Morgunblaðið - 23.04.1997, Page 58

Morgunblaðið - 23.04.1997, Page 58
58 MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ (m ÞJOÐLEIKHUSE) sími 551 1200 Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Þýðing: Pétur Gunnarsson, Lysing: Guðbrandur Ægir Asbjörnsson Leikmynd og búningar: Guðjón Ketilsson Leikstjóm: Guðjón Petersen Dramaturg: Bjami Jónsson Leikendun Baltasar Kormákur, Ingvar E. Sigurðsson og Hilmir Snær Guðnason Frumsýning í kvöld mið. 23/4 uppselt — mið. 30/4 — lau. 3/5 — sun. 4/5 — fös. 9/5 - lau. 10/5. Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick 3. sýn. í kvöld miö. uppselt — 4. sýn. lau. 26/4 uppselt — 5. sýn. mið. 30/4 örfá sæti laus — 6. sýn. lau. 3/5, uppselt — 7. sýn. sun. 4/5 uppselt, 8. sýning tim. 8/5 örfá sæti laus — 9. sýn. lau. 10/5 uppselt — 10. sýn. fös. 16/5 örfá sæti laus. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 10. sýn. á morgun fim. uppselt — sun. 27/4 nokkur sæti laus — fös. 2/5 uppselt — mið. 7/5 — sun. 11/5. VILLIÖNDIN eftir Henrik ibsen. Fös. 25/4 — lau. 1/5 — fös. 9/5. Ath. fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 27/4 kl. 14.00 - sun. 4/5 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 25/4 kl. 20.30 uppselt — aukasýning á morgun (sumard. fyrsti) kl. 15.00 uppselt — aukasýning lau. 26/4 kl. 15.00 uppselt — aukasýning þri. 29/4 ki. 20.30 uppselt — aukasýning fim. 1/5 kl. 20.30 uppselt — aukasýning lau. 3/5 kl. 15.00 laus sæti. Síðustu sýningar. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00 - 18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. . i»v/- ivv/ . LEIKFELAG REYKJAVIKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐI KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferö um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. Fös. 25/4, lau 3/5, síðasta sýning. DÓMINÓ eftir Jökul Jakobsson. Fim. 24/4, fáein sæti laus, fös. 2/5, 40. sýn- ing, fös. 9/5, lau 10/5, fös. 16/5. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Lau. 26/4, örfá sæti laus, fös. 2/5. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Fim. 24/4, uppselt, fim. 1/5, aukasýning, fös. 9/5, aukasýning, lau. 10/5, aukasýning. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 25/4, uppselt, lau 26/4, uppselt. lau. 26/4 miðnætursýning kl. 23.30, sun 27/4, allra síðasta sýníng. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRl BORGARLEIKHUSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 LEIKFÉLAG AKUREYRAR Mið. 23/4, fós. 25/4, lau 26/4, fáein sæti laus. Sýningar hefjast kl. 20.30 Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími í miðasölu 462 1400. íDagur-Címúm - ba.sú U'mi dágj'uið? HrglW.blaðið ___- kiarai máldiu! 74. sýn. lau. 26/4 kl. 22.00. 75. sýn. sun. 4/5 kl. 20.30. 76. sýn. sun. 11/5 kl. 20.30. SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINCU líaííiLeíKhúsið Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM DANSLEIKUR ME0 HUÓMSVEITINNI RÚSSIBANAR í kvöld til 03.00 síðustu vetrarnótt Kvöldveröur og skemmtiatriði undan dansleik. Panta þarf miöa fyrirfram í síma 551-9055 VINNUKONURNAR eftir Jean Genet fös 25/4 kl. 21.00, lau 26/4 kl. 21.00. GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR MIDASALA OPIN FIM-LAU MILLI 17 OG 19 MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN í SÍMA 551 9055 Bamaleikritið ÁFRAM LATIBÆR sun. 27. apríl kl. 14, uppselt sun. 27. apríl kl. 16, örfá sæti laus, sun. 4. maí kl. 14, örfá sæti laus. sun. 4. maí kl. 16. MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM fSLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 27. apríl kl. 20, örfá sæti laus lau. 3. maí kl. 15.30___________ Loftkastalinn Seljavegi 2. Miðasala í sima 552 3000. Fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19. SKREFINU NÆR... Tvö dansverk Frumsýning 23. aprfl 2. sýning 24. aprfl 3. sýning 25. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Aðeins þessar 3 sýningar Miðasala í s. 5610280 og við innganginn. í v iaknaS íslenska óperan sími 551 1475 lllll lllll KF)Th EKKJf^N efurFranzLehár Lau. 26/4, örfá sæti laus, lau. 3/5, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. FÓLK í FRÉTTUM Aræðin og framúrste Ljósmynd/Sissa ERLENDU blaðamönnunum þótti hönnunin áræðin og framsækin. sýning þar sem sýnd var hönnun þeirra Filippíu Elíasdóttur og G. Elsu Ásgeirsdóttur fatahönn uða. Sýningin var í tengslum við sýningu á vörum frá fata- hönnunarfyrirtækinu Joe Boxer og mætti fjöldi er- lendra blaðamanna og ljós- myndara á sýninguna sem að sögn Filippíu vakti mikla hrifn- ingu en hún bar yfirskriftina; Há tíska fyrir þá sem ekkert eiga. „Sýningin gekk framar vonum. Það var mjög mikilvægt fyrir okk- ur að fá alvöru gagnrýnendur til að líta á það sem við erum að gera og síðan sýn- ingin var haldin hafa ýmsar þreif- ingar ver- ið í gangi sem gætu jafnvel opnað möguleika á fram- leiðslu á vörum okkar fyr- ir erlendan markað,“ sagði Filippía í samtali við Morg- unblaðið. Hún sagði að sumir erlendu gestirnir hefðu eftir sýninguna viljað fá þær beint til New York með hönnun sína sem þeir töldu að myndu sóma sér vel á nýafstaðinni tiskuviku í borginni en þar sýndu 50 helstu hönnuðir heimsins framleiðslu sína. „Einn blaðamaðurinn frá Cosmopolitan var mjög undrandi og sagði að sér þætti gaman að sjá hve mikill taktur væri í þessu hjá okkur. Mörgum fannst hönn- unin mjög framúrstefnuleg og áræðin.“ Að sögn Filippíu liggja blaða- menn stóru tískublaðanna ekki á skoðunum sínum þegar þeir fjalla um föt en að hennar sögn móta þeir tískuna miklu frekar en tísku- húsin sjálf. „Eg heyrði um einn blaðamann sem var ekki hrifinn en hinir komu til okkar eftir sýn- ingu til að ræða við okkur og sum- ir vildu einnig fá að máta fötin. Þeir voru líka hrifnir af vali okkar á fyrirsætum en við vorum með mjög breiðan hóp.“ Þegar hafa komið myndir frá sýningunni á sjónvarpsstöðinni MTV og á Filippía von á að fjallað verði um sýninguna í helstu tísku- blöðum. í SÍÐUSTU viku var haldin tísku- EFTIR sýningnna kom blaða- og sjónvarpsfólk baksviðs til að kynna sér fötin betur og til að ræða við hönnuðina. Hér sést fólk frá „Fashion TV“ á tali við Filippíu Eliasdóttur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.