Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 61 - Morgunblaðið/Ásdís FRÁ æfingu kórs Neskirkju og Sinfóníuhljómsveitar áhuga- manna. Aðventutónleikar í Neskirkju Kór Neskirkju og Sinfón- íuhljómsveit áhugamanna KÓR Neskirkju og Sinfóníuhljóm- sveit áhugamanna flytja aðventu- tónlist sunnudaginn 15. desember kl. 18. Stjórnendur eru Ingvar Jón- asson og Reynir Jónasson, og ein- söngvari Inga J. Backman. Á efnis- skránni eru meðal annars Tveir sálmar eftir Jónas Tómasson í út- setningu Ingvars sonar hans, þátt- ur úr kantötu Bachs, „Slá þú hjart- ans hörpustrengi“, „Allsherjar Drottinn" eftir Cesar Pranck, tvær aríur úr óperunni „Brúðkaupi Fíga- rós“ eftir Mozart, „Ave verum corpus“ eftir Mozart og „Jól“ eftir Jórunni Viðar. Þá verða sungin jólalög og endað á almennum söng. Kór Neskirkju og Sinfóníuhljóm- sveit áhugamanna standa nú sam- eiginlega að tónlistarflutningi í fyrsta sinn. Kórinn stendur á göml- um merg, en hljómsveitin var stofnuð haustið 1990. Hún er skip- uð fólki sem stundar hljóðfæraleik í frístundum, auk nokkurra tón- listarkennara og nemenda. Ein- söngvarinn, Inga J. Backman, hef- ur tekið virkan þátt í tónlistarlífi höfuðborgarinnar um árabil og hefur getið sér gott orð fyrir fagr- an söng. Aðgangur er ókeypis. Nýjar vinnu- stofur HELGA Magnúsdóttir og Ingibjörg Sigurðar- og Soffíudóttir myndlist- arkonur, opna vinnustofur sínar nú um helgina. Vinnustofurnar eru til húsa að Laugavegi 23, 2. hæð. Opið verður alla eftirmiðdaga fram að jólum. HELGA og Ingibjörg opna nýj- ar vinnustofur nú um helgina. Pægileg og falleg föt á börnin í jólapakkann Úlpur, kápur, jakkar, vesti, skyrtur, kjólar, skokkar, peysur, blússur, joggingföt og joggingpeysur. Opið til kl. 22 laugardaginn 14. desember og i'rá kl. 13 til 18 sunnudag. Nýtt kortatímabil 12. desember BARNASTIGUR BRUM’S 0-14 SÍÐAN 1955 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 SÍMI 552 1461 FRÉTTIR Taflfélagið Hellir flytur í nýtt húsnæði Handverks- fólká Garðatorgi HANDVERKSFÓLK verður með sýningu á Garðatorgi á laugardag frá klukkan 10 og á sunnudag frá klukkan 12. Á sýn- ingunni kennir margra grasa og er handverksfólkið meðal annars með á boðstólnum ýmiss konar muni unna úr tré, gleri og leir, auk vefnaðarvöru, skart- gripa og skreytinga af ýmsu tagi. Verslanir eru einnig opnar og boðið verður upp á kaffi, auk þess sem ýmislegt verður til skemmtunar, svo sem kórsöng- ur, tónleikar og fleira. ■ HANDRITASÝNING Árna- stofnunar í Árnagarði verður opin á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum frá kl. 14 til 16 til 12. desember 1996 og frá 7. janúar til 15. maí 1997. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum þessa sömu daga ef pantað er með dags fyrir- vara. STARFSEMI Taflfélagsins Hellis hefur vaxið mikið á þessu ári. Nú er svo komið að húsnæði félagsins rúmar ekki lengur alla starfsemi þess og flytur í nýtt húsnæði. Gamla húsnæðið verður kvatt 16. desember með því að haldið verður svokallað atkvöld. Atkvöld er stutt og fjörugt skákmót þar sem fyrst eru tefldar þijár hrað- skákir þar sem hvor keppandi hef- ur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þijár atskákir, með hálf- tíma umhugsun. Mótið fer fram í menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Teflt verður með Fischer-FIDE klukkum. Mótið hefst kl. 20. Venjulegir hátalarar Bose Acoustimass „Direct/Reflecting"® TIL AU.T ADMMANA Bose hátalararnír fást í öllum stærðum og gerðum á verði frá 22.700 kr. stgr. Bose Acoustimass AmlO Dolbv Prologic heimabíó- hátaiarar á 90.900 kr. stgr. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 569 1500 Umboðsmenn um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.