Morgunblaðið - 04.04.1997, Qupperneq 58
MORGUNBLAÐIÐ
,58 FÖSTUDAGUR 4, APRÍL 1997______________________
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓMVARPIÐ II Stöp 2
16.00 ►íþróttaauki Sýnt
verður úr öðrum leik Hauka
- i- °S Stjömunnar. [41704]
16.20 ►Þingsjá Umsjónar-
maður er Helgi MárArthurs-
son. (e). [562162]
16.45 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir. (615) [8245013]
17.30 ►Fréttir [19568]
17.35 ►Auglýsingatími Sjón-
varpskringlan [942704]
17.50 ►Táknmálsfréttir
[4870297]
18.00 ►Höfri og vinir hans
(Delfy a nd Friends) (15:26)
[72013]
18.25 ►Ungur uppfinninga-
maður (Dexter’s Laboratory)
Bandarískur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddir: Guð-
rún Marinósdóttir, Ingrid
Jónsdóttir og Sigurþór Albert
Heimisson. (10:13) [23365]
18.55 ►Fjör á fjölbraut (He-
artbreak High IV) Þýðandi:
Kristmann Eiðsson. (7:39)
[471669]
19.50 ►Veður [9885278]
20.00 ►Fréttir [76297]
20.35 ►Happ íhendi
[1330471]
^20.40 ►Dagsljós [8320144]
21.15 ►Kavanagh lögmaður
- Efnispiltar (Kavanagh
Q.C.: Men of Substance)
Bresk sakamálamynd frá
1995 um lögmanninn snjalla,
James Kavanagh. Aðalhlut-
verk John Thaw, Lisa Harrow,
Stephen Tate, Jonathan
PhiIIips og JennyJuIes. Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinsson.
[4634433]
22.35 ►Þagnarskylda (La
regle du silence) Frönsk bíó-
mynd frá 1994. Sjá kynningu.
[7778810]
24.00 ►Ráðgátur (The X-
Files IV) Ný syrpa. Aðalhlut-
verk leika David Duchovny og
- - GiIIian Anderson. Atriði í
þættinum kunna að vekja
óhug barna. (e). (3:6) [64143]
0.45 ►Dagskrárlok
9.00 ►Línurnar ílag (12:60)
[17365]
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [29587520]
13.00 ►1941 Gamanmynd
eftir Steven Spielberg sem
gerist í lok seinni heimsstyij-
aldarinnar. Aðalhlutverk: Dan
Akroyd, Ned Beatty, John
Belushi, Christopher Lee.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
1979. [4493617]
14.50 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [1342094]
15.10 ►Út íloftið [1134100]
15.35 ►NBA-tilþrif [1125452]
16.00 ►Kóngulóar-
maðurinn [40075]
16.25 ►Steinþursar [567617]
16.50 ►Magðalena [3963549]
17.15 ►Glæstar vonir
[5328075]
17.40 ►Línurnar ílag
[7271452]
18.00 ►Fréttir [98075]
18.05 ►íslenski listinn
[2186029]
19.00 ►19>20 [1568]
20.00 ►Lois og Clark (Lois
and Clark) (21:22) [54075]
MYNDIR
20.55 ►Berfætti
framkvæmda-
stjórinn (The Barefoot
Executive) Bandarísk gaman-
mynd frá 1995. Billy Murdock
er gæddur góðri sköpunar-
gáfu og hefur ódrepandi
áhuga á öllu sem viðkemur
sjónvarpi. Hann ætlaði sér að
ná langt í faginu en er nú
fastur í starfi sendilsins og
virðist ekki eiga sér viðreisnar
von. Aðalhlutverk: Jason
London, EddieAIbert, Chris
Elliott og Julia Sweeney. Leik-
stjóri: Susan Seidelman.
[7296452]
22.40 ►Litla Vegas (Little
Vegas) Gamansöm bíómynd
um íbúa lítils eyðimerkurbæj-
ar sem búa flestir hveijir í
hjólhýsum, eru efnalitlir og
eiga það sameiginlegt að vita
engan veginn hvert þeir
stefna. En margt breytist þeg-
ar vafasamir aðilar með tengsl
við mafíuna ákveða að breyta
þessum útnára í nýja spila-
vítisparadís. Aðalhlutverk:
Anthony John Denison, Cat-
herine O’Hara, JerryStiIIer
og Michael Nouri. Leikstjóri:
Perry Lang. 1990. [6877346]
0.15 ►1941 Sjá umijöHun að
ofan.[1792940]
2.10 ►Dagskrárlok
Presturí
kreppu
Kl. 22.35 ►Drama Franska bíó-
myndin Þagnarskylda er frá 1994.
Þar segir frá ungum kaþólskum presti sem er
sendur til að þjóna í gamla heimabænum sínum.
Eitt sóknarbarn-
anna kemur til
skrifta og segist
hafa orðið manni
að bana. Prestur-
inn er bundinn
þagnarskyldu og
ákveður að virða
hana þótt það þýði
að hann verði sjálf-
ur sakaður um
morðið og settur í
fangelsi. Leikstjóri
er Mark Riviére og
aðalhlutverk leika
Tcheki Karyo, Clé-
mentine Célarié og
Vanessa Wagner.
Myndin var valin til sýningar á Banff-hátíðinni
í Kanada 1994.
Eitt sóknarbarnanna
kemur til skrifta.
Vigdís Grímsdóttir
Lestur nýrrar
útvarpssögu
Kl. 14.03 ►Útvarpssaga Kaldaljós eftir
Vigdísi Grímsdóttur er næsta útvarpssaga.
Ingrid Jónsdóttir les síðari hluta sögunnar. í lok
fyrri hluta sögunnar, sem lesinn var síðastliðið
vor, hvarf sögusviðið í einu vetfangi þegar snjó-
flóð féll á þorpið undir Tindi. I seinni hlutanum
reynir söguhetjan, Grímur Hermundsson, áfram
að fóta sig í lífínu. Drengurinn sem teiknaði
máttugar myndir heldur fullvaxinn til borgarinn-
ar að nema myndlist.
SÝIM
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
[4433]
17.30 ►Taumlaus tónlist
[29159]
19.00 ►Jörð 2 (Earth II) (e)
[8094]
20.00 ►Tímaflakkarar (Slid-
ers) Uppgötvun ungs snillings
hefur óvæntar afleiðingar í för
með sér. [4278]
IIYIin 21.00 ►Dredd
«1 * l»l» dómari (Judge
Dredd) í framtíðinni er allt
breytt. Og á það líka við um
fólkið og samfélagið sem það
lifir í. Glæpamenn eru þó enn
til staðar og sem fyrr bera
þeir enga virðingu fyrir lögum
og reglum. Yfírvöld beita nýj-
um aðferðum við iöggæslu
sem fela einkum í sér að lag-
anna verðir hafa mikla meira
vald en áður. Aðalhlutverkið
leikur Sylvester Stallone en í
öðrum helstum hlutverkum
eru ArmandAssante, Diane
Lane, Rob Schneider, Joan
Chen, Jurgen Prochow og
Max Von Sydow. Leikstjóri
er Danny Cannon. 1995.
Stranglega bönnuð börnum.
[51549]
22.30 ►Undirheimar Miami
(Miami Vice ) (e) [44075]
23.20 ►Kæra Dollý (DoIIy
Dearest) Hrollvekja um yfir-
náttúrulega atburði. Fjöl-
skylda ein kaupir niðurnídda
verksmiðju í Mexíkó. Leik-
stjóri: MariaLease. 1991.
Stranglega bönnuð börnum.
(e)[1383655]
0.50 ►Spítalalíf (MASH) (e)
[4012969]
1.15 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Benny Hinn (e)
[3235075]
7.45 ►Joyce Meyer
[2191013]
8.15 ►Ulf Ekman [1725655]
8.45 ►Skjákynningar
20.00 ►700 Klúbburinn
[605487]
20.30 ►Joyce Meyer (e)
[604758]
21.00 ►Benny Hinn [523839]
21.30 ►Kvöldljós (e) [115094]
23.00 ►Joyce Meyer (e)
[313029]
23.30 ►Praise the Lord
[6269655]
2.00 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Kari V. Matt-
híasson flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Trausti Þór Sverrisson.
8.00 Hér og nú. Að utan.
8.35 Víðsjá. Morgunútgáfa.
Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist. 8.45 Ljóð dagsins.
9.03 „Ég man þá tíö“. Þáttur
Hermanns R. Stefánssonar.
- A 9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón:
Yngvi Kjartansson á Akur-
eyri. (Endurt. nk. þriðjud.)
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Heimsmenning á hjara
veraldar. Af erlendum tón-
listarmönnum fyrr á öldinni.
3. þáttur: Vixtor Urbancic.
Umsjón: Sigríður Stephen-
sen.
14.03 Útvarpssagan, Kalda-
Ijós eftir Vigdísi Grímsdóttur.
Síðari hluti. Ingrid Jónsdóttir
byrjar lesturinn. (1:18)
14.30 Miðdegistónar. Tónlist
eftir Ludwig van Beethoven.
- Sónata fyrir píanó nr. 8 í
c-moll 13„Pathétique“ Emil
Gilels leikur á píanó
- Fídelíó, forleikur. Fílharmón-
íusveitin í Slóvakíu leikur,
Stephen Gunzenhauser
stjórnar.
15.03 (sskápur með öðrum.
Þáttur um íslenskar fjölskyld-
ur í öllum sínum fjölbreyti-
leika. Umsjón: Sigrún Stef-
ánsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.05 Fimm fjórðu. Djassþátt-
ur Lönu K. Eddudóttur.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist 18.30
Lesið fyrir þjóðina: Úr æfi-
sögu síra Jóns Steingríms-
sonar eftir sjálfan hann
Böðvar Guðmundsson les
(17) 18.45 Ljóð dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.40 Saltfiskur með sultu.
Blandaður þáttur fyrir börn
og annað forvitið fólk. Um-
sjón: Anna Pálína Árnadóttir.
(e)
20.40 Náttúruhamfarir og
mannlíf. Þáttaröð um samfé-
lagsþróun í skugga náttúru-
hamfara. Fyrsti þáttur: Kynn-
ing. Umsjón: Ásta Þorleifs-
dóttir. (e)
21.15 Norrænt. Af músík og
manneskjum á Norðurlönd-
um. Umsjón: Guðni Rúnar
Agnarsson. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Guð-
mundur Hallgrímsson flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi.
- Lýrísk svíta fyrir sinfóníu-
hljómsveit eftir Pál (sólfsson.
Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur Osmo Vanská stjórnar.
- Sænsk rapsódía númer 3,
ópus 47 eftir Hugo Alfvén.
Sinfóníuhljómsveit (slands
leikur; Petri Sakari stjórnar.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jón-
asar Jónassonar.
0.10 Fimm fjórðu. Djassþátt-
ur í umsjá Lönu Kolbrúnar
Eddudóttur. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS2FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00
Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03
Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og
sleggju. 20.30 Föstudagsstuð.
21.00 Rokkland (e). 22.10 Blanda.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 0.10
Næturvakt Rásar 2 til 2.00. Veð-
urspá 1.00
Fréttir ó Rás 1 og Rós 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14,15,16,17,18,19,20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
2.00 Fréttir. Naeturtónar. 4.30 Veð-
urfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veð-
ur, færð og flugsamgöngur. 6.05
Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-
19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Albert og Siggi Sveins. 12.00 Tón-
listardeild. 13.00 Bjarni Arason.
16.00 Steinar Viktorsson. 19.00
Kristinn Pálsson. 22.00 Næturvakt-
in.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnars-
dóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli
Helga. 16.00 Þjóðbrautin. Guðrún
Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúlason
og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar.
20.00 Kvölddagskrá. Jóhann Jó-
hannsson spilar tónlist. 22.00 Fjólu-
blátt Ijós við barinn. ívar Guðmunds-
son. 1.00 Ragnar Páll Ólafsson og
tónlist. 3.00 Næturdagskrá.
Fróttlr á heila tímanum kl. 7-18
og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
BR0SID FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Helgi Helga-
son. 16.00 Suðurnesjavikan. 18.00
Ókynnt sixties tónlist. 20.00 Ragnar
Már. 23.00 Næturvakt. 3.00-10.00
Ókynnt tónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Rúnar Róberts. 10.00 Valgeir
Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvað.
13.03 Þór Bæring. 16.08 Sigvaldi
Kaldalóns. 19.00 Föstudagsfiðring-
urinn. 22.00 Hafliöi Jónsson 1.00
Steinn Kári. 4.00 T.S. Tryggvason.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12,
13, 14, 15, 16, 17 og 18. íþrótta-
fréttir kl. 10 og 17. MTV-fréttir kl.
9.30 og 13.30. Sviðsljósið kl. 11.30
og 15.30.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála-
fróttir frá BBC. 9.15 Halldór Hauks-
son. 12.05 Léttklassískt. 13.30
Diskur dagsins. 15.00 Klassísk tón-
list til morguns.
Fréttir frá BBC World service kl.
8, 9, 12, 16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00
Morgunorð. 10.30 Bænastund.
11.00 Pastor dagsins. 12.00 íslensk
tónlist. 13.00 í kærleika. 17.00 Fyr-
ir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00
Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist.
SÍGILT FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 7.00 Blandaðir
tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í
hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur,
Þórunn Helgadóttir. 14.30 Hvað er
hægt að gera um helgina? 15.00
Tónlistarþáttur, Þórunn Helgadótt-
ir. 16.00 Gamlir kunningjar. 18.30
Rólega deildin hjá Steinari. 19.00
Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum.
24.00 Næturtónlist.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.15.30 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-ID FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00
Næturrallið. 3.00 Blönduð tónlist.
Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7
17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun.
18.30 Fróttir. 19.00 Dagskrárlok.
BBC PRIME
4.00 The Leaming Zone 5.00 BBC Worid
News 5.25 Skiing Forecast 5.35 Chucklevision
5.55 Bhie Peter 6.20 Grange Híll 6.45 Re-
ady, Steady, Cook 7.15 Kiiroy 8.00 Styie
Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Capital City
9.50 Skiing Forecast 9Æ5 Timekeepers 10J20
Ready, Steady, Cook 10.45 Style Challenge
11.10 Anhnal Hospital 11.45 Kiiroy 12.30
EastEnders 13.00 Capitai City 13.50 Skiing
Forecaat 13.55 Styie Chaiienge 14.20
Chucklevision 14.40 Blue Petor 15.05 Grange
Hill 15.30 Wildiife 16.00 BBC World News
16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady,
Cook 17.00 EastEnders 17.30 Animal Hospit-
al 18.00 The Brittas Empire 18.30 Keeping
up Appearances 19.00 Casualty 20.00 BBC
Worid News 20.25 Prime Weather 2030
Benny Hiil 21.30 The Stand up Show 22.00
The Fast Show 22.30 Top of the Pops 23.00
Prime Weather 23.05 Ðr Who: The Monater
of Peladon 23.30 The Leaming Zone
CARTOON NETWORK
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Spartakus
5.00 The fVuitties 5.30 Thomas the Tank
Engine 6.00 The Yogi Bear Show 6.30 Tom
and Jerry Kids 7.00 The Real Adventures of
Jonny Quest 7.30 Scooby Doo 8.00 World
Premiere Toons 8.15 Dexter’s Laboi'atory 8.30
The Mask 9.00 Scooby Doo Meets the Boo
Brothers 10.45 Tom and Jerry 11.00 Ivanhoe
11.30 little Dracula 12.00 The Jetsons 12.30
The Flintstones 13.00 The Reai Story of...
13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Droopy
14.00 Tom and Jerry Kids 14.30 The Bugs
and Daffy Show 14.45 Hong Kong Phooey
15.00 Scooby Doo 15.45 Dexter’s Laboratory
16.00 The Jetaons 16.30 The Mask 17.00
Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.30
The Real Adventures of Jonny Quest 19.00
Two Stupid Dogs 19.30 The Bugs and Daffy
Show
CNN
Fréttir og viðsklptafréttir fluttar raglu-
lega. 4.30 Insight 5.30 Moneyline 6.30 World
Sport 7.30 Showbiz Today 10.30 American
Edition 10.45 Q & A 11.30 World Sport
12.30 Business Asia 13.00 Larry King 14.30
World Sport 15.30 Global View 16.30 Q & A
17.45 American Edition 19.00 Larry King
20.30 Insight 21.30 Worid Sport 23.30 Mo-
neyline 0.15 American Edition 0.30 Q & A
1.00 Lanry King 2.30 Showbiz Today
PISCOVERV
16.00 R^x Hunt’e Físhing Adventures 15.30
Bush Tucker Man 16.00 Treasure Huntere
16J0 Beyond 2000 17.00 Wild Thíngs: Great
Whitó (Part 2) 18.00 Invention 18.30 Wond-
ere of Weather 19.00 Juraasica 20.00 Medfc-
al Detectives 20.30 Medlcal Detectives 21.00
Justice Rles 22.00 Beat of British 23.00
Dagskráriok
EUROSPORT
6.30 Knattspyma 8.00 Ali Sports 124.00
Skautahlaup 12.00 Fréttaskýringaþáttur
13.00 AU Sports 16.00 Knattspyma 18.00
Unuskautar 19.00 Traktortog 20.00 Hnefa-
leikar 21.00 Fun Sports 22.00 Vatnapóló
23.00 Hjólreidar 23.30 Dagskrárlok
MTV
4.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 7.30
Míchacl Jacksoru His Story in Music 8.00
Moming Mix 9.30 All Ahout Madonna 124.00
Mornlng Mix 11.00 Star Trax 12.00 Dance
Floor 13.00 Hits Non-Stop 16.00 Selcct 16.30
Stripped to the Waist 17.00 Night Weekend
Edition 17.30 Real Worid 2 18.00 MTV Hot
19.00 Best Of... Loveline 20.00 Singied Out
20.30 Amour 21.30 Zoo TV 22.00 Party
Zone 24.00 Night Vkleos
MBC SUPER CHANNEL
Fróttlr og viðskiptafréttir fluttar regiu-
lega. 4.00 The Ticket 4.30 Tom Brokaw 5.00
Today 7.00 European Squawk Box 8.00
European Money Wheel 13.00 Capitoi Gains
13.30 CNBC’s US Squawk Box 14.00 Home
and Garden 14.30 Spencer Christian’s 15.00
The Site 16.00 National Geographíc Teievisí-
on. 17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00
Ðavis Cup Tennis 20.00 Jay Leno 21.00 Con-
an O’brien 22.00 Later 22.30 Jay Leno 23.30
Tom Brokaw 24.00 Major League Basebali
3.30 VIP
SKV MOVIES PLUS
6.00 Medicine Itiver, 1993 7,00 The Secret
Invcasion, 1964 9.00 The Wind and The Lkm,
1974 11.00 Caveman, 198’ 12.30 Flight of
the Doves, 1971 14.15 The Clack StaUion,
1979 1 6.00 The Black Stallion Retums, 1983
18.00 Medkáne Uiver, 1993 20.00 Robocop
3, 1993 22.00 Disclosure, 1994 0.10 Edge
of Deception, 1994 1.50 Minnie and Moskow-
itz, 1971 3.50 Caveman, 1981
SKY NEWS
Fréttir á kiukkutíma fresti. 5.00 Sunriae
8.30 Gentury 9.30 Nightline 12.30 Selina
Scott 13.30 Parliament 14.30 The Lords
16.00 IJve at Flve 17.30 Tonight with Mart-
in Stanford 18.30 Sportaline 22.30 SKY
Woridwide Report 23.30 CBS Evening News
0.30 Tonight with Martin Stanford 1.30 SKY
Business Report 2.30 The Lords
SKY OME
5.00 Moming Gk>ry 8.00 ltegis & Kathie Lee
9.00 Another Worid 10.00 Days of Our Lives
11.00 Oprah Wintrey 12.00 Geraldo 13.00
Saliy Jessy Raphael 14.00 Jenny Jonee 15.00
The Oprah Winfrey Show 16.00 Star Trek:
'íhe next Generation 17.00 Real TV 17.30
Married...With Children 18.00 The Simpsons
19.30 MASII 19.00 JAG 20.00 Walker, Tex-
as Ranger 21.00 High Incident 22.00 Selina
Scott 22.30 Star Trek: The next Generation
23.30 LAPD 24.00 Hit Mix Long Piay
TNT
20.00 Tom Thumb, 1958 22.00 Kolly’a Hero-
es, 1970 0.30 Escape from East BerUn, 1962
6.00 Dagíkrárlok