Morgunblaðið - 04.04.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 04.04.1997, Qupperneq 59
I- MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 59 I J j I I : : i í i ( ( < i i DAGBOK VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina verður nokkuð hvöss austanátt ríkjandi, lengst af með snjókomu eða slyddu um landið sunnan- og suðaustanvert, en norðan- og norðvestan til verður úrkomulítið. Á mánudag og þriðjudag lítur út fyrir suðlægar áttir með vætu og hlýnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Þæfingsfærð var á Steingrimsfjarðarheiði og á Djúpvegi. Þungfært frá Kópaskeri til Bakkafj. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Yfirlit: Lægð var að myndast um 700 km suður af Hvarfi og fer væntaniega til austnorðausturs, i átt til landsins. Hæðin yfír Grænlandi þokast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn 6 Stokkhólmur 9 Helsinki 4 Veður léttskýjað léttskýjað snjóél skýjað léttskýjað Dublin Glasgow London Parls Amsterdam 9 8 13 13 10 léttskýjað léttskýjað hálfskýjað úrk. í grennd hálfskýjað rigning skýjað rigning Lúxemborg 12 Hamborg 9 Frankfurt 17 Vln 17 Algarve 19 Malaga 19 Las Palmas 21 Barcelona 19 Mallorca 20 Róm 19 Feneyjar 19 skúr á slð. klst. skúr á slð. klst. skýjað skýjað Winnipeg -1 Montreal -1 Halifax -3 New York 8 Washington 9 Orlando 14 Chlcago 12 Veður skýjað rigning skýjað léttskýjað skýjað skýjað skýjað léttskýjað léttskýjað léttskýjað þokumóða skýjað léttskýjað snjóél léttskýjað skýjað heiðsklrt alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni. 4. APRlL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprðs Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVÍK 3.49 3,6 10.12 0,7 16.18 3,6 22.31 0,6 6.31 13.26 20.24 10.49 (SAFJÖRÐUR 5.47 1,9 12.14 0,2 18.15 1,8 6.34 13.34 20.37 10.58 SIGLUFJORÐUR 1.39 0,3 7.56 1,2 14.11 0,1 20.43 1,2 6.14 13.14 20.17 10.37 DJUPIVOGUR 0.56 1,8 7.09 0,5 13.17 1,7 19.27 0,3 6.03 12.58 19.56 10.20 Siávarhœð miöast viö meðaistórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar íslands * * * * RÍQning *4 ^ Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Ú Skúrir y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss eða hvöss austanátt, slydda eða snjókoma og hiti nálægt frostmarki um landið sunnanvert. Norðan til verður austan og norðaustan stinningskaldi eða allhvasst, skýjað, dálítil él og frost 1 til 4 stig. Síðdegis verður vindur norðaustlægari og þá dregur úr úrkomunni suðvestan til. Yfirlit á hádegt f g Spá kl. 12.00 í dag: í dag er föstudagur 4. apríl, 94. dagur ársins 1997. Ambrósíus- messa.Orð dagsins; Sannarlega segi ég yður: Hver sem tekur ekki við Guðs ríki eins og bam, mun aldrei inn í það koma. (Markús 10, 15.) Skipin Reykjavikurhöfn: I gær fóru út St. Pauli, Artis Morning og Serina. Rússneskur togari kom í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Tjaldur og Már til löndunar, Kynd- ill fór frá Straumsvík. Minningarspjöld Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Barna- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551-4080. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og þjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, ísafírði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552-4440 og hjá Ás- laugu í síma 552-7417 og hjá Ninu í síma 587-7416. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld þjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551-3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Fréttir Umsjónarfclag ein- hverfra er félagsskapur foreldra, fagfólks og áhugamanna um velferð einstaklinga með ein- hverfu og Asperger heil- kenni. Skrifstofan Síðu- múla 26, 6. hæð er opin alla þriðjudaga frá kl. 9-14. S. 588-1599, stm- svari fyrir utan opnunar- tíma, bréfs. 568-5585. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Áreiíu og Hans eftir kaffí Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Fótsnyrt- ing og leikfimi þriðju- daga og föstudaga kl. 13. Heit súpa í hádeginu og kaffi. Uppl. í s. 510-1000. Hraunbær 105. Almenn handavinna ki. 9-12, kl. 11 leikfimi, kl. 13 mynd- list, bingó kl. 14. Vitatorg. Kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfími kl. 10, matur kl. 11.45, golfpútt kl. 13, bingó kl. 14, kaffí kl. 15. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffí. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Vesturgata 7. Kl. 9-16 glerskurður, almenn handavinna. Kl. 10 bocc- ia, kántrýdans. Kl. 11 steppkennsla. Kl. 13.30 sungið við flygilinn. Dansað í kaffitímanum undir stjórn Sigvaida. Kaffíveitingar. Bólstaðarhlíð 43. Fé- lagsvist í dag kl. 14. Veitingar og verðlaun. Allir hjartanlega vel- komnir. Bræðrafélag Frikirkj- unnar í Reykjavík held- ur aðalfund sinn á morg- un, laugardag 5. apríl, í safnaðarheimilinu að Laufásvegi 13. Hefst hann kl. 12. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundar- störf og önnur mál. Framreiddur verður létt- ur hádegisverður meðan á fundi stendur. Félag kennara á eftir- launum. Skemmtifund- ur verður laugardaginn 5. aprfl kl. 14 í Kennara- húsinu við Laufásveg. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 Æk (Gjábakka)í dag kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Rvík og nágrennil. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag, Guðmundur stjórn- ar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laug- ardag í létta göngu um borgina. Margrét Thor- oddsen er til viðtals um réttindi fólks til eftir- launa þriðjudaginn 8. aprfl, panta þarf viðtal í síma 552-8812 á skrif- stofu félagsins. Kirkjustarf Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Laugarneskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Markaðsdagur. Þær, sem viija selja ein- hveija vöru, geta komið henni á framfæri hér. Einnig hægt að skipta á notuðum fatnaði eða gefa. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra laugard. 5. apríl kl. 15. Guðrún Ásmunds- dóttir leikkona fjallar um æskuár Ólafíu Jóhanns- dóttur. Guðrún Li\ja spil- ar á gitar og við syngjum saman. Veitingar. Um- sjón Kristín Bögeskov djákni. Allir velkomnir. Kirkjubíllinn ekur. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs-' þjónusta kl. 11. Umsjón kór frá Ekebyholm í Sví- þjóð. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavik. Engin sam- koma verður í dag, laug- ardag, vegna heimsókn- ar kórs frá Svíþjóð í Reykjavík. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Engin sam- koma verður í dag, laug- ardag, vegna heimsókn- ar kórs frá Sviþjóð í Reykjavík. Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Guðný Kristjánsdóttir. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsinirar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156’ sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT; - 1 mikilsverður, 8 hug- laus, 9 vondur, 10 ráðsijöll, 11 karlfugl, 13 labba, 15 eyðilegg- ing, 18 öfiug, 21 vætla, 22 rödd, 23 hremma, 24 ringulreið. LÓÐRÉTT: - 2 ótti, 3 tré, 4 ólgu, 5 reyfið, 6 fituskán, 7 vaxa, 12 dans, 14 nátt- úrufar, 15 úrgangur, 16 voru í vafa, 17 smá, 18 frásögnin, 19 kven- mannsnafni, 20 útung- un. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 samba, 4 fleka, 7 korns, 8 rífum, 9 auk, 11 slap, 13 æðum, 14 ólmur, 15 gull, 17 agða, 20 ell, 22 máfur, 23 jólin, 24 lærði, 25 náðin. Lóðrétt: - 1 sukks, 2 murta, 3 ausa, 4 fork, 5 erfíð, 6 aumum, 10 ummál, 12 pól, 13 æra, 15 gömul, 16 lofar, 18 galið, 19 annan, 20 ergi, 21 ljón.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.