Morgunblaðið - 10.04.1997, Síða 57

Morgunblaðið - 10.04.1997, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1997 57 I DAG 85 ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 10. apríl, er áttatíu og fimm ára Jón Þ. Sigurðsson, vél- stjóri frá Hnífsdal, nú til heimilis á Dvalarheimili aldraðra sjómanna í Hafnarfirði. Eiginkona hans var Sigurpála Jó- hannsdóttir, en hún er lát- in. Jón mun fagna þessum tímamótum hjá syni sínum, Birgi Jónssyni, í Reykholti, Borgarfirði, laugardaginn 12. apríl. 60 ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 10. apríl, er sextugur Loftur Jónsson, forsljóri, Blika- nesi 19, Garðabæ. Eigin- kona hans er Ásta Margrét Hávarðardóttir. Þau hjón dveljast um þessar mundir hjá dóttur sinni og tengda- syni í Indiana, Bandaríkjun- um. Beðist er velvirðingar á að þessi afmælistilkynning birtist í gær en hið rétta er að afmælið er í dag 10. apríl. ÞÉR mun þykja matur- inn hennar mömmu góð- ur. Svo er hann líka ókeypis. HALTU áfram að lesa, þetta er bara smá bruni. Arnað heilla r r|ÁRA afmæli. I dag, t) Ufimmtudaginn 10. apríl, er fimmtugur Gunnar Brynjólfsson, fram- kvæmdastjóri, Kríuhólum 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Hrafnhildur Auð- ur Gunnarsdóttir. Þau hjónin taka á móti ættingj- um og vinum á heimili sínu milli kl. 19 og 22 á afmælis- daginn. A /AÁRA afmæli. Á ‘dbvlmorgun, föstudaginn 11. apríl, verður fertugur Hrafn Ingimundarson, Veghúsum 27a, Reykja- vík. Hann og kona hans, Elín Ágústsdóttir, taka á móti gestum í Átthagasal Hótels Sögu kl. 20.30 á afmælisdaginn. ÞESSAR duglegu stúlkur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 4.000 krónur. Þær heita Auður Ýr Guðjónsdóttir og Pjóla Huld Sigurðardóttir. HÖGNIIIREKKVÍSI COSPER ÞAÐ eina sem þeir segja hvor við annan er : hvað segirðu Kirkjustarf Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20.30 í kvöld. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Þorgils Hlynur Þorbergs- son guðfræðingur verður með helgistund. Bingó, kaffi og spjall. Fríkirkjan i Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 11-12 ára. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi- sopi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyr- ir 13 ára og eldri kl. 20.30. Messías-Fríkirkja. Bænastund alla morgna kl. 17.30. Keflavíkurkirkj a. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslu- stund kl. 17.30. Sr. Guð- mundur Karl Brynjars- son, skólaprestur, flytur erindi. Landakirkja'. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum kl. 11. TTT kl. 17.30. Egilsstaðakirkja. Fata- söfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar, móttaka í kirkjunni 10.-12. apríl. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562-1581 oghjáKristínu Gísladóttur s. 551-7193 og Elínu Ósk Snorradótt- ur s. 561-5622. Allur ágóði rennur til líknar- mála. FELAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA Fundurinn hefst kl. 8:oo og stendur til kl. 9:30 og er öllum opinn. DAGBÓK Vog (23. sept. - 22. október) Þér gengur allt í haginn í fjármálunum ef þú gætir þess að láta aðra ekki ná yfirráðum yfir þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er rétti tíminn til þess að lyfta sér upp en gættu þess að ganga ekki um of á innihald pyngjunnar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) <50 Einhver nákominn á í erfið- leikum. Sýndu honum skiln- ing og þá ættu hlutirnir að lagast að sjálfu sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er engin ástæða til að eyða á báða bóga þótt góð tilboð bjóðist. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Gættu þess að sinna starfi þínu af kostgæfni og gerðu þér dagamun að starfsdegi loknum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£* Nú er rétti tíminn til að fara í gegnum samskiptin við sína nánustu og einbeita sér að fjölskyldumálunum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars- 19. apríl) Láttu ekki einhveija hugar- óra ræna þig árangrinum að starfi þínu. Kvöldið er vel fallið til upplyftingar. Naut (20. apríl - 20. maí) irfö Stuðningur og hvatning þinna nánustu gleðja þig og auðvelda þér lífið. Þiggðu óvænt heimboð. Tvíburar (21. mai- 20. júní) Æfc Mundu að hafa ekki öll egg- in í sömu körfunni þegar um viðskipti er að ræða. Láttu ekki sjálfsgagnrýni ná á þér heljartökum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“18 Með hæfilegri varfærni ættu fjármálin að ganga upp hjá þér. Kvöldið er hentugt til sjálfsskoðunar. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú ert hugmyndaríkur í starfi og að réttu lagi ætti það að verða þér til fram- dráttar. Helgaðu kvöldið þín- um nánustu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Samstarf þitt við aðra geng- ur vel ef þú gætir þess að ganga ekki á hlut samstarfs- manna þinna. Opinn fundur - gestir velkomnir. HRÚTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert hugmyndaríkur og skapandi og átt ekki að leyfa efasemdum að draga úrþér kjarkinn. BIOTONE framleiðir sína vöru úr náttúru- legum efnum og leggur metnað sinn í að bjóða aðeins það besta. í grænu línunni frá BIOTONE er m.a. boðið upp á sérhæft fótakrem og andlits- krem aðeins unnin úr lífrænt ræktuðum jurtum og sjávarþör- ungum. Ofnæmisprófaða nuddkremið frá BIOTONE hentar vel til ungbarnanudds og er gott fyrir viðkvæma húð. Boðið er upp á hefð- bundna nuddolíu, sérblandaða íþrótta- nuddolíu og olíu með sérstökum ilmi í nokkrum tegundum. Útsölustaðir: Holtsapótek, Háaleitisapótek, Breiðholtsapótek, Árbæjarapótek, Lyfja, Kópavogsapótek, Vesturbæjarapótek. Kynning í dag í Lyfju, Lágmúla 5, kl. 16-20. k Dreifing: HALUR OG SPRUND ehf. Sími & Fax 588-1110 Stefán Ólafsson Stefán Ólafsson mun m.a. fjalla um: • Þróun á vinnumarkaði síöustu ár og samanburö viö nágrannalöndin • Framtíðarhorfur og þróun skipulags á vinnumarkaöi • Alþjóöleg samkeppni og áhrif EES • Þjóöfélagslegar breytingar og áhrif þeirra á vinnumarkað • Lifskjör og vinnumarkað Rebekka Ingvarsdóttir Rebekka Ingvarsdóttir mun m.a. fjalla um: • Þróun samskipta á vinnumarkaði • Fyrirtækjasamninga og framtíð þeirra • Nýjar leiöir í launamálum fyrirtækja • Kröfur Skeljungs til viðskiptafræðinga framtíöarinnar Morgunverðarfundur Félags viöskiptafræöinga og hapfræöinga Þriðjudaginn 15. apríl nk. boöar Félag viðskiptafræðinga og hagfræöinga til tundar frá kl. 8:00 til 9:30 í Skála á Hótel Sögu. Á fundinum verður fjallað um framtíöarhorfur á íslenskum vinnumarkaði í kjölfar þeirra kjarasamninga sem í stórum dráttum munu gilda þaö sem eftir lifir þessarar aldar. Frummælendur verða: Stefán Ólafsson, prófessor við félagsvisindadeild Háskóla íslands. Rebekka Ingvarsdóttir, startsmannastjóri Skeljungs. BIOTONE framleiðir sérhæfðar nuddolíur og nuddkrem sem henta einnig vel til heimilisnota. BIOTONE hefur fengið mjög góð viðbrögð hjá fagfólki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.