Morgunblaðið - 06.12.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.12.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 5 %W> ötr^Sl Fv*«fe PÓRARINN ELDJÁRN Áhiifamihil söguieg sháidsaga Haustið 1649 situr Guðmundur Andrésson, íslenskur almúga- maður bak við lás og slá í kóngsins Kaupmannahöfn. Honum er gefið að sök að hafa samið hneykslanlegt rit gegn Stóradómi, hinni harkalegu siðferðislöggjöf sem þjakaði íslendinga um aldir. í Bláturni, einu illræmdasta fangelsi Danaveldis, bíður Guðmundur þess sem verða vill meðan hann veltir fyrir sér lífshlaupi sínu og reynir að raða saman brotum. .....skemmtileg og spennandi bók sem maður les í einum rykk." Þórhallur Eyþórsson/Alþýðublaðið „... fágætlega vel skrifuð." Jóhanna Kristjónsdóttir/Morgunblaðið Ai WW&r'$%^^ M gjw 0 FORLAGIÐ Matthildur Hvorki foreldrarnir né skólastjórinn kunna að meta óvenjulegar gáfur Matthildar en hún býr yfir hæfileika sem getur haldið fullorðna fólkinu á mottunni. Ein vinsælasta saga Roalds Dahl - nú einnig bíómynd. I Fyrstu 200 kaupendur • MatthildaríbókabúðumMMfá 9 boðsmiða fyrir tvo ó f orsýningu I í Stjörnubíói 8. desember. Roaid Dahi - uinsæiusiu harnabæhur í heimi Jóí og rísaferskjan Hræðilegar kerlingarnornir kvelja og pína Jóa. Ótrúlegt en satt - risaferskja sem vex í garðinum hjá þeim verður farartæki hans á æsispennandi flótta. Frábær ævintýrabók sem ein nýjasta teiknimynd Disneys byggist á. Bœkur Roalds Dahl hitta œtíð í mark. Laugavegi 18 • Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.