Morgunblaðið - 06.12.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.12.1996, Blaðsíða 21
R MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 21 ERLENT Reuter Ferðafrelsi á ný AUNG San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, ávarpar liðsmenn lýðræðissam- taka sinna á hátíðarsamkomu í gær. Hún hvatti herforingjastjórn landsins til að stuðla að þjóðar- sátt með því að hætta að ofsækja stjórnarandstæðinga. Stjórnvöld settu upp vegatálma við heimili Suu Kyi sl. mánudag vegna mót- mælaaðgerða stúdenta gegn her- foringjastjórninni og komu í veg fyrir alla umferð að og frá hús- inu. Var leiðtoginn og friðarverð- launahafinn því í reynd í stofu- fangelsi í nokkra daga en þessum hömlum var aflétt í gær. Stjórnvöld héldu Suu Kyi í stofufangelsi í sex ár en í fyrra fékk hún ferðafrelsi. Hún sagði í gær að viðbrógð stjórnvalda til að hindra andófið og störf sín væru fáránleg. „Eins og þið vitið eru vegatálmarnir ýmist á staðn- um eða ekki," sagði hún frétta- mönnum og bæti við að þótt þetta væri óviðunandi væri ekki hægt að neita því að þetta væri svolítið fyndið. Suu Kyi hvatti í ávarpi sínu til þess að ríki Samtaka Suð- austur- Asíuríkja, ASEAN, neit- uðu Búrma um aðild meðan her- foringjarnir tröðkuðu á mann- réttindum landsmanna. KOSTA BODA Bjóðum ykkur velkomin í breytta, glæsilega búð, fulla af irýjum og fallegum gjafavörum. KOSTA BODA, Kringlunni, sími 568 9122 Blað allra landsmanna! ¦kjarni málsins! JurtaOuU Hársnyrti vörur ^^^' Jólatilboð Fjársjóður fyrir hárið úr náttúru íslands Útsölustaðir: Apótek, heilsuvöruverslunum og hársnyrtistofitm um allt land. I DAG FOGNUM VIÐ 40 ÁRA AFMÆLI í dag verða skrifstofur okkar og umboðsmanna um land allt með opið hús í tilefni dagsins. Lítið inn ogþiggið kaffi og kökur. TRYGGINGA- | MIÐSTÖÐIN HF. Aðalstræti 6-8 • 101 Reykjavík • Sími 515 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.