Morgunblaðið - 03.05.1997, Page 43

Morgunblaðið - 03.05.1997, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ1997 43 SJÓNMENNTAVETTVANGUR GIORGIO de Chirico: Hugleiðsla málarans. BRUGGARINN J.C. Jacobsen. Málverk eftir August Jerndorff 1886. skrif, lauk sunnudaginn 27. apríl, en full ástæða er að geta hennar hér. Nefna má að Ströbek þessi er í sérstöku dálæti hjá Carlsberg- sjóðnum og má allajafna sjá verk eftir hann á Glyptotekinu í Kaup- mannahöfn. Drjúga athygli vakti er hann gerði myndaröð af konum sem sjóðurinn falaði af honum eins og skot og reiddi af hendi 3 miljón- ir danskra króna, eða rúmlega 31 milljón íslenzkar. Eðlilega er maðurinn umdeildur, en það merkilegasta við þetta er að hann telst lifandi og lærdómsríkt dæmi þess að allt snýst í hring. Margur veit að Svavar Guðnason gerði stuttan stanz á listakademí- unni í Kaupmannahöfn, enda kærði hann sig ekki um að mála naktar fyrirsætur, berrassðar kellíngar. Sama var uppi á teningnum hjá nánasta félaga hans í abstraktinu Egil Jacobsen, sem tolldi einuneis eitt semester hjá prófessor Kræst- en Iversen (1932-33). Ströbæk þessi stundaði hins veg- ar í heil 5 ár nám við akademíuna og allan tímann hjá áðurnefndum abstraktmálara og vini Svavars, prófessomum Egil Jacobsen, og úr varð einn þekktasti raunsæismálari Danmerkur! Maðurinn hefur þannig bersýni- lega ekki farið í Ustaskóla til að læra að mála, heldur verða málari Tilboðsdagar Stök teppi & mottur O o 3 . - 1 3 . m a í Opiö sunnudaginn 4.maí Persía SuSurlandsbraul 46 vlð Faxafen Síml: S68 6999 eins og hugarfarið var fyrrum. Raunsæi Niels Ströbeks nálgast á stundum ofurraunsæi nútímans, en fígúrumyndir hans virka oftar en ekki eitthvað plastkenndar og þá einkum af nöktum konum. Portrett listamannsins af drottningunni og drottningarmanninum og ýmsu öðru stórmenni eru og full yfir- borðskennd, ofhlaðin. En þegar dæmið gengur upp eins og sér stað á tvöföldu andlitsmyndinni, og fleiri hreinum afdráttarlausum andlits- myndum á hann sér fáa jafningja. Einfaldar myndir af hlutum, húsum og landslagi framúrskarandi vel málaðar. Setrið Soffíuhólmur var byggt sem sumardvalarstaður í lok 17. aldar eins og fleiri afar falleg hús auðmanna hátt uppi á bökkum Lyngby og Bagsværd vatna. Fyrsti eigandinn var Theodor Holm, sem hafði mikinn áhuga á grasafræði og skógrækt, en á tímum þess næsta Constantin Brun, hélt Friðrikka, hin nafnkennda kona hans, uppi miklu menningarlífi á staðnum, en hún hafði ómældan áhuga á bók- menntum og fagurfræði. Á tímabil- inu 1789-1810 ferðaðist hún vítt og breitt um Evrópu og komst í per- sónuleg kynni við flesta helstu and- ans menn álfunnar. Eru til skemmtilegar sögur af salonlífinu á Soffíuhólmi, og í ljósi fortíðar er hlutverk þess í dag mjög við hæfi. Maður getur látið sér liða afar vel á þessum stað, veitingabúðin frábær, útsýnið sömuleiðis og mik- ið um gönguleiðir í skóginum og, meðfram vatninu. Mæli eindregið með bátsferð frá Lyngby, sem á björtum sumardegi er mögnuð lif- un og einstakur lærdómur um líf- ræna húsagerðarlist. <.i> * • tfe'A4' Tilboð 20% afsláttur Verð frá kr. 2.450. Sníðum þær í gluggann þinn. Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD, FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333. * Jöfn og örugg áburðardreifing. Tværdreifiskífur. * Auðstillanlegir. Dreifing til annarar hliðar möguleg. -k Lágbyggðir-Auðveldáfylling. * Kynnið ykkur prófun RALA sumarið 1988. * Nú á sérstöku tilboðsverði. Takmarkað magn. ÞQR HF Raykjavík - Akurayri REYKJAVÍK: Ármúla 11 - simi: 568-1500 - AKUREYRI: Lónsbakka - sfmi: 461-1070 V i«o/’ RE Ætlar þú til útlanda í sumar? * Vandaðu undirbúninginn með l góðum bókum og landakortum F eráabókamarkaður Mál og menning Laugavegi 18 • Síðumúla 7-9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.