Morgunblaðið - 23.04.1997, Page 13

Morgunblaðið - 23.04.1997, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1997 13 Úr greinargerð frumvarps ríkisstjórnarinnar um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, sem nú liggurfyrir Alþingi: fji^ „Nú er svo komið að óhætt er að fullyrða að með samkomulagi aðila vinnumarkaðarins árið 1969 hafi tekist að byggja upp 'i.v. ‘r’ "^ÍK'V'í s lífeyristryggingakerfi á Islandi sem jafnast á við það besta í heiminum. Til að undirstrika þetta má geta þess að ýmsar þjóðir eru nú í óða önn að breyta sínum lífeyriskerfum í hátt >» við það sem Islendingar búa við.“ Landssamband lífeyrissjóáa Samband almennra lífeyrissjóða

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.