Morgunblaðið - 23.04.1997, Page 59
WíVí?iWf?«rtf
MORGUNBLAÐIÐ
MIDVIRUDAGUR 23; APRÍL 19ð7 59
FÓLK í FRÉTTUM
Látin lukkustjarna
í farangrinum
óttum vegi, vafði hún móður sinni aðrir starfsmenn tóku eftir neinu
inn í teppi og kom fyrir á meðal óvenjulegu og það var ekki fyrr en
farangursins. Hvorki bílstjórinn né bíllinn var stöðvaður af lögreglu í
flkniefna leit að konan fannst.
Cano sagði að þessi flutningsmáti
hefði verið sá eini sem henni hefði
dottið í hug eftir að ljóst var að
hefðbundnar leiðir voru ekki færar.
Hin látna heitir Fortunata Estrella
sem á íslensku útleggst; lukku-
stjarna.
► STRANDV ARÐASKUTL AN
Pamela Anderson lifir í stöðug-
um ótta við að litla syni hennar,
Brandon Lee, verði rænt, og
treystir helst engum nema
mömmu sinni til að gæta hans.
Brandon, sem er níu mánaða,
fékk því að gista hjá ömmu sinni,
Carol, þegar leikkonan og eigin-
maðurinn Tommy Lee brugðu
sér í brúðkaupsferð númer tvö
til eyjarinnar Bora Bora.
Foreldrar Pamelu, Carol og
Barry, fluttu á síðasta ári til
Malibu til að vera sem næst dótt-
ur og dóttursyni og til að eiga
sem hægast með að gæta Bran-
dons þegar Pamela þarf að
bregða sér bæjarleið.
PERÚSK kona, Matilde Cano, 50
ára, sem hafði ekki efni á því að
flytja látna 95 ára móður sína til
grafar á hefðbundinn hátt, pakkaði
henni inn í farangursrými rútubíls.
Áður en konan steig upp í bílinn
sem fara átti frá Lima til bæjarins
Jauja, eftir um 300 kílómetra hol-
öruggur hjá
ömmu og afa
!
I
(
BRANDON litli Pameluson og
amma hans Carol.
Brandon Lee
Wl0 A $ o
fficcMsorifls
Opnum í dcig nýja 09
glæsilega verslun
laveqi
Frobær opnuftortilboð
gilda á Laugavegi og í verslunum Kringlunni
munartilboi
Miskunnsamur
Hoffmann
RICHARD Morse, kennari í
Kaliforníu, sem varð fyrir því
óhappi að missa sljórn á mótor-
hjólinu sínu og liggja ósjálf-
bjarga í götunni, fékk hjálp úr
óvæntri átt þegar leikarinn góð-
kunni, Dustin Hoffmann, átti leið
þar um. Dustin brá sér umsvifa-
laust í hlutverk miskunnsama
Samveijans og hlúði að Richard.
„Dustin var mjög áhyggjufull-
ur og vék ekki frá sjúklingnum
fyrr en við komum,“ sagði Toni
Martinez, sjúkraflutningamaður-
inn sem ók Richard á sjúkrahús
eftir slysið. „Hann hringdi svo á
sjúkrahúsið til að spyija um líðan
hins slasaða og bað fyrir kveðju
til hans,“ sagði Toni.
Dustin vildi lítið gera úr atvik-
inu og kvaðst einungis hafa gert
borgaralega skyldu sína, en Ric-
hard, sem m.a. ökklabrotnaði í
slysinu, og kona hans eru djúpt
snortin og afar þakklát Dustin
fyrir umhyggjuna.
Shimó ilmvatn
Tilboð með hverju 30 ml. eud de toilett giasi
af Shimó ilmvatninu fylgir 200 ml. Bath and
Shower gel. Gildir meðan birgðir endast.
Tilboð
Noland röndótt peysa 5.500, 3.995
Pinstripe skokkur 8.000, 5.500
Dolly kjóll 4.995, 3.495
Doily buxur 3.995, 2.695
fíður Tilboð
Daisy laie stuttur periusaumaður kjóli 13.000, 9.900
Klein strip peysur (röndóttar) stutterma síðerma 4.495, 4.995, 2.995 3.495
G/wash viscose 2 litir einlitir skokkar 6.000, 3.995
Sara siiki jakkar 2 litir. 12.500, 8.500
Rósóttur kjóll 6.000, 3.995
Opíð ó Lougovegi sumordogmn fyrsto kl.13 17