Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Arðgreiðsla Rafmagns- veitunnar í borgarsjóð hækkar SAMKVÆMT fiárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 1997, er gert ráð fyrir að rekstrartekjur Raf- magnsveitu Reykjavíkur verði 3.986 milljónir og rekstrargjöd verði 3.763 milljónir. Gert er ráð fyrir að arð- greiðsla til borgarsjóðs verði 512 millj- ónir en árið 1996 var greiðslan 483 milljónir. I ræðu borgarstjóra við fyrri um- ræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkur- borgar fyrir árið 1997, kom fram að áformað er að leggja 132 kV línu frá Nesjavöllum í Grafningi að Aðveitu- stöð 8 við Korpu. Verður þessari fram- kvæmd lokið á árinu 1998 og er áætl- aður heildarkostnaður 483 millj. Aætlanir Rafmagnsveitunnar miða við óbreytta verðskrá fyrir orkusölu frá 1. apríl 1996 en þá hækkaði hún um 3% í kjölfar hækkunar hjá Lands- virkjun. Sagði borgarstjóri að þó væri gert ráð fyrir lækkun fastagjalda á árinu með tilkomu nýrra greiðsluseðla í bankakerfínu. Væntanlega kæmi til endurskoðunar á orkuverði á næstu árum, einkum vegna breytinga á heild- söluverði, sem mun hafa áhrif á orku- verð tii notenda Rafmagnsveitunnar, að sögn borgarstjóra. Er þar átt við verð frá Landsvirkjun og væntanlegri raforkuvirkjun á Nesjavöllum. Mikið úrval affallegum peysum og buxum í góðum stœrðum Eddufelli 2, stmi 5571730. Svart leður Stamur sóli SKÓVERSLUNIN KRINCLUNNI SÍMI S68 9345 KLOlGLUGGINN Reykjavikurvcgi 50 - Stmi 654275 St. 36-42 l<r. 10.960 Borðstofuborð + 6 stólar. Teg. Verona. Stgr. kr. 118. 900,- Mikið úrval af borðstofuhúsgögnum úr beyki - kirsjuberjavið - mahgans - eik - o.fl., o.fl. OPIÐ í DAG 10-18 SUNNUDAG 14-17 36 mán. □□□□□EZD 24 mán. Opið til kl. 22 í dag Opið til kl. 22 í dag Nýkomnar vörur Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 3Rbv0ttnHðMb - kjarni málsins! Glæsileg sóffasett frá DEANGELI. Teg. Barbara 3-1-1. Hinir frábæru KOMIO sloppar frá Kinnaird 100% bómull. Verð frá kr. 6.500 Litir: Ivory, Ijósblátt, grænt, rauðbleikt Falleg jólagjöf ^ „Wathne“ slæður fást hjá okkur Póstsendum ■/. JÚn/SS/ /// f Sérstakar jólaskreytingar ^Sendum blóm um allan heim Interflora Blómastofa Friðfinns Suðurlandsbraut 10, símar 553 1099 og 568 4499 LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 9 Jólaafsláttur 30% af öllum vörum Mikið úrval af buxna- og pilsdrðgtum, blússum og úlpum. Frakkar úr ull og silki. Opiö laugardag 10-18 C o • DBB | Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 OHHi ' mm MSm j|| ( i ÍJplf 8 !»>■) æsssjsfsi 1 Jólaskór Á STELPUR KOMNIR AFTUR Teg. 1556 Litir: Svart, svart/hvítt Stærðir: 28-34, kr. 3.990 Stærðir: 35-38, kr. 4.490 Teg. Tristan Litir: Svart, rautt, rússkinn. Stærðir: 28-34, kr.3.250 Stærðir: 35-39, kr. 3.880 Teg. Tram Litur: Svart rúskinn Stærðir: 28-34, kr. 3.690 Stærðir: 35-39, kr. 4.390 Teg. Trust Litir: Svart rússkinn Stærðir: 28-34, kr. 4.450 Stærðir: 35-39, kr. 4.890 NÝTT KORTATÍMABIL Opiðídag kl. 10-22 PÓSTSENDUM SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3, SÍMI 554 1754.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.