Morgunblaðið - 10.04.1997, Side 14

Morgunblaðið - 10.04.1997, Side 14
14 FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ IMEYTENDUR KJARVAL, Selfossi VIKUTILBOÐ 10.-16. APRÍL Verð Verð Tilbv. á núkr. áðurkr. mælie. Guðna prótínbrauð 169 98 Kellogs Special K, 500 g 286 572 kg Gm Bugles, venjul., 175 g 196 182 1.040 kg Gm Bugles, osta, 175 g 218 192 1.097 kg Gm Bugles m/sýrð. rj., 175g 196 182 1.040 kg Frón matarkex, 400 g 120 109 272 kg Göteborgs Remi kex, 100 g 139 117 1.170 Göteb. Ballerína kex, 180 g 122 98 544 kg BÓNUS GILDIR 8.- -15. APRÍL Bónus kaffi 225 235 450 kg Ungnautasnitsel kg 799 887 799 kg Ungnautagúllas 799 887 799 kg 4 hamborgarar m/brauði 249 336 62 st. Laxakóteletturkg 449 639 449 kg Kjötbúðingurkg 269 431 269 kg Bónus 300 lýsisperlur 499 nýtt Bónus þorskalýsi, 450 mltr 299 nýtt 664 Itr Sórvara í Holtagörðum 4 ryðfríir stálpottar í kassa 2.970 3 kaktusapottar 990 Hólfuð salatskáltr 890 Merkjaúr, Harley Davids. o.fl. 1.790 Bastkörfur í úrvali frá 890 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 10. -16. APRÍL Lambalæri 576 678 576 kg Áriel Future, 1,5 kg 528 668 352 kg Lenor mýkingarefni 119 164 328 Itr Bóndabrie 109 144 1.090 kg Brie m/hvítlauksrönd 229 291 1.272 kg Ostarúlla m/pipar 128 171 128 st. Pantene sjampó 195 285 975 Itr Pantene styling geltr 229 297 229 st. FJARÐARKAUP GILDIR 10.- -12. APRIL Úrbeinað lambalæri 854 1.198 854 kg Tilboðs franskar, 650 g 85 98 131 kg ítalskur pastaréttur, 325 kg 169 nýtt Pasta Roma, 250 g 169 nýtt Tikka Massala, 250 g 139 nýtt Cheerios 2x567 g 539 475 kg Cocoa Puffs 2x553 g 549 496 kg Gulrætur 129 229 129 kg Sérvara Gróðurmold, 12 Itr 249 Barna samfellur 159 Sokkar, 10pör 489 Philips samlokugrilltr 2.985 Philips handryksuga 2.940 Philips útvarpsvekjari 2.990 HAGKAUP GILDIR 10.-16. APRÍL Nautagripafile 1.268 1.598 1.258 kg Svínarifjasteik frá Fersk. kjötv. 398 569 398 kg Kalkúnar frá Svíþjóð 598 739 598 kg Drekatré yfir 1 m 998 1.499 Ficus yfir 1 m 998 1.499 Aspasgræn planta 498 1.499 Pálía, blómstrandi pottablóm 269 469 Döðlupálmi yfir 1 m 998 1.499 /'tjVLW' ' TILBOÐIN ! .■’.víj - 1 S V: VÖRUHÚS KB , Borgarnesi GILDIR 10.- 16. APRIL Léttreyktur lambahryggur 797 1 .170 797 kg Reykt nautatunga 543 687 543 kg Laballero fr. kartöfiur 2,5 kg 299 492 120 kg Lavazza Espressokaffi, 250 g 248 298 992 kg Frón mjólkurkex, 400 g 105 122 262 kg KB Baskabrauð 119 175 Appelsínur, spánskar 125 198 125 kg Perlur WC pappír, 20 rltr 329 16,45 st. KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR 10.- 13. APRÍL Svínabógssneiðar 398 489 398 kg Lambakjöt í 'A skrokkum 398 489 398 kg Búmanns londonlamb 769 899 769 Jarðarber, 250 g askja 78 129 312 kg Dalabrie, 200 g 239 279 1.195 kg Mandarínuostakaka, 800 g 659 769 824 Samsölu heilhveiti samlbrauð 129 nýtt Goða vínarpyisuf, 9 stk. 498 698 498 kg KEA Nettó GILDIR 10.- 16. APRÍL Spaghettí Bolognes, allur pk. 698 Nýtt 698 kg Svínasteik, reykt og soðin 752 Nýtt 752 kg Kartöflusalat 320 Nýtt 320 kg Mazola, 946 mltr 179 214 190 Itr KJ hvítlauksbrauð, 2 st. 139 184 Mix klakar, 5 í pakka 149 189 149 pk. Heinz tómatsósa, 567 g 69 Nýtt Superstar kex, 500 g 149 Nýtt SAMKAUP Hafnarfirði, Njarðvík og á ísafirði GILDIR 10.- 13. APRÍL Úrb. framp. m/sveppafyllingu 789 929 789 kg Þurrkr. grillframpartssn. 572 674 572 kg Rauð steinl. vínber 289 497 289 kg Appelsínur 119 198 119 kg Unc. Bens súrsæt sósa, 360 g 119 159 331 kg Kanelkaka 199 320 199 st. Steiktur laukur, 200 g 49 Nýtt 245 kg Pampers bleiupakki 799 999 799 pk. NÓATÚNS-verslanir GILDIR 10,- -15. APRÍL Lambalæri 598 849 598 kg Cocoa Puffs, 390 g 199 235 510 kg Þorskalýsi, bragðlítið, 220 g 299 366 Omega lýsisperlur, 130 st. 1.198 1.339 Hákarla lýsisperlur, 130 st. 889 999 Maraþon Éxtra, 2 kg 599 689 299 kg Hunts tómatsósa, 680 g 99 129 145 kg Hraðbúðir ESSO GILDIR 10.-16. APRÍL Verð Verð Tilbv. á nú kr. áðurkr. mælie. Frón mjólkurkex, 400 g 109 170 273 kg Orvilie örbylgjupopp, 3 bréf 125 181 42 br. Sóma langlokur 135 220 135 st. Toblerone súkkulaði, 100g 99 184 99 st. Léttmjólk og nýmjólk 63 68 63 Itr Sérvara Poliertork 299 427 299 rl. Bón og bónklútur 238 521 Hárþurrka 899 Nýtt Verslanir KÁ Suðurlandi og í Vestmannaeyjum GILDIR 10.- 17. APRIL KÁ sparskinka 738 998 738 kg Hafnar beikon, fjölskyldupakki 739 949 739 kg Búmanns lifrarkæfa 319 379 319 kg Frosin ýsuflök 379 449 379 kg Skólajógúrt, 400 g 87 97 217 Itr Huntstómatsósa, 680 g 99 129 145 Itr Unc. B. hrísgrj. í suðup., 400 g 159 198 397 kg Unc. Bens súrsæt sósa, 350 g 125 149 357 kg Sérvara Box Athletic vindjakki 1.790 Nýtt KKÞ, Mosfellsbæ GiLDIR 10.- -17. APRÍL Grísasnitsel 998 1 210 998 kg Grísahakk 398 525 398 kg Appelsínur 116 198 116 kg Epli, pökkuð, 1,3 kg 149 nýtt 114 kg Prins Lu súkkl.kex 169 213 483 kg Hellema kex, 300 g 103 149 343 kg SKAGAVER GILDIR 10. -17. APRÍL Kakómalt 125 Nýtt 126 st. Tómatsósa 125 Nýtt 125 kg Sveppir 4' ’/. 125 Nýtt 31,25 st. Kornflögur, 500 g 125 Nýtt 62,50 kg Kveikjarar, 4 saman 125 Nýtt 31,25 st. Garðáhöld 125 Nýtt 125 st. Þvottaklemmur 125 Nýtt 125 st. Málningarpenslar 125 Nýtt 125 st. KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA GILDIR 10. APRÍL-1. MAÍ Crawford vanillukremkex 179 196 358 kg Heinz spaghetti, 'h ds. 59 79 118 ds. Homewheat, 400 g 119 149 298 kg Lambalæri, sneidd og pökkuð 798 978 798 kg Nautagúllas 1.199 1.459 1.199 kg Gev. Col. kaffi m/súk., 500 g 428 Nýtt 856 kg Gevalía instant kaffi, 100 g 299 Nýtt 2.990 kg Gev. cappuch. 5 bréf, 62,5 g 185 Nýtt 2.960 kg ÞÍN VERSLUN Keðja 21 matvöruverslana GILDIR 10. APRÍL-16. APRÍL Goða lambakjöt í 'h skrokkum 398 Nýtt 398 kg Goða sveitabjúgu 379 495 379 kg Goða samlokuskinka 799 998 799 kg Júmbó poppmaís, 900 g 109 Nýtt 120 kg Heilhveiti samlokubrauð 129 207 129 pk. Lavazza kaffi, 250 g 269 288 1.070 kg Jarðarber, 250 g 78 149 310 kg Pepsí, 2 Itr 149 159 75 Itr Nú er hver að verða síðastur Athugaðu vel hvar þú færð mest og best fyrir peningana þína í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm til búnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma Verðkr. 15.000, oo Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 3 Ódýrari Körlum kennt að matreiða Á NÆSTU dög'um stendur til að halda sérstakt matreiðslu- námskeið fyrir karlmenn hjá Matreiðsluskólanum okkar. Þetta er í fyrsta skipti sem for- svarsmenn skólans bjóða karl- mönnum sérstaklega að koma á námskeið. „Við erum að reyna að virkja áhuga karlmanna á matreiðslu," segir Gissur Guðmundsson, skólastjóri Matreiðsluskólans okkar. „Þeir karlmenn sem ég þekki og hafa ekki matreiðslu að starfi segjast oft ekki kunna að matreiða og koma sér þannig hjá eldamennsku. Ég verð hins- vegar var við mikinn áhuga og held að þetta geti orðið gaman. Við verðum með sérstakan fimm rétta matseðil sem herrarnir elda og borða svo saman“. — Er þetta þá soðin ýsa og steiktar kjötbollur sem kenna á körlunum að elda? „Nei alls ekki. Þeim verður að vísu kennt að búa til heimilis- mat en sem hægt er einnig að bjóða gestum. Til dæmis verður þeim kennt að sjóða rauðsprettu en læra að gufusjóða rauð- spretturós með kartöflutoppi. Smurbrauðsnámskeið á landsbyggðina — Þú ert með önnur námskeið á döfinni? „Það stendur til að bjóða fólki á Akureyri, Isafirði og Hornafirði upp á þriggja daga námskeið á næstunni. Um er að ræða smurbrauðsnámskeið að hætti Marenzu Poulsen smurbrauðsjómfrú sem m.a. lærði fagið hjá Idu Davidsen. Þá er kínverskt námskeið á boðstólum í lok apríl hjá Matreiðsluskólanum skólanum í Hafnarfirði.“ — Er mikill áhugi á þessum námskeiðum? „Ákveðin námskeið eru alltaf fullbókuð um leið eins og smurbrauðsnámskeið. Síðan er austurlensk matreiðsla mjög vinsæl og vínnámskeiðin eru eftirsótt líka.“ Keppt í saumaskap Landskeppni Eymundsson o g Burda FYRIRTÆKIÐ Burda hefur ákveðið að hætta með Evr- ópukeppnina í saumaskap en í fyrra fór Guðrún Ardís Össurardóttir með sigur af hólmi í þeirri keppni. I staðinn hefur verið ákveðið að hafa landskeppni hér heima sem haldin verður á vegum Ey- mundsson og Burda. Tekið verður tillit til frágangs, heild- arsvips og sumartískunnar þegar vinningsflíkur verða valdar. Ekki er þess krafist að keppendur geti búið til snið og leyfilegt er að nota sníða- blöð. Keppt verður í tveimur flokkum, í flokki þeirra sem hafa saumað í tvö ár eða skemur og í flokki þeirra sem lengra eru komnir. Keppendur þurfa að senda inn tvær myndir af sér í fötunum fyrir 5. maí og upplýsingar um nafn, heimilisfang, símanúm- er og hversu lengi keppandinn hefur saumað. Utanáskriftin er: Landskeppni Eymundsson og Burda, Hallarmúla 4, 108 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.