Morgunblaðið - 03.05.1997, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.05.1997, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR V 552-9077 Ragnar Aðalsteinsson um Guðmundar- og Geirfinnsmálin LISTAKONAN Rúrí opnar sýninguna Afstæðu í dag. Rúrí opnar Allar grimdvallarreglur um réttaröryggi brotnar I GREINARGERÐ til Hæstaréttar um hugsanlega endurupptöku Guð- mundar- og Geirfinnsmála segir Ragnar Aðalsteinsson lögmaður að allar helstu grundvallarreglur um réttaröryggi, bæði í landsrétti og í alþjóðlegum mannréttindasáttmál- um, hafi verið brotnar á öllum stig- um málsins. Ragnar skilaði greinargerð sinni til Hæstaréttar í febrúar en hún var ekki birt opinberlega fyrr en í gær þegar Sævar Ciesielski gaf út bók þar sem er að finna bæði greinar- gerð hans sjálfs fyrir endurupptöku málanna og greinargerð Ragnars, sem var skipaður réttargæslumaður Sævars. í greinargerð sinni segir Ragnar að lögð hafí verið fram ný gögn í málinu, m.a. skýrslur frá ýmsum aðilum sem málinu tengjast. Ragnar segir að ætla megi að þessi nýju gögn hefðu skipt verulegu máli fyrir niðurstöðu í málinu ef þau hefðu komið fyrir dómarana áður en dómur féll. Því hafí verið sýnt fram á að skilyrði um endurupptöku hafi verið fullnægt án þess að fleira komi til. Ærinn seinagangur Sævar sagði þegar hann kynnti bókina að Ragnar hefði ekki verið fylgjandi því að greinargerð hans yrði birt opinberlega meðan Hæsti- réttur fjallaði um málið. „Ég tel að ég eigi rétt á því að gefa út þau gögn sem hafa verið lögð fram vegna endurupptöku málsins. Ég leitaði ekki ráða hjá Ragnari Aðalsteinssyni og tók sjálf- ur þá ákvörðun að gefa út þessa bók. Seinagangur þessa máls hefur verið ærinn. Það eru liðin fjögur ár frá því ég fór fram á það við dóms- málaráðuneytið að málið yrði tekið upp,“ sagði Sævar. Sævar telur að þungamiðjan í greinargerð Ragnars sé hvernig Sakadómur stóð að málinu. „Þegar ákæruvaldið gat ekki sýnt fram á sekt sakborninganna lokaði Saka- dómur réttarhaldinu. Lögfræðingar fengu ekki yfirheyra vitni og ótal mörg önnur slík atriði er þar að finna,“ sagði Sævar. Morgunblaðið/Golli Opið um helgina frá 12-14. Kristín Ágústa Björnsdóttir Viðar Friðriksson Lögg. fasteignasali Grenibyggð Mos — parhús Glæsilegt 140 fm parhús m. 25 fm innb. bílskúr, sérsmíðuðum innr., áhv. 4,3 bygg.sj. Verð 12,2 millj. Kóp.-vesturbær — einbýli Einbýlishús 138 fm með 32 fm bílsk., 3-5 herb, eða einstakl.íb. í kjallara. Stór lóð. Verð 12,2 millj. Álftanes — einbýli Fallegt einbýlish. 140 fm ásamt 60 fm tvöf. bílsk. á kyrrlátum stað. 3-4 herb., 2 stofur. Verð 13,5 millj. Hvassaleiti — raðhús Fallegt 200 fm raðh. á tveimur hæðum. 4-5 herb., tvennar svalir. Góður garður. Verð 14,9 millj. Hörgshlíð — sérhæð 135 fm sérhæð ásamt 27 fm bilsk., 2 stofur og sólskáli. 2-3 svefnh., 2 svaiir. Verð 12,5 millj. Kirkjuteigur — 2. hæð 4ra herb. Ibúð á 2. hæð I þríb., 2 svefn herb., 2 stofur, 17 fm útiskúr. Háaloft og yfirbyggingar- réttur. Laus. Verð 9,4 millj. Drápuhlíð — sérhæð 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 110 fm í fjórb., 2 stofur og 2 svefnherb. Nýtt parket, suðursvalir. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 9,2 millj. Holtagerði — Kóp. — sérhæð 4ra herb. 113 fm neðri hæð I tvlbýli, ásamt 23 fm bllsk., 3 rúmg. svefnherb., ágæt stofa, allt sér. Verð 8,8 millj. Krummahólar — 3ja — bílskýli Falleg 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð, 75 fm ásamt stæði I bílskýli. 20 fm suður svalir. Fallegt útsýni, gervihnattasjónv., húsvörður. Laus nú þegar. áhv. 2,7 millj hagst. lán. Verð 6,3 millj. LITIÐ EINBYLI I AUSTURBÆ ÓSKAST Höfum kaupanda með sterkar greiðslur, sem búinn er að selja, aö litlu einbýli í austurbæ 120-140 ferm. Staðsetning: Smáíbúðarhverfi, Sund, Vogar. Opið um helgina kl. 12-14. Séreign - fasteignasala, ^ Skólavörðustíg 38A, sími 552 9077. ÆF Viðar Friðriksson lögg. fasteignasali. Silungs- veiði fer rólega af stað SILUNGSVEIÐI hófst víða í vötnum og ám 1. maí, m.a. í Elliðavatni, Þingvallavatni og Vífilsstaðavatni. Margt var um manninn á bökkum vatnanna, en veiði var lítil og mátti trúlega kenna um að kaldara var á opnunardaginn heldur en verið hafði. Vignir Sigurðsson eftirlitsmaður við Elliðavatn sagði í samtali við Morgunblaðið að horfur væru mjög góðar. „Vorið og sumarið eiga eftir að vera dýrðleg. Vorið hefur verið með eindæmum gott, eitt það besta sem ég man eftir. Vatnsmagnið er stöðugt og mestu leysingarnar eru búnar. Auðvitað gæti komið kulda- kast í maí en það myndi ekki spilla miklu úr þessu,“ sagði Vignir. Fáeinir fiskar veiddust í Elliða- vatni þar sem þessi mynd var tekin, nokkrir 1-2 punda urriðar. Bleikjan tók illa, en samkvæmt reynslu manna er ekki langt í að hún láti á sér kræla. sýningnna Afstæða í SÝNIRÝMINU 20 fermetrum verður opnuð sýningin Afstæða, eftir Rúrí, í dag kl. 16. Þetta er tuttugasta og fyrsta einkasýning hennar, en Rúrí hef- ur tekið þátt í vel á annað hundr- uð sýningum. Verk hennar hafa verið sýnd í sautján þjóðlöndum, og þrjú stór útilistaverk eftir hana hafa verið reist í Finnlandi og Svíþjóð. Hér heima hafa verið reist iistaverkin Regnbogi við Flugstöðina í Keflavík, Stuðlar við Háskólabíó og Fyssa í Grasa- garðinum. Verk eftir Rúrí eru í eigu opin- berra listasafna í Finnlandi, Nor- egi, Ítalíu og Bandaríkjunum auk íslenskra safna, ennfremur í einkasöfnum í eftirtöldum lönd- um: Bandaríkjunum. Danmörku, Finnlandi, Hollandi, Ítalíu, Kanada, Spáni, Ungverjalandi, Þýskalandi og í safni Karls Gúst- afs Svíakonungs. Rúrí hefur þrívegis hlotið al- þjóðlega viðurkenningu fyrir list sína og verk hennar hafa oft birst í alþjóðlegum listaverkatímarit- um og bókum, til dæmis valdi belgíska stofnunin ISELP, Institut Superieur pour l’etude du Language Plastique, nýverið verk hennar í bók um alþjóðlegt úrval listamanna sem vinna „environmentalt", Environne- mental 15-17, Le Répertoire Illustré de l’Art Environnement- al. Sýnirýmið 20 fermetrar er við Vesturgötu lOa, kjallara. Sýning- in stendur til 18. maí og er opin miðvikudaga til sunnudaga kl. 15-18. 5521150-5521370 LflRUS Þ. VALOIMARSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI JÓHANN ÞÓRBARSON, HRL. LUGGILTUR FASTEIBNASALI. Nýjar á fasteignamarkaðnum meðal annarra eigna: Úrvalsíbúð - lyftuhús - Garðabær 4ra herb. íbúð á 6. hæð I lyftuhúsi, 110 fm. Tvennar svalir. Húsvörður. Frábært útsýni. Laus 1. júlí nk. Vinsæll staður. Eins og ný - frábær kjör 3ja herb. suðuríb. á 3. hæð, 82,8 fm við Víkurás. Sólsvalir. Frágengin sameign. Gamla góða húsnæðislánið kr. 2,5 millj. Laus 1. júní nk. Rétt við Domus Medica 4ra herb. íb. á 2. hæð tæpir 100 fm. Nýir gluggar og gler. Danfoss kerfi. Gamla góða húsnæðislánið kr. 3,7 millj. Vinsæll staöur. Stór og góð - gott vinnupláss Við Kirkjuteig: 4ra herb. ib. á 2. hæð, 117,9 fm nettó. Nýtt gler o.fl. Stórar stofur. Góður bílskúr/vinnupláss um 40 fm Ræktuð lóð. Á vinsælum stað í Laugarneshverfi Sólrík 2ja herb. íb. á 2. hæð, 55,6 fm. Nýir gluggar og gler. Vinsæll staður. Tilboð óskast. Fjöldi fjársterkra kaupenda á skrá. Að ibúðum, sérhæðum, rað- og einbýlishúsum. Margskonar eignaskipti möguleg. Vinsamlegast leitið nánari uppl. Opið í dag kl. 10 - 14. • • • Margskonar eignaskipti. Almenna fasteignasalan sf var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370 Fjallalind 34 - Opið hús - Glæsilegt ca 140 fm raöhús nær fullbúið á einni hæð. Innbyggður bílskúr. 3 stór svefnhverb. Vandaðar innréttingar frá Brúnás. Suðurgarður með sólpalli. Áhv. húsbréf 6,3 millj. Verð 11,8 millj. Helga og Logi sína í dag milli kl. 13 og 16. Allir velkomnir. Valhöll fasteignasala, sími 588 4477.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.