Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ JOLAMYND 1996 JWamman Pabbinn Matthildur er skemmtileg og býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hér er á ferðinni þrælfyndin og unaðsleg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna frá meistaranum Danny DeVito.Komið og kynnist Matthildi. Hún á eftir að heilla ykkur upp úr skónum. Aðalhlutverk: Danny DeVito (Throw Your Moma From The Train", Get Shorty", Twins"), Mara Wilson (Mrs. Doubtfire", Mirade on 34th Street"), Rhea Perlman (Staupasteinn") og Embeth Davidtz (Schindlers's List"). Leikstjóri og framleiðandi: Hinn knái og skemmtilegi Danny DeVito. Með öllum miðum fylgja með Matthildar bókamerki. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. VAfft DAMME "Hættuspil, er tvímælaí laust ein betri my dum Van Damme. H| Sýnd kl. 9 og 11.B.Í. 16 BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLIHALLDÓRSSON • SIGURVEIG J0NS00TTIR ★ ★★ M.R. Dagsljós ★★★★ A.E. HP ★★★ U.M. Dagur-Tíminn ★ ★★V2 S.V. Mbl ★ ★★V 2 H.K. DV ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Far- e&a Gulltortshafar VISA 05 Nómu- og Gengismeðlimir LandsbQnko íó 25% AF- SLÁIT. Gildir fyrir tvo. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Forsýning fyrir viðskiptavini ídag kl. 13:00 DICBCC Qjk_o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ FRUMSYNING: BLOSSI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX DIGITAL B.i. 16 ára AÐDÁANDINN KÖRFUBOLTAHETJAN DatncnWayans Daniel Stem md JWHan Aykroyd RIKHARÐUR III ÞRJÁR ÓSKIR W/BIOK SAMma DIGITAL GLIMMER MAN Spennumyndastjaman Steven Segal nú í samstarfi með Keenan Ivory Wayans (Low Down Dirty Shame) í hörkuspennandi mynd þar sem miskunnarlaus fjöldamorðingi gengur laus í Los Angeles. Æsispennandi eltingaleikur þar sem enginn er óhultur... Aðalhlutverk: Steven Segal, Keenan Ivory Wayans og Brian Cox. Þeir viðskiptavinir sem versla fyrir a.m.k. 2.000 kr. fyrir kl. 13:00 í dag á þjónustustöðvum Olís á höfuðborgarsvæðinu fá afsláttarmiða* (2 fyrir 1) á ævintýramyndina Svanaprinsessuna í dag kl. 13:00 í Regnboganum. Með því að framvísa afsláttarmiðanum í miðasölu Regnbogans fá þeir 2 aðgöngumiða á verði eins á Svanaprinsessuna í dag. *Á meðan birgðir endast. J <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.30: Jólafrumsýning: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 26. des. kl. 20.00, 2. sýn. fös. 27. des., 3. sýn. lau. 28. des. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 27/12 — lau. 28/12. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 29/12. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORT /LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF»» LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS sunnudag 15/12 kl. 16.00. Jólakaffi með skáldskap. Leikarar og höfundar mæta með jólabækurnar: Þórarinn Eldjárn, Nína Björk Árnadóttir, Bragi Ólafsson, Böðvar Guðmundsson, Guðmundur Andri Thorsson, Vigdís Grímsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Gyrðir Elíasson, Ólafur Haukur Símonarson, Þorsteinn Gylfason og Bjarni Bjarnason. Umsjón: Helga Bachmann og Edda Þórarinsdóttir. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.