Morgunblaðið - 06.12.1996, Page 21

Morgunblaðið - 06.12.1996, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 21 ERLENT Reuter Ferðafrelsi á ný AUNG San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, ávarpar liðsmenn lýðræðissam- taka sinna á hátíðarsamkomu í gær. Hún hvatti herforingjastjórn landsins til að stuðla að þjóðar- sátt með því að hætta að ofsækja stjórnarandstæðinga. Stjórnvöld settu upp vegatálma við heimili Suu Kyi sl. mánudag vegna mót- mælaaðgerða stúdenta gegn her- foringjastjórninni og komu í veg fyrir alla umferð að og frá hús- inu. Var leiðtoginn og friðarverð- launahafinn því í reynd í stofu- fangelsi í nokkra daga en þessum hömlum var aflétt í gær. Sljórnvöld héldu Suu Kyi í stofufangelsi í sex ár en í fyrra fékk hún ferðafrelsi. Hún sagði í gær að viðbrögð stjórnvalda til að hindra andófið og störf sín væru fáránleg. „Eins og þið vitið eru vegatálmarnir ýmist á staðn- um eða ekki," sagði hún frétta- mönnum og bæti við að þótt þetta væri óviðunandi væri ekki hægt að neita því að þetta væri svolítið fyndið. Suu Kyi hvatti í ávarpi sínu til þess að ríki Samtaka Suð- austur- Asiuríkja, ASEAN, neit- uðu Búrma um aðild meðan her- foringjarnir tröðkuðu á mann- réttindum landsmanna. Bjóðum ykkur velkomin í breytta, glæsilega búð, fulla af irýjum og fallegum gj afavörum. KOSTA BODA, Kringlunni, sími 568 9122 j Blað allra landsmanna! -kjarni málsins! IDAG FOGNUM VIÐ 40 ARA AFMÆLI í dag verða skrifstofur okkar og umboðsmanna um land allt með opið hús í tilefni dagsins. og þiggið kaffi og kökur. TRYGGINGA- MIÐSTÖÐIN HF. Aðalstræti 6-8 • 101 Reykjavík • Sínii 515 2000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.