Morgunblaðið - 03.05.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ
Þeir sem halda að allir
plötusnúðar á Islandi
séu karlkyns hafa ekki
heyrt um Klöru Sigur-
björnsdóttur. Hún hef-
ur verið að snúa skífum
*
í Operukjallaranum
upp á síðkastið við góð-
an orðstír eins og ívar
Páll Jónsson komst að
LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1997 33
MOr^nblaaia/Á«iísisgeirsdóttir
margir rosalega góðir, þessir ungu,
en mér finnst vanta metnað hjá
þeim sem eru að spila fyrir fólk sem
er eldra en 25-30 ára. Það er eins
og það eigi bara að hlusta á hvað
sem er,“ segir hún.
Ætlar hún að halda ótrauð áfram
á þessari braut? „Já, á meðan mér
fínnst þetta gaman og fólk nennir að
koma og dansa þegar ég er að spila.
Mér hefur gengið ofsalega vel og
kvöldin hjá okkur eru alltaf að verða
betri og betri. Það er orðin rokna
stemmning hjá okkur um helgar,"
segir hún að lokum og klárar úr
kaffíbollanum.
Klara er á þeirri skoðun að
það vanti plötusnúða sem hugi
að vissum aldurshópi. „Þeir eru
Ég er oft beðin um óskalög,
þannig að það er eins gott að
taka með sér diskasafnið. Ég
hef verið beðin um allt frá
Abba og Rolling Stones upp í
Prodigy. Maður reynir svona
að fara milliveginn." Hún
segist taka með sér á bilinu
140-150 diska hvert kvöld.
í/antar plötu-
snúða fyrir viss-
an aldursháp
raun um.
JÁ, mér er sagt að ég sé eini
kvenkyns plötusnúðurinn á
landinu, þótt ótrúlegt sé,“
segir Klara. Hún segist aðspurð
ekki vita ástæðuna fyrir feimni
kvenþjóðarinnar á þessu sviði. „Ég
veit að margar stelpur spila í
menntaskólum og eins og við vitum
eru margar stelpur í hljómsveitum.
Ég held þær geti bara ekki ímyndað
sér að þetta sé eitthvað fyrir þær.
En það er náttúrulega bara bull,
enda eru stelpurnar oftast í meiri-
hluta á dansgólfinu," segir hún og
fær sér kaffisopa.
Sníður sér stakh
eftir t/exti
Klara segir að plötusnúðurinn
verði að sníða sér stakk eftir vexti,
laga sig að aðstæðunum. „Þetta fer
mjög mikið eftir því hverskonar fólk
er á dansgólfinu, sérstaklega hversu
gamalt það er. Góður plötusnúður
verður líka að fylgjast mjög vel með
því sem er að gerast í tónlistarlíf-
inu.“ Þar stendur Klara vel að vígi,
en hún vinnur í Skífunni á Lauga-
vegi. „Plötusnúðum hættir til að
staðna og spila mikið sömu tónlist-
ina, en það hefur hjálpað mér tölu-
vert að vinna í plötubúð. Ég lifi og
hrærist í þessu alla daga.“
Hvernig tónlist spilar eini kven-
plötusnúður landsins? „í rauninni
allar tegundir tónlistar, nema helst
teknó. Aldurshópurinn sem sækir
Óperukjallarann er mjög breiður
og hefur yngst upp á síðkastið, eft-
ir að við byrjuðum með diskótekið.
mínum: Hann var í svörtum föt-
um, gi-áhærður og góðlegur. Ég
held að hann hafi verið látinn ætt-
ingi. Allt í einu finn ég að við rúm-
ið mitt stendur svört vera eins og
í hinum draumnum. Hún er ill. Eg
spyr manninn í sófanum hver
þetta sé? Hann segir að ég skuli
bara spyrja sjálf. Ég spyr dauð-
skelkuð og veran segist heita
Títró. Ég spyi' hvað hann vilji
mér og þá hlær hann svona holum
óhugnanlega nístandi hlátri og
segir að ég muni fara til hans eftir
dauðann, og hann ætli að passa
mig vel. Ég lít á gamla manninn
sem brosir góðlega og spyr hann,
„fer ég þá ekki til himnaríkis"?
Ráðning
Báðir draumarnir lýsa van-
mætti til framkvæmda og óöryggi
um eigin getu (svörtu verurnar, að
geta ekkert gert), þetta tengist
ótta (angist elur af sér púka) við
hið ókomna (hræðslan við veruna
Títró) en nafnið Títró er þó lykil-
atriði í draumi þínum og gæti gef-
ið í skyn að ótti þinn væri tilefnis-
laus og framtíðin gerist á erlendri
grund. Gamli maðurinn er Animus
þinn og útlit hans og aldur benda
til að þú náir langt í framtíðinni.
•Þeir lesendur sem vilja fá drauma
sfna birta og ráðna sendi þá með
fullu nafni, fæðingardegi og ári
ásamt lieimilisfangi og dulnefni til
birtingar til:
Draumstafir
Morgunblaðið
Kringlunni 1
103 Reykjavík.
OPIÐ LAUGARDAG kl. 10-16 og SUNNUDAG kl. 13 - 17
440 fm TJALDVAGNALAND
EstereL
PAL0MIN0
^ SEQLAGERÐIN ÆQIR
EYjASLÓÐ 7 107 REYKJAVÍK Sími 511 2203
RMríJM HELGINA Í TJALDVAGNALANDpJ|
SERVERSLUN MEÐ TJALDVAGN A, FELLIHÝSIuí
FELLIHJÓLHÝSl. VIÐ EYJASLÓÐ 7 I REYKJAVÍK.
j^^^mKGÖGN VERÐA Á SÝNINGARSVÆÐI