Morgunblaðið - 06.12.1996, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 06.12.1996, Blaðsíða 68
' 68 FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJODLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. 4. sýn. í kvöld fös. 6/12, örfá sæti laus — 5. sýn. sun. 8/12, örfá sæti laus. Síðustu sýningar fyrir jól. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Á morgun lau. 7/12. Síðasta sýning fyrir jól. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Aukasýning sun. 8/12 kl. 14.00, allra síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford (kvöld fös. 6/12 — sun. 8/12. Síðustu sýningar fyrir jól. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Á morgun lau. 7/12. Síðasta sýning fyrir jól. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. ••• GJAFAKORT1LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga ki. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti st'mapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Simi 551 1200. FOLKI FRETTUM ^ÍLEÍKFÉLAG^ BfREYKJAVÍKUfqS ^^¦"1897 - 1997-----° Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 8/12, síðasta sýning fyrir jól. sun. 29/12. Litla svið kl. 20.30: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Sun. 8/12, síðasta sýning fyrir jól. Litla svið kl. 20.00: LARGO DESOLATO eftir Václav Havel. I kvöld fös. 6/12, síðasta sýning, örfá sæti laus. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright Lau. 7/12, fáein sæti laus, fös. 27/12. Fáar sýningar eftir! Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið a móti símapontunum virka daga fra kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS FRÁBÆR JÓLAGJÖF FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Síðustu sýningar 1 enii JIH CARTV8Í6K1 lau. 7. des. kl. 20 örfá sæti laus fös. 27. des. kl. 20 uppselt Biðlisti vegna ósóttra pantana G|ataKort eða nýr gellsadllskur - tilvalin |6lag|ol SÝNlíBQnbAlÍLÍIKKúSII.U Sími5688000 Kaííilcihliú§i6 Vesturgötu 3 PfílUH'/MiMill, 1101 REYKJAVÍK - leíkin atríðí I úr glóuheitri bók Hulltjríms Helgasonar, íkvöldkl. 23.00, fös.l3/12kl.21.00 I Ath. oðeins þessar tvær sýningar. Vaknar til að synda ? STRANDVARÐALEIKKON- UNNI metnaðargjörnu Tracy Bingham er meinilla við að fara snemma á fætur. Hún lætur sig þó hafa það til að geta undir- búið sig sem best fyrir störf dagsins, fyrir framan tökuvél- arnar á ströndinni. Hún vaknar kl. 4.30 á hverjum morgni og fer á sundæfingu en svo tekur annasamur dagur við þar sem oft er unnið sleitulaust í 12 tíma. „Það erfiðasta við þetta starf er hve ég hef lítinn frítíma og það bitnar á kærastanum mín- um," segir hún en unnusti henn- ar er tónlistarmaðurinn Robb Vallier. Tracy var valin í hlutverkið í þáttunum úr hópi 11.000 um- sækjenda. „Ég fékk næstum taugaáf all af geðshræringu þegar ég frétti að ég hafði feng- ið það," segir Tracy sem hefur gaman af því að elda góðait mat og fara í lautarferð með sneisa- fulla körfu af mat ásamt kæ- rastanum Robb. Mm BARNALEIKRITIÐ ^ULl^JCUÚSí Jólin hennar ömmu Frumsýning sun. 8/12 kl. 16, örfá sæti laus, 2. sýn. lau. 14/12 kl. 14, 3. sýn. sun 15/12 kl. 14. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm Miöapantanir í síma 562 5060. illNAK KYKNAK BródsktMnlilegtgommleikrit lau. 7/12 kl. 21.00. Allra siðasta sýning Kaffileikhúsið óskar öllum landsmönnum gleáilegra jóla. GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR FORSALA A MIÐUM MIÐ .- l.AU. MILLI 17 OG 79 AÐ VESTURGÖTU 3. MIÐAPANTANtR ALLAN SÓLARHRINGINN. S: SS1 90SS Gleðileikurinn B-I-R-T-I-N-G-U-R Hafnarljar&rleikhúsið HERMÓÐUR »* OG HÁÐVÖR ¦" ^-» Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. mmm. Lau. 7/12, örfá sæti Aukasýning 14/12 Ath: Síðustu sýningar fyrir jól. Ekki hleypt inn eftir kl. 20.00. Veitingahúsið Fjaran býöur uppá þriggja rétta leikhúsmáltíö á aöeins 1.900. JOLATONLEIKAR til styrktar endurhæfingarstarfi í Krýsuvík verða í íslensku óperunni 7. desember kl. 16.00. Óperukórinn syngur ásamt einsöngvurunum Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, Signýju Sæmundsdóttur og Þorgeiri Andréssyni. Stjórnandi Garöar Cortes. Miðaverðkr. 1.000. Miðasala hjá íslensku óperunrti frá kl. 15-19 í síma 551 1475. ISLENSKALj miðapantanir s: 551 1475 Master Class eftir Terrence McNally Sunnudaginn 8112 kl. 20.30. Alha síðasta sýning. Netlang: http://www.centium.is/masterclass MiðasalarijQpin daglega frá. 15 -, JJ^.nema mánudaga. ASTER jLASS I ÍSIÍNSKU ÖI'tRUNNI MIÐASALA I OLLUM HRAÐBONKUM ÍSLANDSBANKA Ekta fín skemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." f ; Mbl. ím Sun. 8. des. kl 20, örló sæti laus, sun. 15. des. kl. 20, orfá sæti laus. Siiustu sýningar fyrír jól. „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sffellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugarnar." ikvöldí. fös. 13. des. kl. 20, örfó sæti laus. Síðustu sým'ngar fyrir jol. „Það má alltaf hlæja..." Mbl. * * * Dagsljós 8. sýning fim. 12. des., öVfa sæti laus. Sioasto sýning tyrir jól. VeilingahúsiJ Cofe Ópeio býður rikulego leikhúsmóilið fyiii eðo eltir sýningor á oðeins ki. 1.800. DAVALDURINN Terry Rance íkvöld 6.12. kl. 23:00, lau. 7.12. kl. 20:00, lau. 7.12. kl. 23:0 sun. 8.12. kl. 17:00. Tnlinii vera cinn snjallasti dávaldurinn í heiminum í dag Loftkustalinn Seljavegi ,2 Miðasala i sima 552 3000. Fax 5626775 Opnunartími miðasölu fró 10 - 20. Herbert á kvennaþingi ? POPPSÖNGVARINN Herbert Guðmundsson hefur gert víðreist að undanförnu í kjölfar endur- heimtra vinsælda lags síns „Can't Walk Away", sem sló fyrst í gegn fyrir tíu árum síðan. Hér sést Herbert troða upp á kvennaþingi í Reiðhöllinni í Kópa- vogi við mikinn fögnuð 45 ungra kvenna sem þar hittast einu sinni á ári og gera sér glaðan dag. WfEu WSMSXSm LEIKFÉLAG AKUREYRAR Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorhjörn Egner, Sýningar lau. 7. des. kl. 14.00, sun. 8. des. kl. 14.00, sun. 15. des. kl. 14.00. Ath.: Síöustn sýningar! |Dagur-®ítramt - besti tími dagsins! Nöldrað á geisladiski MÓÐIR sem var orðin leið á að vera alltaf að nöldra í syni sínum hefur tekið nöldrið upp á geisiadisk og gefið það út. Móðirin, sem heitir Rowena Starling og býr í Berkeley nærri San Francisco, lét 23 algeng- ustu fyrirskipanir sínar og leið- beiningar til sonar síns á disk- inn og hefur nú hafið markaðs- setningu á honum og höfðar þar til foreldra sem eru orðnir dauðleiðir á að endurtaka sömu skipanir til barna sinna æ ofan í æ. Hver skipun er endurtekin í um 30 sekúndur og lesin upp með ákveðinni en þó yfirveg- aðri röddu. Dæmi um skipanir eru; „vaknaðu", „búðu um rúm- ið þitt" og „taktu til í herberg- inu þínu" ásamt öðrum. Starling kallar diskinn, Ég endurtek. Hún segist einungis leika diskinn fyrir son sinn þeg- ar hún er búin að fá nóg af því að tala fyrir daufum eyrum hans. „Þegar ég leik diskinn fer sonur minn af stað og lýkur verkinu því hann vill ekki hlusta á mig nöldra stanslaust allan daginn," sagði Starling. 4II MjZ±yLL***+ ^'^.^M ^efin fyrir drama þessi dama..." Kl. 20.30: Lau. 7.1Z. örfásæti laus, fim. 12.12. sf&asta sýn. f. fál: i ¦'• • •• •^sýnirbarnaleikritið: Rúi 00 Slúi KI.14: lau. 7.12., sun. 8.12., lau. 14.12. Qf Qa Sýningar teknar upp eftir áramót. MiSasnla i simsvara alla daga s. 551 3633 „Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta." Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 42. sýning laugardag 7/12. kl. 20.30 Siðasta sýning fyrir jól SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUMD FYRIR SÝNINGU J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.