Réttarholti AMMA í Réttarholti býður yngstu kynslóðina velkomna í sögustund laugardaginn 7. desember. Þau Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Anna Cynthia Leplar lesa úr eig- in verkum en úr bók Haraldar S. Ragnarssonar flytur söguhetjan Ragnar Tómas valda kafla. Amma í Réttarholti er á 1. hæð handverkshússins Eldgömlu ísafold- ar, Þingholtsstræti 5. BORGAR APÓTEK Álftamýri 1-5 GRAFARVOGS APÓTEK Hverafold 1-5 eru opin til kl. 22 Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Borgar Apótek SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Berffslaða- stræti 74, s. 551-3644. Lokað f ram í febrúar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí 1997. SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSON AR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- arskv. samkl. Uppl. i s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard., sunnud., þriíjud. og fimmtud. kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19.___________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- dagafrá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud. kl. 13-16. Lokað f desember. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR___________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga Ul föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARDABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud,- fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. Ijaugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. I*riðjud. og föetud. kl. 15.30-21. Laugd. ogsunnud. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oi>in mád.- fösL 7-20.30. lAuganl. og sunnud. kl. 8-17.30. JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21, lauganl. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643._________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, hclpu- kl. 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.