Morgunblaðið - 04.04.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 9
FRÉTTIR
Fiskverkun í
Bolungarvík
90 þúsund
kr. mánað-
arlaun
Ísafírði. Morgunblaðid.
STJÓRNENDUR Fiskvinnslu Jak-
obs Valgeirs í Bolungavík gerðu á
mánudag samkomulag við starfs-
fólk fyrirtækisins um launakjör
þess. Lætur nærri að föst laun allra
starfsmanna verði 88-90 þúsund
kr. við lok samningstimans.
Fimm manns starfa hjá Fiskverk-
un Jakobs Valgeirs auk tveggja eig-
enda. Finnbogi Jakobsson fram-
kvæmdastjóri segir að starfsfólkið
sé allt yfirborgað. Samkomulagið
kveður á um að yfirborgunin verði
færð inn í fasta launataxta auk
þess sem greiddar verða launa-
hækkanir í samræmi við það sem
samið hefur verið um á almennum
vinnumarkaði.
Ekki hefur verið skrifað undir
samninginn en samkomulag er um
að unnið verði eftir honum og undir-
ritun fari fram síðar.
ITALSKIR
SKÓR
VORLÍNAN
1997
38 ÞREP
LAUGAVEGI 76 - SÍMI 551 5813
Ný sending af buxnadrögtum frá
Daniel D.
neðst við
Dunhaga,
sími 562 2230
Opið virka daga kl. 9-18,
laugardag kl. 10-16.
ER HÆGT AÐ
LOSNA VIÐ
„APPELSÍNUHÚÐ
CLINIQUE
100% ilmefnalaust
Nei - megrunakúr eða líkamsþjálfun duga
ekki til að fjarlægja „appelsinuhúð", en hjálp
er að finna.
Ójafnt yfirborð húðarinnar á mjöðmum og
lærum verða til vegna likamsfitu og lélegs
húðstyrks. Hverjar fá þetta? Konur af öllum
stærðum í mismunandi formi á öllum aldri.
FIRM BELIEVER nýja líkamskremið frá Clinique
byggir upp og bætir teygjanleika húðarinnar
svo yfirborðið verður sléttara og styrkara
á 6-8 vikum.
GLÆSILEGT KYNNINGARTILBOÐ
• FIRM BELIEVER 200 ml ásamt kaupauka
• Rakakrem 15 ml
• Make up farði 15 ml
• Dag- og næturkrem 7 ml
.«• Varalitur
Ráðgjafi í dag snyrtivöruverslunin
ogámorgun. ( il. LSIftL s. 568-5170.
Hættu að
One Touch
er ofnæmisprófað
Samkvæmistíminn erfram undan
One Touch kremin
eyða hárunum sársaukalaust!
Svo einfalt cr það
Rúllið kreminu yfir hársvæðið
og strjúkið það síðan af með
rökum þvottaklút.
(Sjá leiðbeiningar.)
Húðin verður mjúk,
ekki hrjúf!
egu
W\
lar
rir
Venjulega
núð
Bikini
fi/rir.„
„bmm
svæði
Útsölustaðir:
Flestar snyrtivöruverslanir, apótek og snyrtivörudeildir Hagkaupa.
Sensitive
.Jlrir
vwkvæma
húð
Nýjar vörur
lÚtYl Sendum 1 póstkröfu
sími 551 3315
er flutt \ Austurstræti 3
Vantar þig dress ífermingar-
veisluna eða leikhúsið?
Falleg buxnadress og pilsdress
úr góðum krepefnum.
Stærðir 40-46. Margar gerðir.
(Raðgreiðslur).
Opið virka daga kl. 12.00-18.30,
laugardaga kl. 10-14.
Full búð af nýjum vorvörum
Blússur frá kr. 2490
Pottar í Gullnámunni 27. mars - 2. apríl 1997:
Gullpottur:
Dags. Staður Upphæð kr.
1. apríl Ölver.......................... 5.739.573
Silfurpottar:
27. mars Kaffi Austurstræti................ 77.955
27. mars Mónakó........................... 138.308
27. mars Háspenna, Hafnarstræti............ 53.726
29. mars Háspenna, Laugavegi.............. 207.405
31.mars Hótel Saga........................ 58.079
31.mars Kringlukráin..................... 129.822
31.mars Ölver............................. 79.733
1. apríl Háspenna, Hafnarstræti............ 90.516
1. apríl Catalína, Kópavogi............... 302.425 f
2. apríl Háspenna, Laugavegi............... 70.663 |
2. apríl Háspenna, Hafnarstræti............ 72.490 I
Staða Gullpottsins 3. apríl kl. 8.00
var 2.200.000 kr.
Silfurpottamir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir i 2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
ftest á Kastrnpflugveili
og Rábhústorginu
-kjami málsins!