Morgunblaðið - 06.12.1996, Síða 68

Morgunblaðið - 06.12.1996, Síða 68
~ 68 FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <|» ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið ki. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. 4. sýn. í kvöld fös. 6/12, örfá sæti laus — 5. sýn. sun. 8/12, örfá sæti laus. Síðustu sýningar fyrir jól. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Á morgun lau. 7/12. Síðasta sýning fýrir jól. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Aukasýning sun. 8/12 kl. 14.00, allra síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford i kvöld fös. 6/12 — sun. 8/12. Siðustu sýningar fyrir jól. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Kari Ágúst Úlfsson Á morgun lau. 7/12. Síðasta sýning fyrir jól. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. ••• GJAFAKORT/LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF ••• Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. / Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 8/12, síðasta sýning fyrir jól. sun. 29/12. Litla svið kl. 20.30: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Sun. 8/12, síðasta sýning fyrir jól. Litla svið kl. 20.00: LARGO DESOLATO pftir Václav Havel. I kvöld fös. 6/12, síðasta sýning, örfá sæti laus. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright Lau. 7/12, fáein sæti laus, fös. 27/12. Fáar sýningar eftir! Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið a móti símapontunum virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS FRÁBÆR JÓLAGJÖF FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Jólin hennar ömmu Frumsýning sun. 8/12 kl. 16, örfá sæti laus, 2. sýn. lau. 14/12 kl. 14, 3. sýn. sun 15/12 kl. 14. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm Miðapantanir í síma 562 5060. Gjafakort eða nýr geilsadliskur - tilvalln jðlagjðf Biðlisti vegna ósóttra pantana EFTIR JIM CARlfRlbllT Síðustu sýningar lau. 7. des. kl. 20 örfá sæti laus fös. 27. des. kl. 20 uppselt SÍNf í BORbÁRLEIKhÚEINt) Símí 568 8000 101 REYKJAVÍK - leikin atriði úr glóðheitri bók Hallgríms Helgasonar, íkvöldkl. 23.00, fös. 13/12 kl. 21.00 Ath. aðeins þessor tvær sýningar. HINAR KYRNAR Iróðskemmtilegt gamanleikrit | lau. 7/12 kl. 21.00. Allra siðasta sýning Kaffileikhúsið óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla. GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR FORSALA Á MIÐUM MIÐ .- LAU. \ MILLI 17 OG 19 AÐ VESTURGÖTU 3. \ MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN. S: 551 9055 - kjarni málsins! Gleðileikurinn B-I-R-T-I-N-G-U-R Hafnarfjar&rleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alia daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. |Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. „ík Lau. 7/12, örfá sæti Aukasýning 14/12 Ath: Síðustu sýningar fyrir jól. Ekki hleypt inn eftir kl. 20.00. Veitingahúsið Fjaran býður uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. JOLATONLEIKAR til styrktar endurhæfingarstarfí í Krýsuvík verða í íslensku óperunni 7. desember kl. 16.00. Óperukórinn syngur ásamt einsöngvurunum Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, Signýju Sæmundsdóttur og Þorgeiri Andréssyni. Stjórnandi Garðar Cortes. Miðaverö kr. 1.000. Miðasala hjá íslensku óperunni frá kl. 15-19 i síma 551 1475. ISLENSKAC miðapantanir s: 551 1475 Master Class eftir Terrence McNally Sunnudaginn 8/12 kl. 20.30. Allia síðasta sýning. Ne tfang: h ttp:/lwww. cen trum.is/masterclass Midasalan Ajpin daglega írá 15 - 19 nema mánudaga. X/fÁSTER 1VCLASS FÓLKí FRÉTTUM Vaknartil að synda STRANDVARÐALEIKKON- UNNI metnaðargjörnu Tracy Bingham er meinilla við að fara snemma á fætur. Hún lætur sig þó hafa það til að geta undir- búið sig sem best fyrir störf dagsins, fyrir framan tökuvél- arnar á ströndinni. Hún vaknar kl. 4.30 á hverjum morgni og fer á sundæfingu en svo tekur annasamur dagur við þar sem oft er unnið sleitulaust í 12 tíma. „Það erfiðasta við þetta starf er hve ég hef lítinn frítíma og það bitnar á kærastanum mín- um,“ segir hún en unnusti henn- ar er tónlistarmaðurinn Robb Vallier. Tracy var valin í hlutverkið í þáttunum úr hópi 11.000 um- sækjenda. „Ég fékk næstum taugaáfall af geðshræringu þegar ég frétti að ég hafði feng- ið það,“ segir Tracy sem hefur gaman af því að elda góðan mat og fara í lautarferð með sneisa- fulla körfu af mat ásamt kæ- rastanum Robb. I'asTaOnm BARNALEIKRITIÐ EFTIR MAGNUS SCHEVING LEIKSTJðRI: 8ALTASAR KORMÁKUR Sun. 8 des. kl. 14, luu. 28 des. kl. 14, suit. 29 des. kl. 14. „Ekta fín skemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." / Mbl. tm Sun. 8. des. kl. 20, örfó sæti laus, sun. 15. des. kl. 20, örfó sæti laus. Siðustu sýningar fyrir jól. „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugarnar." I kvöld 6. des. kl. 20, örfó sæti fös. 13. des. kl. 20, örfó sæti laus. Siðustu sýningar fyrir jól. „Pað má alltaf hlæja..." Mbl. ★★★ Dagsljós 8. sýning fim. 12. des., örfó sæti laus. Siðosta sýning fyrir jól. Veitingahúsíð Cole Óperu býður rikulegu leikhúsmúltið fyrir eða eftir sýningar á aðeins kr. 1.800. DAVALDURINN Terry Rance í kvöld 6.12. kl. 23:00, lau.7.12. kl. 20:00, lau. 7.12. kl. 23:00, sun. 8.12. kl. 17:00. Talinn vera einn snjallasti dávaldurinn í heiminum í dag Loftkastalinn Seljavegi .2 Miðasala i sima SS2 3000. Fax S62677S Opnunartími miðasölu frá 10 - 20. Herbert á kvennaþingi Þ- POPPSÖNGVARINN Herbert Guðmundsson hefur gert víðreist að undanförnu í kjölfar endur- heimtra vinsælda lags sins „Can’t Walk Away“, sem sló fyrst í gegn fyrir tíu árum síðan. Hér sést Herbert troða upp á kvennaþingi í Reiðhöliinni í Kópa- vogi við mikinn fögnuð 45 ungra kvenna sem þar hittast einu sinni á ári og gera sér glaðan dag. jllíRIRí] 1 W ]B] Fl W , í. i “ s pr? 5. flljftj H LEIKFÉLAG AKUREY Dýrin í Hálsa eftir Thorbjörn Eg Sýningar lau. 7. des. kl. 14 sun. 8. des. kl. 14 sun. 15. des. kl. 1 Ath.: Síðustu sýn tsfí RAR skógi ner, .00, 1.00, 4.00. ngar! ^Dctgur-^ínmm - besti tími dagsins! Höfðabofp'in .rCefin fyrir drama þessi dama..." 1 Kl. 20.30: Lau, 7.12. örfá sæti laus, fim. 12.12. stðasta sýn. t. jól Jsýnir barnaleikritiS: Leikfélag Kópavogs IKI.14: lau. 7.12., sun. 8.12., lau. 14.12. °§ an»iTwi. Sýningar teknar upp eftir áramót. Mi&asala í símsvara alla daga s. 551 3633 Nöldrað á geisladiski MÓÐIR sem var orðin leið á að vera alltaf að nöldra í syni sínum hefur tekið nöldrið upp á geisladisk og gefið það út. Móðirin, sem heitir Rowena Starling og býr í Berkeley nærri San Francisco, lét 23 algeng- ustu fyrirskipanir sínar og leið- beiningar til sonar síns á disk- inn og hefur nú hafið markaðs- setningu á honum og höfðar þar til foreldra sem eru orðnir dauðleiðir á að endurtaka sömu skipanir til barna sinna æ ofan í æ. Hver skipun er endurtekin í um 30 sekúndur og lesin upp með ákveðinni en þó yfirveg- aðri röddu. Dæmi um skipanir eru; „vaknaðu", „búðu um rúm- ið þitt“ og „taktu til í herberg- inu þínu“ ásamt öðrum. Starling kallar diskinn, Eg endurtek. Hún segist einungis leika diskinn fyrir son sinn þeg- ar hún er búin að fá nóg af því að tala fyrir daufum eyrum hans. „Þegar ég leik diskinn fer sonur minn af stað og lýkur verkinu því hann vill ekki hlusta á mig nöldra stanslaust allan daginn,“ sagði Starling. stund í hvet iioaia ui aci ia avj iijuid.“ Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 42. sýning laugardag 7/12. kl. 20.30 Síðasta sýning fyrir jól SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVBGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SYNINGU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.