Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.12.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ BARÞJÓNNINN Ingvi Steinar Ólafsson. „Ég er hlynntur notkun áfengis á jólum svo framarlega sem hóf- drykkja á sér stað,“ svarar Ingvi Steinar og brosir sannfærandi. En þetta er viðkvæmt mál hjá Is- lendingum þótt það hafi verið að breytast með aukinni og bættri vín- menningu á seinni árum. Jólin eru hátíð barnanna og allt það, og börn- in drekka ekki áfengi. Jólin hafa alltaf verið heilög bindindisstund. Ingvi Steinar skilur þessar mót- bárur vel og segir: „Áfengisneysla hefur yfirleitt tengst tilefnum, eins og kokteilum, afmælum o.s.frv. og eins er fólk edrú af tilefnum, eins og t.d. á jólunum. Mín lífsspeki er hins vegar sú að líkjör og koníak geta undirstrikað stemmninguna og sleg- ið á jólastressið, auk þess sem það örvar ímyndunaraflið í jólainnkaup- unum í amstri aðventunnar. Svo má ekki gleyma að hóflega drukkið áfengi gefur yl í kroppinn í jóla- ösinni.“ Það ríldr sátt við þessi ummæli barþjónsins en ekki verður hjá því komist að hugsa til hinnar víðfrægu kaffi-ástarsögu sem landinn fylgdist spenntur með í auglýsingatíma sjónvarpsins. Minntist hann ekki eitthvað á Nescafé áðan? Jú, víst var barþjónninn jóla- 2-3 cl kanadískt viskí heitt te (Eari Grey eða annað eftir smekk) 1 tsk. síróp (Maple) hrært úti 1 stk. kanilstöng stungið oní skreytt með appelsinusneið ; -------------------------------------- Mat——aaWMBBMMMHBWIMMMMMSHBHMEBI I II II I 'I ..... Egg Nog (I. 2 lítil glös) 3 cl brandí 3 cl romm 1 kúfuð tsk vanillusykur (eða sykursíróp) _______________________i_egg_________ flóuð mjólk Allt nema mjólk sett í glas, síðan ; er flóuð mjólkin hrærð útí og múskati stráð yfir Egg Nog má drekka bæði heitt og j kælt. Artiskokkur eða þistilhjörtu eru listafínir stjakar fyrir löng kerti. Skerið einfaldlega stilkinn neðan af þistilhjarta svo það sé stöðugt og opnið efst í miðju, með fingrum eða hníf, fyrir kertið. Fyrir fagurkera getur granatepli borið kerti af þokka, passleg hola rist í það ofanvert. Alþýðleg epli duga ekki síður, stilkurinn fjar- lægður og hola rist gætilega svo kertið standa taustum fæti. Þar sem vaxa laukar og gala gaukar geta kerti skinið. Grönnum kertum má stinga í hvítlauk eða lauk, sem skorið hefur verið hæfi- lega ofan í. Augað gleðst af ýmsum gerðum lýsandi lauka á diski. Avextir og grænmeti af mörgu tagi geta sem sagt verið ágætis kertastjakar, oft vellyktandi, og nú getur lesandinn litið í sinn ísskáp eða skúffu eftir nýjum kertastjaka, undirstöðu birtunnar. J-------------------------------- kærastalegur og auðvelt að gleyma stund og stað í notalegri návist hans og kaffidrykkjanna góðu. En him- inninn var farinn að nálgast ísblátt litrófið og tími til kominn að halda áfram. Þegar barþjónninn kvaddi, laumaði hann miða í farangur kaffi- gestanna og brosti dularfullt í kveðjuskyni. Hvaða leyndardóm geymdi mið- inn? Var barþjónninn að senda ein- hverri ástarorð^ eða kannski síma- númerið sitt? Uti í nóvemberkuld- anum var samanbrotinn miðinn opn- aður. Það var ekki laust við að von- brigða gætti þegar innihaldið blasti við. Ingvi Steinar hafði ekki skynjað sömu rómantísku stemmninguna og áður var nefnd. A miðanum voru uppskriftir af kaffidrykkjum sem fullkomna jólastundimar, róman- tískar eða ekki. LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 27 KRINGL4N Næg bílastæði - öll ókeypis W&MWM Íifhílrí ÚlWC rih íl í fl f I -^ffl íjalakort Kringlunnar , fást í Byggt °S Bulð 8 TilvaUn í jólagjöf Bak við Sjóvá-Almennar. . Við Verslunarskólann. Á grassvæðinu fyrir norðan Hús verslunarinnar. Á bílastæði starfsmanna fyrir austan Kringluna og á bílastæði norðan við Útvarpshúsið í Efstaleiti. jólasveinar Konid heimsókn og skemi Kringlugestum jrd morgni til hvölds Opið verður lengur: Laugardaginn 14. des. kl.10- 22 Laugardaginn 21.des. kl.10 - 22 Miðvikudaginn 18. des. kl.10 - 22 Sunnudaginn 22. des. kl.10 - 22 Fimmtudaginn 19. des. kl.10-22 Þorláksmessu 23. des. kl.10 - 23 Föstudaginn 20. des. kl.10 - 22 Aðfangadag 24. des. kl .09 - 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.