Morgunblaðið - 23.04.1997, Side 60
60 MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
Gott TȒo
Oskarsverðlaun: fj
Besti leikari í •'?
C? aðalhlutverki.
★ ★★ 1/2
★ ★★ Ól
★ ★★ Hl
:
-
t
Aðsoknarmesta
útgáfu fyrir alla
Bandaríkjur
Sýnd kl. 6, 9 og 11.30.
UNDRIÐ
ÓSKARSVERÐLAUN:
BESTA ERLENDA MYNDIN
<2>
y
★★★★
Ó. H. T. Rás 2
★★★★þ
Ó. Bylgjan
★ ★★l/2
H. K. DV
Á. Þ. Dagsljós
★★★1/2
A. S. Mbl
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10.
KO L Y A
„Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér
gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún
megi aldrei hætta."
Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit
kvikmyndagerðarmanna)
Sýnd kl 5, 7, 9.05 og 11.10.
Sýnd kl. 6. Síðustu sýningarl!
Lfnuy^lsautar
U L T R A
W H E E L S
Opið laugardaga
kl. 10-16
Margar gerðir
og stærðir.
Mikið úrlval af
varahlutum og
hlífum.
USA
Skeifunni 11, sími 588 9890
- kjarni málsins!
Vordagar
í Fjörunni
► VEITIN G AHÚ SIÐ Fjaran í
Hafnarfirði kynnti á dögun-
um matseðil í tilefni vorkom-
unnar sem samanstendur af
réttum sem hentar vel að
borða þegar sumar er í nánd.
M.a. má þar finna kola, rauð-
maga, súlu o.fl. Á vordögun-
um flytja söngkonurnar Ing-
veldur G. Ólafsdóttir og
Harpa Harðardóttir ásamt
þeim Jóni Möller og Stefáni
Omari Jakobssyni gamlar ís-
lenskar dægurperiur sem
minna á vorkomuna.
Jafnframt því að fagna
komu sumars verður 10. maí
nk. haldið upp á 7 ára afmæli
Fjörukrárinnar og verður þá
formlega tekinn í notkun end-
urbættur Fjörugarður og nýr
salur á efri hæð og er þá lok-
ið uppbyggingu á húsakosti
staðarins.
Morgunblaðið/Kristinn
JÓN Möller, Harpa Harðardóttir, Ingveldur G. Ólafsdóttir og
Stefán Ó. Jakobsson sungu fyrir gesti Fjörunnar.
BJÖRN Magnússon og Sigfús Sigfússon.
NJÖRÐUR Sigurjónsson og Þóra Arnórsdóttir
nutu góðra veitinga.
JÓHANNES Viðar Bjarnason, eigandi
Fjörunnar, ávarpaði gesti og kynnti
fyrir þeim það sem framundan er.