Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Hvað kostar jólatréð? tíii 4 4 i é é Norðmannsþinur ^ Rauðgreni * _ Stafafura T ?4 1 UœA 101- 126- TíÍL 176- 101- 126- l5L Í7fr ÍÖL Í2fr TST 176^" lifl ^ Höfuðborgarsvæðið Alaska - Miklatorgi, Reykjavík Bergiðjan, Vatnagarðar, Rvk. I Hæð Kr. Blómastofan Eiðistorgi, Seltjarnarnesi Blómaval - Sigtúni, Rvk. og Akureyri v/Netnyl og v/Skógarsel, R' Garðshorn, Suðurhlíð 35, Rvk. Gróðrarstöðin Birkihllð, Dalvegi, Kópav. Grótta-fsbjamartiúsinu v/Suðurströnd, Selt.n. Hjálparsveit skáta Garðabæ, Hjálparsveitahús v/Bæjarbraut, Gb. Hjálparsveit skáta v/Flatahraun, Hf. Jólatréssala v/Nóatún, Hringbraut, Rvk. Jólatréssalan Landakot, v/IKEA og Landakolskirkju, Rvk. KR-handknattlelksd. v/KR-heimillð Frostaskjóli, Rvk. Landsbyggðin Skógrsktarf. Eyjafjarðar i Kjarnaskógi og göngugðtu, Akureyri Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsst. 4 4 4 y 4 Msðalverð kr.. 101- 125cm 126- 150cm 151- 175 cm 176- 200 cm 101- 125cm 126- 150 cm 151- 175 cm 176- 200 cm 101- 125 cm 126- 150 cm 151- 175 cm 176- 200 cm 1.949 2.090 3.690 4.690 1.099 1.490 2.190 2.890 1.550 2.290 2.790 3.890 2.100 2.990 3.900 4.900 - - - i L | 2.400 3.100 3.850 4.900 . - - ■1 l 2.500 3.280 3.980 4.870 | 2.275 2.995 3.920 4.940 1.250 1.760 2.400 3.150 1.760 2.500 3.250 4.400 2.000 2.700 3.600 4.600 2.000 3.450 4.150 5.150 1.400 1.900 2.600 3.500 ■i r - • 2.100 2.800 3.600 4.400 2.290 2.995 3.990 4.995 1.250 1.750 2.390 3.190 1.790 2.690 3.700 4.900 2.200 2.900 3.700 4.600 - - - - - - - - 2.270 2.990 3.900 4.900 1.260 1.770 3.150 3.770 1.650 2.500 3.750 4.500 2.270 2.990 3.900 4.900 - - - - - - 2.100 3.600 4.400 4.900 - 4 í' . - - i 1- - - 1.990 2.790 3.490 4.190 ' 4 i ■1 1 ■ ■ í - 2.150 2.800 3.750 4.600 -4 i - . 2 . 2.900 3.800 4.700 5.800 1.260 1.770 2.360 3.150 2.000 2.830 3.770 5.040 2.440 3.320 3.920 4.940 ■i i: - - - ■i i- 2.250 3.300 3.900 4.900 1.300 1.700 F 2.400 3.100 1.750 2.500 3.500 4.500 - - - - 1.208 1.697 2.260 3.013 1.641 2.307 3.069 4.096 2.277 3.094 3.908 4.843 1.253 1.730 2.469 3.220 1.734 2.517 3.404 4.475 Verðið svipað og ífyrra Verðkönnun á jólatrjám MARGAR fjölskyldur hafa sér- staka siði í kringum kaup á jóla- tré, taka óratíma í að velja „rétta“ tréð og kaupa gjarnan alltaf á sama staðnum. Haft var samband við nokkra sem selja jólatré fyrir þessi jól og forvitnast um verð. Fljótt á litið virðist verðið svipað og í fyrra þó sums staðar muni nokkrum hundruðum króna. Þar sem smekkur fólks er afar mismunandi þegar kemur að jóla- tijám er ómögulegt að gera ná- kvæma verðkönnun þar sem tekið er tillit til gæða trjánna. Stuðst var við stærðir á tijám þegar verðið var athugað. Tekið skal fram að þetta er ekki tæmandi listi yfir þá sem selja jólatré. Morgunblaðið/Emilfa Barbie og Sindy dúkkur í Bónusi í gær hófu starfsmenn hjá Bónus að taka upp Barbie og Sindy leikföng. Að sögn Jóns Á. Jóhannessonar hjá Bónusi eru þessi leikföng á allt að 40-50% lægra verði en aðrar verslanir bjóða. Þegar Jón Ásgeir er spurður hvort hann bjóði aðrar tegundir af leikföng- um fyrir þessi jól á svipuðum kjörum segir hann að þónokkuð sé til af leik- föngum í versluninni Holtagöiðum en ekki verði meira um nýjungar fyrir þessi jól nema von er á nokkrum teg- undum af Barbie og Sindy leikfóngum eftir helgina. Sjálfsafgreiðslu- afsláttur Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum lítra af eldsneyti á eftirtöldum þjónustustöðvum Olís. • Sæbraut við Kleppsveg • Mjódd í Breiðholti • Gullinbrú í Grafarvogi • Klöpp við Skúlagötu • Háaleitisbraut • Ánanaustum • Hamraborg, Kópavogi • Langitangi, Mosfellsbæ • Reykjanesbraut, Garðabæ • Vesturgötu, Hafnarfirði • Suðurgötu, Akranesi • Básinn, Keflavík olís léttir þér lífið Nýtt Yfirfara þarf gamlar jólaseríur RAFLJÓSASERÍUR, sem legið hafa ónotaðar í tæpt ár, þarfnast yfirferð- ar áður en þær eni teknar í notkun að nýju, segir Öm Guðmundsson verkfræðingur. Um slíkar seríur gilda sömu reglur og um aðrar raf- magnsvörur svo sem að taka raf- magn úr sambandi ef skipta þarf um ljósaperur. „Ef snúran er trosnuð eða sér í bera víra skal tafarlaust taka hana úr sambandi og láta fagmann yfirfara hana,“ segir Öm. Þegar ný sería er keypt eiga að fylgja leiðbeiningar á íslensku og greinilega á að merkja hvers konar rafspennu og gerð af ljósaperum skuli nota, að sögn Amar. „Margar jólaseríur em eingöngu til nota inn- anhúss og eiga þá að vera merktar sérstaklega sem slíkar." Húsfreyjan komin út JÓLABLAÐ Húsfreyjunnar er komið út. í blaðinu er fjallað um breytinga- skeið kvenna, Herdís Egilsdóttir og Marentza Poulsen eru í jólaviðtali, rætt er við erlendar verkakonur á íslandi og Marentza Poulsen sér um matarþátt blaðsins að þessu sinni en þar er meðal annars að fínna upp- skriftir frá Idu Davidsen. Þá er jóla- föndur að finna í blaðinu og ýmsir fastir þættir em á sínum stað. Brunaslys á bömum algeng í jólamánuði NÝ rannsókn á vegum Bamaspítala Hringsins leiðir í ljós að bmnaslys á bömum em mun algengari í des- ember en aðra mánuði ársins, að sögn Herdísar Storgaard bamaslysa- fulltrúa hjá Slysavamafélagi íslands. Skýringin liggur að hennar mati m.a. í lítilli fyrirhyggju foreldra þeg- ar böm taka þátt í jólabakstrinum og í því að oft sé ógætilega farið með kerti í návist komabama. Herdís hvetur foreldra til að leyfa bömum að taka þátt í jólabakstri en aðgát skal höfð. „Margir flaska á að kæla bakstursplötumar þar sem óvitar ná auðveldlega til en einnig er algengt að bömin brenni sig á eldavélarhellum." í desember em kertaljós algeng heimilisprýði. Böm heillast af log- anum og oft kemur fyrir að þau brenni sig illa á kertavaxi. „Brýna þarf fyrir þeim að leika sér aldrei að kertum en sprittkerti em sérstak- lega varasöm því auðvelt er að velta þeim um um koIl.“ Herdís segir það sama eiga við um útikertin en dæmi era til að böm jafnt sem fullorðnir stígi á þau og slasist þegar sjóðheitt vaxið slettist á leggina. „Forðast skal að hafa kertin í alfaraleið en hægt er til dæmis að stinga þeim í blómapotta." Húsbrunar algengir í desember em húsbmnar einnig mun algengari en aðra mánuði árs- ins meðal annars vegna jólaskreyt- inga með kertum í, að sögn Herdís- ar. „Gott ráð er að setja kertin í álhólka svo þau brenni ekki ofan í skreytinguna." Hún bendir á að í verslunum fæst sjálfvirkur kerta- slökkvari sem drepur logann þegar lítið er eftir af kertinu og einnig em víða seld sjálfslökkvandi kerti. „Hættan á húsbruna eykst ef kerti eru haft í nánd við opinn glugga því gluggatjöld geta hæglega feykst í logann.“ Ráð við brunasári Ef bam fær brunasár t.d. við að reka lófann í heita eldavélarhellu getur góð kæling skipt sköpum. Best er að sögn Herdísar að kæla lófann í 18-20 gráðu heitu vatni en aldrei undir rennandi vatni. „Kæla þarf þar til sviðinn hverfur en það getur tekið um eina og hálfa klukku- stund eða lengur." Líklegt er að bamið verði fyrir vökvatapi og því mikilvægt að það drekki vel. Ef í ljós í ljós koma blöðmr og sár eftir kælingu skal fara með bamið á heilsugæslustöð eða slysadeild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.