Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 63 FRÉTTIR LEIÐRÉTT Uppskrift vantaði í GREININA „Fiskmeti í hátíðar- búningi" sem birtist í Jólamatur, gjafir, föndur, 1. desember sl. vant- aði uppskrift að piparostasósu með dvergfiskibollum. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Piparosfasósa _____1 pipqrostur__ 'á lítri rjómi Osturinn skorinn í bita, bræddur í örlitlu vatni við vægan hita. Rjóm- anum bætt út í og hitað. Borðstofuhúsgögn í miklu úrvali. Eik í fjórum litum. Stúfur Stúfur á Þjóð- minjasafni GÖMLU íslensku jólasveinarnir koma í heimsókn einn af öðrum á Þjóðminjasafn íslands eins og verið hefur undanfarin ár. Stúfur er sá þriðji og verður í safninu í dag kl. 14. -----» ♦ ♦----- Símaskrá til styrktar Jafn- ingjafræðslu FELAG framhaldsskólanema hef- ur gefið út símaskrá með nöfnum og heimilisföngum um 18 þúsund framhaldsskólanema í 26 skólum, ásamt símanúmerum nemendafé- laganna í öllum skólunum. Skránni er dreift í alla fram- haldsskóla á landinu nemendum að kostnaðarlausu. Þeir sem ekki eru í framhalds- skóla en hafa áhuga á að eignast skrána geta keypt hana í Máli og Menningu, Pennanum eða á bens- ínstöðum Olís. Skráin kostar 100 krónur og rennur söluandvirði hennar óskert til Jafningjafræðslu Félags framhaldsskólanema. -----» » ■■♦--- Jólafundur jafnaðarmanna „JÓLAFUNDUR jafnaðarmanna verður haldinn í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, í dag, laugardag, frá kl. 16-19. Þar verður litlu-jóla- stemmning með jólalögum og jóla- glöggi. Rithöfundarnir Einar Kárason, Guðmundur Andri Thorsson, Hall- grímur Helgason og Vigdís Gríms- dóttir flytja pólitískar hugvekjur hvert með sínum hætti. Gestgjafar eru alþingismennirnir Asta R. Jóhannesdóttir og Gísli S. Einarsson. Jólafundur jafnaðar- manna er haldinn að tilhlutan Sam- starfs jafnaðarmanna í samráði við einstaklinga úr Regnboganum, Hlaðvarpahópnum, ungliðahópnum Og flokkunumj“ segir í fréttatil- kynningu frá Ahugafólki um sam- starf jafnaðarmanna. ... sem standa sig Við bjóðum dökkgrænan og fallegan normannsþin sem heldur barrinu alla jólahátiðina. TILBOÐ Laugardag og sunnudag "Mini" jólastjörnur kr. 199 10 kerti í pakka. kr. 199 Arinkubbar kr. 149 HÖNNUN OÐDI HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.