Morgunblaðið - 23.04.1997, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1997 67
DAGBOKl
VEÐUR
Spá
Rigning
%
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é * * *
é é é é
t t* Slydda
Alskyjað miSniákoma V
Skúrir
Slydduél
El
J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stetnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Fremur hæg austlæg átt og víða léttskýjað,
en norðaustan kaldi og smáél við suðaustur-
ströndina fram eftir degi. Hiti á bilinu 0 til 5 stig
sunnan til á landinu, en vægt frost nyrðra.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag verður hæg breytileg átt og víða
léttskýjað. Snýst í suðaustan kalda á föstudag
með rigningu sunnanlands. Austlæg átt á
laugardag með skúrum sunnan til en að mestu
þurrt norðantil. Él norðanlands á sunnudag en
áfram skúrir sunnanlands. Á mánudag lítur út
fyrir suðvestanátt og rigningu vestanlands. Hiti
yfirleitt 0 til 5 stig að deginum en vægt frost að
nóttu til.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 20.08 í gær)
Allir aðalvegir iandsins eru ágætlega færir, en á
Suðurlandi bæði austan og vestan Víkur er
vonskuveður og snjókoma og ekkert ferðaveður
og má búast við að vegur lokist þar þegar
snjómokstri verður hætt í kvöld. Á landinu er
viða aurbleyta í útvegum og eru ásþunga-
takmarkanir merktar við viðkomandi vegi.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og i
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölurskv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erý
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Minnkandi háþrýstisvæði fyrir norðan og vestan
land. Lægðin við suðurströndina fer austsuðaustur.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
'C Veður °C Veður
Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 8
Bolungarvík -2 snjóél á sið.klst. Hamborg
Akureyri -1 úrkoma í grennd Frankfurt 11 skýjað
Egilsstaðir -2 úrkoma í grennd Vín 8 skýjað
Kirkjubæjarkl. 0 snjóél á sið.klst. Alganre 18 skýjað
Nuuk -2 þoka á síð.klst. Malaga 23 skýjað
Narssarssuaq 8 hálfskýjað Las Palmas 22 léttskýjað
Þórshöfn Barcelona 17 heiðskírt
Bergen 2 snjóél á síð.klst. Mallorca 19 léttskýjað
Ósló 6 skýjað Róm 11 skýjað
Kaupmannahöfn 6 skýjað Feneyjar 9 alskyiað
Stokkhólmur
Helsinki
9 hálfskýjað
3 skúr
Dublin
Glasgow
London
Paris
Amsterdam
8 skýjað
7 skýjað
11 skýjað
12 skýjað
9 skýjað
Winnipeg
Montreal
Halifax
NewYork
Washington
Oriando
Chicago
léttskýjað
heiðskírt
skýjað
mistur
þokumóða
heiðskírt
hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
23. APRlL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.42 0,4 6.43 3,9 12.54 0,4 19.01 4,0 5.24 13.22 21.18 1.36
ISAFJORÐUR 2.44 0,1 8.32 1,9 14.54 0,0 20.55 2,0 5.20 13.30 21.42 1.44
SIGLUFJÖRÐUR 4.54 0,0 11.11 1,1 17.12 0,1 23.26 1,2 5.00 13.10 21.22 1.23
DJÚPIVOGUR 3.55 1,9 10.00 0,2 16.14 2,1 22.29 0,2 4.56 12.54 20.53 1.07
Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
í dag er miðvikudagur 23. apríl,
113. dagur ársins 1997. Síðasti
vetrardagur. Orð dagsins:
Þannig ber sérhvert gott tré
góða ávöxtu, en slæmt tré vonda.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
foss, Kyndill kom frá
Rotterdam og Klakkur
kom til löndunar og fór
samdægurs.
Hafnarfjarðarhöfn: {
gær kom Dettifoss og
Kaldbakur kom af veið-
um. í nótt kom Staltor
og flutningaskipið Lóm-
ur. Þá fór Blængur.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur. Fataút-
hlutun og flóamarkaður
alla miðvikudaga kl.
16-18 á Sólvallagötu 48.
Flóamarkaður Dýra-
vina, Hafnarstræti 17,
kjallara er opinn kl.
14-18 mánudaga,
þriðjudaga og miðviku-
daga. Uppl. í s.
552-2916.
Bóksala Félags kaþ-
ólskra leikmanna er
opin á Hávallagötu 14
kl. 17-18 í dag.
Notuð frímerki.
Kristniboðssambandið
þiggur með þökkum not-
uð frímerki, innlend og
útlend. Þau mega vera á
umslögunum eða klippt
af; einnig fyrsta dags
umslög og frímerkt um-
slög úr ábyrgðarpósti
eða með gömlum stimpl-
um. Viðtaka er í félags-
húsi KFUM, Holtavegi
28, gengið inn frá
Sunnuvegi í Reykjavík
og hjá Jóni Oddgeiri
Guðmumdssyni, Glerár-
götu 1, Akureyri.
Minningarkort
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562-1581 og hjá Kristínu
Gísladóttur s. 551-7193
og Elínu Ósk Snorradótt-
ur s. 561-5622. Allur
ágóði rennur til líknar-
mála.
Minningarkort Barna-
uppeldissjóðs Thorvalds-
ensfélagsins eru seld hjá
Thorvaldsensbasar,
Austurstræti 4. Sími
551-3509. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: Holtsapótek,
Reykj avíkurapótek,
Vesturbæjarapótek og
Hafnarfjarðarapótek og
(Matt. 7, 17.)
Gunnhildur Elíasdóttir,
ísafirði.
Mannamót
Aflagrandi 40. Verslun-
arferð í dag kl. 10.
Árskógar 4. í dag kl.
10.30 dans, kl. 13 fijáls
spilamennska. Kl.
13-16.30 handavinna.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 bútasaumur,
kl. 11 dans.
Vesturgata 7. Kl. 9-16
myndlistarkennsla, kl.
10 spurt og spjallað, kl.
13 boccia og kóræfing,
kl. 14.30 kaffiveitingar.
Furugerði 1. í dag kl.
9 böðun, hárgreiðsla,
fótaaðgerðir og bókband.
Kl. 12 hádegismatur, ki.
13 létt leikfimi, kl. 15
kaffiveitingar.
Vesturgata 7. í dag kl.
9-16 almenn handavinna
og glerskurður, boccia
kl. 10. Föstudaginn 25.
apríl verður sumri fagn-
að. Fjöldasöngur kl.
13.30. Kór félagsstarfs
aldraðra í Reykjavík
undir stjórn Sigurbjargar
Hólmgrímsdóttur leiðir
sönginn. Kl. 14.30 spila
félagar úr Tónhorninu í
Gerðubergi fyrir dansi.
Kl. 15 kemur Sigriður
Árnadóttir nemandi í
Tónskóla Sigursveins og
syngur. Sumarkaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
í dag vinnustofur opnar
kl. 9-16.30 m.a. bók-
band. „Gamlir leikir og
dansar" kl. 10.30 í um-
sjón Helgu Þórarins. Frá
hádegi spilasalur opinn
vist og brids, veitingar í
teríu hússins. Allar uppl.
um starfsemina á staðn-
um og í s. 557-9020.
Norðurbrún 1. 9-13
myndlist og myndvefn-
aður, smíði, kl. 13-16.45
leirmunagerð. Félagsvist
kl. 14. Verðlaun og kaffi
kl. 15.
Hvassaleiti 56-58.
Keramik og silkimálun
alla mánudaga og mið-
vikudaga kl. 10-15.
Kaffiveitingar.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, smiðjan, söngur
með Ingunni, morgun-
stund kl. 9.30, búta-
saumur kl. 10, bocciaæf-
ing kl. 10, bankaþjón-
usta kl. 10.15, hand-
mennt almenn kl. 13,
danskennsla kl. 13.30 og
fijáls dans kl. 15. Sum-
arfagnaður í dag. Húsið
opnað kl. 18.30, kvöld-
verður hefst kl. 19.
Fjöldasöngur, upplestur,
einsöngur, nemendur úr
Leiklistarskóla íslands
og almennur dans. Uppl.
í s. 561-0300.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. Al-
mennur félagsfundur
verður í Risinu nk. laug-
ardag kl. 13.30. Dag-
skrá: Kjara- og hags-
munamál í brennidepli.
Framsögumaður: Árni
Brynjólfsson. Til kynn-
ingar: Umsagnir um lög,
um málefni aldraðra.
Kosning fulltrúa á lands-
þing Landsambands
aldraðra o.fl.
Gjábakki. Hörpu-hátíðin
hefst kl. 14. ISÍ heiðrar
eldri borgara kl. 14.30.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. í dag
púttað í Sundlaug Kópa-
vogs með Karli og Ernst
kl. 10-11.
Félag eldri borgara
Hanarfirði heldur dans-
leik annan sumardag,
föstudaginn 25. apríl, í
Hraunholti, Dalshrauni
15 kl. 20. Happdrætti.
Caprí-tríóið leikur fyrir
dansi.
Breiðfirðingafélagið
heldur sumarfagnað sinn
í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14 í kvöld sem
hefst kl. 22. Hljómsveitin
Raf frá Búðardal leikur.
Sjálfsbjörg, félag fati-
aðra á höfuðborgarsvæð-
inu er með félagsvist í
kvöld kl. 19.30 í Hátúni
12 og eru allir velkomnir.
Núpsskóli. Útskriftarár-
angar 1966 og 1967
halda upp á tímamótin í
Hreyfilshúsinu 3. maí nk.
Þeir sem voru í 1. og 2.
bekk eru hvattir til að
koma. Uppl. gefa Erla
Ólafsdóttir, s. 587-015
og Guðný, s. 552-8452.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samverustund
fyrir foreldra ungra
bama kl. 10-12. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra í dag kl.
13.30. Fótsnyrting kl.
9-12. Bjöllukór kl. 18.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur
hádegisverður á kirkju-
lofti. Æskulýðsfundur í
safnaðarheimili kl. 20.
SJÁ SÍÐU 57
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 óvinir, 8 þokast
áfram, 9 veiðarfæri, 10
nett, 11 komist áfram,
13 fyrir innan allt, 15
eklu, 18 dreng, 21 blóm,
22 dáin, 23 bætir við,
24 listunnandi.
LÓÐRÉTT:
- 2 Gyðingum, 3
mannsnafn, 4 op, 5
sparsöm, 6 feiti, 7 karl-
dýr, 12 stúlka, 14 gagn-
leg, 15 úði, 16 skeldýr,
17 kagga, 18 rétt, 19
auðugur, 20 þref.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:
- 1 gómur, 4 hæfir, 7 túpan, 8 lagin, 9 get, 11 róar,
13 orka, 14 óskar, 15 Fram, 17 mold, 20 enn, 22
lotan, 23 ausan, 24 rændi, 25 nakta.
Lóðrétt:
- 1 gýtur, 2 mappa, 3 röng, 4 hált, 5 fægir, 6 renna,
10 eikin, 12 róm, 13 orm, 15 fílar, 16 aftan, 18 or-
sök, 19 dynja, 20 enni, 21 nafn.