Morgunblaðið - 14.12.1996, Page 3

Morgunblaðið - 14.12.1996, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 3 Munið kvöldopnunina! af öllum jólabókunum í bókabúðum Máls og menningar Hjá okkur velja viðskiptavinirnir sjálfir Laugavegi 18 • Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577 Mál og menning Einar Kárason: Djöflaeyjan og Culleyjan Nú fást sögurnar tvær sem liggja kvikmyndinni til grundvallar saman í einni kilju. Eitt vinsælasta skáldverk síðustu áratuga á íslandi! Helgi Ingólfsson: Andsælis á auðnuhjólinu Ofurvenjulegur myndmenntakennari býður ungri og lögulegri konu bílfar. Þar með upphefst grátbrosleg saga sómamanns sem er óheppnari á einum sólarhring en flestir aðrir á allri ævinni. í þessum örsögum má heyra glaðlegan lúðraþyt og einmana- legan blústón, sker- andi mishljóma og undurfallega harmóníu. Elísabet Jökulsdóttir: Lúðrasveit Ellu Stínu Laugavegi 18 • Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577 „Samikallað sælgætí.64 Illugi Jökulsson/Helgarpóstinum Ný skáldsaga eftir Böðvar Guðmundsson, framhald af bókinni Híbýli vindanna sem hlaut frábæra dóma og viðtökur í fyrra. Þetta er saga um lífsbaráttu þrautseigs fólks sem leitaði hamingjunnar vestur um haf. Böðvar segir frá örlögum fólks af fyrstu og annarri kynslóð Vestur-íslendinga og sambandi þess við ættingja í gamla landinu. „Og engum blöðum um það að fletta að sem helld mynda Híbýli vindanna og Lífsins tré eitt magnaðasta og minnisstæðasta skáldverk sem út hefur komið á íslensku langa lengi.“ Friðrika Benónýs/DV „Ég mæli eindregið með henni.“ Kolbrún Bergþórsdóttir/Dagsljósi ickici Laugavegi 18 • Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.