Morgunblaðið - 14.12.1996, Side 28

Morgunblaðið - 14.12.1996, Side 28
28 LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Hvað kostar jólatréð? tíii 4 4 i é é Norðmannsþinur ^ Rauðgreni * _ Stafafura T ?4 1 UœA 101- 126- TíÍL 176- 101- 126- l5L Í7fr ÍÖL Í2fr TST 176^" lifl ^ Höfuðborgarsvæðið Alaska - Miklatorgi, Reykjavík Bergiðjan, Vatnagarðar, Rvk. I Hæð Kr. Blómastofan Eiðistorgi, Seltjarnarnesi Blómaval - Sigtúni, Rvk. og Akureyri v/Netnyl og v/Skógarsel, R' Garðshorn, Suðurhlíð 35, Rvk. Gróðrarstöðin Birkihllð, Dalvegi, Kópav. Grótta-fsbjamartiúsinu v/Suðurströnd, Selt.n. Hjálparsveit skáta Garðabæ, Hjálparsveitahús v/Bæjarbraut, Gb. Hjálparsveit skáta v/Flatahraun, Hf. Jólatréssala v/Nóatún, Hringbraut, Rvk. Jólatréssalan Landakot, v/IKEA og Landakolskirkju, Rvk. KR-handknattlelksd. v/KR-heimillð Frostaskjóli, Rvk. Landsbyggðin Skógrsktarf. Eyjafjarðar i Kjarnaskógi og göngugðtu, Akureyri Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsst. 4 4 4 y 4 Msðalverð kr.. 101- 125cm 126- 150cm 151- 175 cm 176- 200 cm 101- 125cm 126- 150 cm 151- 175 cm 176- 200 cm 101- 125 cm 126- 150 cm 151- 175 cm 176- 200 cm 1.949 2.090 3.690 4.690 1.099 1.490 2.190 2.890 1.550 2.290 2.790 3.890 2.100 2.990 3.900 4.900 - - - i L | 2.400 3.100 3.850 4.900 . - - ■1 l 2.500 3.280 3.980 4.870 | 2.275 2.995 3.920 4.940 1.250 1.760 2.400 3.150 1.760 2.500 3.250 4.400 2.000 2.700 3.600 4.600 2.000 3.450 4.150 5.150 1.400 1.900 2.600 3.500 ■i r - • 2.100 2.800 3.600 4.400 2.290 2.995 3.990 4.995 1.250 1.750 2.390 3.190 1.790 2.690 3.700 4.900 2.200 2.900 3.700 4.600 - - - - - - - - 2.270 2.990 3.900 4.900 1.260 1.770 3.150 3.770 1.650 2.500 3.750 4.500 2.270 2.990 3.900 4.900 - - - - - - 2.100 3.600 4.400 4.900 - 4 í' . - - i 1- - - 1.990 2.790 3.490 4.190 ' 4 i ■1 1 ■ ■ í - 2.150 2.800 3.750 4.600 -4 i - . 2 . 2.900 3.800 4.700 5.800 1.260 1.770 2.360 3.150 2.000 2.830 3.770 5.040 2.440 3.320 3.920 4.940 ■i i: - - - ■i i- 2.250 3.300 3.900 4.900 1.300 1.700 F 2.400 3.100 1.750 2.500 3.500 4.500 - - - - 1.208 1.697 2.260 3.013 1.641 2.307 3.069 4.096 2.277 3.094 3.908 4.843 1.253 1.730 2.469 3.220 1.734 2.517 3.404 4.475 Verðið svipað og ífyrra Verðkönnun á jólatrjám MARGAR fjölskyldur hafa sér- staka siði í kringum kaup á jóla- tré, taka óratíma í að velja „rétta“ tréð og kaupa gjarnan alltaf á sama staðnum. Haft var samband við nokkra sem selja jólatré fyrir þessi jól og forvitnast um verð. Fljótt á litið virðist verðið svipað og í fyrra þó sums staðar muni nokkrum hundruðum króna. Þar sem smekkur fólks er afar mismunandi þegar kemur að jóla- tijám er ómögulegt að gera ná- kvæma verðkönnun þar sem tekið er tillit til gæða trjánna. Stuðst var við stærðir á tijám þegar verðið var athugað. Tekið skal fram að þetta er ekki tæmandi listi yfir þá sem selja jólatré. Morgunblaðið/Emilfa Barbie og Sindy dúkkur í Bónusi í gær hófu starfsmenn hjá Bónus að taka upp Barbie og Sindy leikföng. Að sögn Jóns Á. Jóhannessonar hjá Bónusi eru þessi leikföng á allt að 40-50% lægra verði en aðrar verslanir bjóða. Þegar Jón Ásgeir er spurður hvort hann bjóði aðrar tegundir af leikföng- um fyrir þessi jól á svipuðum kjörum segir hann að þónokkuð sé til af leik- föngum í versluninni Holtagöiðum en ekki verði meira um nýjungar fyrir þessi jól nema von er á nokkrum teg- undum af Barbie og Sindy leikfóngum eftir helgina. Sjálfsafgreiðslu- afsláttur Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum lítra af eldsneyti á eftirtöldum þjónustustöðvum Olís. • Sæbraut við Kleppsveg • Mjódd í Breiðholti • Gullinbrú í Grafarvogi • Klöpp við Skúlagötu • Háaleitisbraut • Ánanaustum • Hamraborg, Kópavogi • Langitangi, Mosfellsbæ • Reykjanesbraut, Garðabæ • Vesturgötu, Hafnarfirði • Suðurgötu, Akranesi • Básinn, Keflavík olís léttir þér lífið Nýtt Yfirfara þarf gamlar jólaseríur RAFLJÓSASERÍUR, sem legið hafa ónotaðar í tæpt ár, þarfnast yfirferð- ar áður en þær eni teknar í notkun að nýju, segir Öm Guðmundsson verkfræðingur. Um slíkar seríur gilda sömu reglur og um aðrar raf- magnsvörur svo sem að taka raf- magn úr sambandi ef skipta þarf um ljósaperur. „Ef snúran er trosnuð eða sér í bera víra skal tafarlaust taka hana úr sambandi og láta fagmann yfirfara hana,“ segir Öm. Þegar ný sería er keypt eiga að fylgja leiðbeiningar á íslensku og greinilega á að merkja hvers konar rafspennu og gerð af ljósaperum skuli nota, að sögn Amar. „Margar jólaseríur em eingöngu til nota inn- anhúss og eiga þá að vera merktar sérstaklega sem slíkar." Húsfreyjan komin út JÓLABLAÐ Húsfreyjunnar er komið út. í blaðinu er fjallað um breytinga- skeið kvenna, Herdís Egilsdóttir og Marentza Poulsen eru í jólaviðtali, rætt er við erlendar verkakonur á íslandi og Marentza Poulsen sér um matarþátt blaðsins að þessu sinni en þar er meðal annars að fínna upp- skriftir frá Idu Davidsen. Þá er jóla- föndur að finna í blaðinu og ýmsir fastir þættir em á sínum stað. Brunaslys á bömum algeng í jólamánuði NÝ rannsókn á vegum Bamaspítala Hringsins leiðir í ljós að bmnaslys á bömum em mun algengari í des- ember en aðra mánuði ársins, að sögn Herdísar Storgaard bamaslysa- fulltrúa hjá Slysavamafélagi íslands. Skýringin liggur að hennar mati m.a. í lítilli fyrirhyggju foreldra þeg- ar böm taka þátt í jólabakstrinum og í því að oft sé ógætilega farið með kerti í návist komabama. Herdís hvetur foreldra til að leyfa bömum að taka þátt í jólabakstri en aðgát skal höfð. „Margir flaska á að kæla bakstursplötumar þar sem óvitar ná auðveldlega til en einnig er algengt að bömin brenni sig á eldavélarhellum." í desember em kertaljós algeng heimilisprýði. Böm heillast af log- anum og oft kemur fyrir að þau brenni sig illa á kertavaxi. „Brýna þarf fyrir þeim að leika sér aldrei að kertum en sprittkerti em sérstak- lega varasöm því auðvelt er að velta þeim um um koIl.“ Herdís segir það sama eiga við um útikertin en dæmi era til að böm jafnt sem fullorðnir stígi á þau og slasist þegar sjóðheitt vaxið slettist á leggina. „Forðast skal að hafa kertin í alfaraleið en hægt er til dæmis að stinga þeim í blómapotta." Húsbrunar algengir í desember em húsbmnar einnig mun algengari en aðra mánuði árs- ins meðal annars vegna jólaskreyt- inga með kertum í, að sögn Herdís- ar. „Gott ráð er að setja kertin í álhólka svo þau brenni ekki ofan í skreytinguna." Hún bendir á að í verslunum fæst sjálfvirkur kerta- slökkvari sem drepur logann þegar lítið er eftir af kertinu og einnig em víða seld sjálfslökkvandi kerti. „Hættan á húsbruna eykst ef kerti eru haft í nánd við opinn glugga því gluggatjöld geta hæglega feykst í logann.“ Ráð við brunasári Ef bam fær brunasár t.d. við að reka lófann í heita eldavélarhellu getur góð kæling skipt sköpum. Best er að sögn Herdísar að kæla lófann í 18-20 gráðu heitu vatni en aldrei undir rennandi vatni. „Kæla þarf þar til sviðinn hverfur en það getur tekið um eina og hálfa klukku- stund eða lengur." Líklegt er að bamið verði fyrir vökvatapi og því mikilvægt að það drekki vel. Ef í ljós í ljós koma blöðmr og sár eftir kælingu skal fara með bamið á heilsugæslustöð eða slysadeild.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.