Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 51 aðventunnar kl. 20.30. Dagskráin verður fjölbreytt og miðuð við breiðan aldurshóp. Kór Egilsstaðakirkju syngur og einnig bamakórinn (Lærisveina- kórinn) undir stjórn þeirra hjóna, Julians og Rosemary Hewlett, og Keith Reed syngur einsöng. Hug- leiðingu flytur Olaf Engsbráten, skólastjóri og 10-12 ára böm flytja helgileik. Að lokum syngja allir sálminn Heims um ból, við kertaljós. Sóknarprestur. Jólavaka við kertaljós í Hafnarfjarðar- kirkju HIN árlega jólavaka við kertaljós verður haldin í Hafnarfjarðar- kirkju 3. sunnudag í aðventu, 15. desember og hefst hún kl. 20.30. Jólavakan er Hafnfirðingum svo og öðrum sem hana sækja augljós vottur um nánd og komu helgra jóla. Líkt og jafnan verður mjög til hennar vandað. Ræðumaður kvöldsins verður Ingólfur Margeirsson, rithöfundur og fjömiðlamaður. Natalia Chow, sópran, syngur einsöng og Gunnar Gunnarsson leikur á þverflautu. Kór Öldutúns- skóla syngur valin verk undir stjórn Egils Friðleifssonar og Kór Hafnarfjarðarkirkju aðventu- og jólalög undir stjórn Natalíu Chow, sem einnig leikur á orgel. Undir- leikari á píanó verður Helgi Pét- ursson. Við lok vökunnar verður kveikt á kertum þeim er viðstaddir hafa fengið í hendur. Gengur þá loginn frá helgu altari til hvers og eins sem tákn um það að sú friðar- og ljóssins hátíð sem framundan er vill öllum lýsa, skapa samkennd og vinaþel. Megi nú sem fyrr fjöl- margir eiga góða og uppbyggilega stund á jólavöku við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Aðventukvöld í Vídalínskirkju KÓR Vídalínskirkju gengst fyrir aðventusamkomu sunnudaginn 15. desember kl. 20.30. Auk kórs- ins koma fram einsöngvarar og lesið verður efni tengt aðventu og jólum. Helgistund í Digraneskirkju HELGILEIKUR jólanna í söng og bundnu máli kl. 14. Flytjendur eru heimilisfólk Skaftholtsheimilisins í Hreppum. Helgistund verður í Digranes- kirkju kl. 20.30 í umsjá sóknar- prests. Kór Digraneskirkju syngur aðventu og jólalög. Sigurður Grét- ar Helgason, guðfræðingur flytur hugvekju. Eftir helgistundina verður kirkjukór Digraneskirkju með kaffísölu í safnaðarheimili kirkjunnar. Kostnaður er kr. 700 á mann en allur ágóði af kaffisöl- unni mun renna óskiptur í píanó- sjóð kirkjunnar. Gunnar Sigurjónsson. Hjá okkur eru Visa- og Eurorað- samningar ávísun á staðgreiðslu iusgogn Jólatendin?arnar eru komnar fófatett, homíófaro? ttakinofar moóleðriováklæói Vondud gæðahúsgögn a godu veroi! Já, það er gaman að gefa vandaðar og fallegar jólagjafir - gjafir sem gleöja og koma að góðum notum lengi, lengi. Þannig eru heimilistækin frá Siemens, Bosch og Rommelsbacher. (Ekki sakar að kæta búálfana í leiðinni. a 12.920 kr. stgr. biEMENS SUPER C ölectronic 620 HANDRYKSUGUR Ira 3.600 kr. yfrá 3.980 kr.) HRÆRIVEL m/ öllum fylghlutum 18.620 kr : ;f*tiii ; kíf* stgr fra 2.400 kr. ■rnmm . fr 3.900 kr. 5.900 kr. Sit-MENS Vönduð heimilistæki undir jólatréð! ^JSIVIENS SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 SOLUAÐILAR AUK SMITH & NuhLAND: »Akranés: Hafpjohusta Sigurdórs •Borgarnes: Glitnir •Borgarfjöröur: Rafstofan Hvftárskála •Snæfellsbær: Blómsturvellir •Grundarfjöróur: Guóni Hallgrlmsson •Stykkishólmur: Skipavík •Buðardalur: Ásubúð •ísafjörður: Póllinn •Hvammstangi: Skjanni •Sauðárkrókur: Rafsjá • Siglufjörður: Torgið •Akureyri: Ljósgjafinn •Húsavík: Öryggi •Vopnafjörður Rafmagnsv. Árna M. •Neskaupstaður: Rafalda •Reyðarfjörður Rafvélaverkst. Árna E. •Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson • Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson »Höfn í Hornafirði: Króm og hvltt »Vík í Mýrdal: Klakkur *Vestmannaeyjar Tréverk •Hvolsvöllur Rafmagnsverkst. KR •Hella: Gilsá •Selfoss: Árvirkinn •Grlndavik: Rafborg •Garður. Raftækjav. Sig. Ingvarss. •Keflavík: Ljósboginn •Hafnarfjörður Rafbúð Skúla, Álfaskeiði •Reykjavík: Byggt og búið. Kringlunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.