Morgunblaðið - 23.04.1997, Side 50
50 MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINIMUAUG LÝ SINGAR
Framhaldsskóla-
kennarar
Menntaskólinn aö Laugarvatni vantar kennara
fyrir næsta skólaár í frönsku, dönsku og
þýsku.
Upplýsingar í símum 486 1156 og 486 1121.
Verslunarstjóri
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði,
óskar eftir að ráða verslunarstjóra í verslun
félagsins á Skólavegi 59 nú þegar.
Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri
störfum, beristtil kaupfélagsstjóra sem veitir
allar nánari upplýsingar.
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga,
sími 475 1500.
Kennarar
Kennara vantar að Varmahlíðarskóla í Skaga-
firði næsta skólaár. Meðal kennslugreina er
danska.
Umsóknarfrestur ertil 17. maí.
Umsóknum skal skila til skólastjóra, Páls Dag-
bjartssonar, sem veitir nánari upplýsingar í
skólanum í síma 453 8225 og heima í síma
453 8115.
Skólastjóri Varmahlíðarskóla.
R A
Kennarar athugið!
Kennara vantar að Litlulaugaskóla í Reykjadal.
Um er að ræða kennslu í eldri bekkjum grunn-
skóla.
Æskilegt áhugasvið: Raungreinar, tölvukennsla
og félagsstörf með unglingum.
Umsóknarfrestur ertil 10. maí.
Nánari upplýsingar veita Angantýr Einarsson,
skólastjóri, í símum464 3166 (í skólanum) og
464 3167 og Benóný Arnórsson, sveitarstjóri,
í síma 464 3322.
Kennarar athugið
Við Laugaskóla í Dalasýslu eru lausartil um-
sóknar stöður grunnskólakennara.
Um er að ræða almenna bekkjarkennslu ásamt
heimilisfræði, mynd- og handmennt.
Skólinn er heimavistarskóli og er staðsettur
20 km vestan við Búðardal, í Sælingsdal.
Umsóknarfrestur ertil 15. maí nk.
Allar upplýsingar veitir Kristján Gíslason,
skólastjóri, í síma 434 1262 eða 434 1269.
Veffang skólans er: http://rvik.ismennt.is/
~laugdal
Kennari óskast
Kennari óskast í Grunnskóla Djúpárhrepps.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 487 5669.
Geislavarnir ríkisins
Laus staða sérfræð-
ings á eftirlitssviði
Verksvið: Mælitækni, einkum varðandi
röntgengeislun. Eftirlit með geislatækjum og
geislavirkum efnum, ásamt fræðslu fyrir noten-
dur. Þátttaka í innlendum og erlendum rann-
soknarverkefnum á sviði jónandi geislunar.
Menntunarkröfur: Háskólamenntun á sviði
eðlisfræði, verkfræði eða skyldra greina, ásamt
staðgóðri tölvuþekkingu.
Starfskjör: Um er að ræða fullt starf og eru
laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun, fyrri störf og önnur atriði sem máli
skipta, þurfa að berast Geislavörnum ríkisins,
Laugaveg 118,150 Reykjavík, fyrir 12. maí
1997.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í
síma 552 8200.
3
AUGLYSINGA
HÚSNÆQI OSKAST
P. Samúelsson ehf.
> TOYOTA
Óskum eftir 200 m2 iðnaðarhúsnæði, með
góðri lofthæð og innkeyrsludyrum, á stór-
Reykjavíkursvæðinu til kaups eða leigu.
Tilboð óskast send til afgreiðslu Mbl. fyrir
2. maí, merkt: „T — 697".
TIL SÖLU
j jgf' FASTEIGNAMIÐSTÖDIN ? jgf'
UBa SKIPHOLTl SOB ■ SÍMI 552 6000 ■ FAX S52 6005 UEH
SKIPHOLTI 50B - SÍMI 562 20 30 - FAX 562 22 90
Magnús Leópoldsson, löggiltur fasteignasali
Innrömmun — myndir
— gjafavara
Til sölu áhugaverð verslun í glæsilegu hús-
næði sem verslar með myndir, gjafavörur o.fl.
Einnig er á sama stað rekin innrömmun.
Verslun og innrömmun í eigin húsnæði.
Möguleiki er á að rekstur sé seldur sérstaklega
með góðum leigusamningi.
Áhugavert fyrir duglegt og hugmyndaríkt fólk.
Nánari upplýsingar á skrifstofu FM (8078).
TILBOO/ÚTBOÐ
c
Landsvirkjun
Útboð — Skiljusmíði
Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í
smíði á skiljum í samræmi við útboðsgögn
KRA-11. Verkið innifelur m.a. efnisútvegun,
smíði, flutning og uppsetningu á tveimur
háþrýstiskiljum í skiljustöð Kröflustöðvar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá
og með miðvikudeginum 23. apríl 1997 gegn
óafturkræfu gjaldi að upphæð krónur 3.000
m. vsk fyrir hvert eintak.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, til opnunar
7. maí 1997 kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er
heimilt að vera viðstaddir opnunina.
Útboð
Vildarkjör ehf. f.h. áskrifenda sinna óska eftir
tilboðum í:
1. Málningu.
2. Hjólbarða.
3. Fjórhjól (sexhjól).
Um vörumagn vísast til útboðsgagna, sem
eru afhent á skrifstofu Vildarkjara án endur-
gjalds. Tilboð skulu berast Vildarkjörum eigi
síðar en kl. 12 föstudaginn 2. maí 1997 á
skrifstofu fyrirtækisins eða milli kl. 13 og 13.30
sama dag í Norðursal Bændasamtaka íslands,
Bændahöllinni, Hagatorgi 1,3. hæð, þarsem
þau verða opnuð: 1. tilboð vegna málningarút-
boðs kl. 13.30, 2. tilboð vegna hjólbarða-
útboðs kl. 14.00, 3. tilboð vegna fjórhjólaút-
boðs kl. 14.30, í viðurvist þeirra bjóðenda sem
þess óska.
Vildarkjör
Suðurlandsbraut 6, sími 553 5300, fax
553 5360, netfang vildarkj@isholf.is
Útboð — Eyjafjarðarsveit
Byggingarnefnd Hrafnagilsskóla auglýsir út-
boð á að skipta um glugga í heimavist skólans,
Um er að ræða 55 glugga af mismunandi
stærðum.
Útboðsgögn verða afhent á Arkitektastofunni
í Grófargili, Kaupvangsstræti 23, Akureyri, frá
og með miðvikud. 23. apríl. Tilboð verða
opnuð á sama stað föstudaginn 2. maí 1997.
TILKYNNINGAR
Aðalfundur
Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður
haldinn þriðjudaginn 29. apríl 1997 kl. 20.30
í húsnæði félagsins í Lágmúla 5, 4. hæð.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ný reglugerð fyrir sjúkrasjóð.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
hAskóunn
A AKUREYFJI
Háskólinn
á Akureyri
Auglýsing um innritun nýnema:
Heilbrigðisdeild:
Kennaradeild:
Rekstrardeild:
Sjávarútvegs-
deild:
Hjúkrunarfræði
Grunnskólakennaranám
Leikskólakennaranám
Kennslufræði til kennslu-
réttinda
Rekstrarfræði
Iðnrekstrarfræði
Framhaldsnám í gæða-
stjórnun
Sjávarútvegsfræði
Matvælafræði
Reglulegri innritun nýnema
lýkur 1. júní nk.
Með umsókn á að fylgja staðfest afrit af próf-
skírteinum. Ef prófum er ekki lokið skal senda
skírteini um leið og þau liggja fyrir.
Með umsókn skal fylgja 25% skrásetningar-
gjalds, kr. 6.000, sem er óafturkræft fyrir þá
nemendur sem veitt er skólavist.
Skilyrði fyrir innritun í háskólann er stúdents-
próf eða annað nám sem stjórn háskólans met-
ur jafngilt. í framhaldsnám í gæðastjórnun
gilda þó sérstök inntökuskilyrði um B.Sc. gráðu
í rekstrarfræði eða annað nám, sem stjórn há-
skólans metur jafngilt. Áfyrsta ári í heilbrigðis-
deild er gert ráð fyrir að fjöldatakmörkunum
verði beitt. Þannig verði fjöldi þeirra 1. árs
nema, sem fá að halda áfram námi á vormiss-
eri 1998, takmarkaðurvið töluna 30. Áfyrsta
ári leikskólabrautar í kennaradeild verðurfjöldi
innritaðra nemenda takmarkaður við 40.
Með umsóknum um leikskólakennaranám
þurfa, auk afrits af prófskírteinum, að
fylgja upplýsingar um starfsferil og með-
mæli tveggja aðila.
Umsóknarfrestur um húsnæði á vegum Félags-
stofnunarstúdenta á Akureyri ertil 20. júní
1997.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar eru veittar
á skrifstofu háskólans, Sólborg, 600 Akureyri,
sími 463 0900, frá klukkan 8.00 til 16.00.
Upplýsingar um húsnæði á vegum Félags-
stofnunar stúdenta á Akureyri veitir Jónas
Steingrímsson í síma 894 0787 og 463 0968.
Háskólirtn á Akureyri.