Morgunblaðið - 03.05.1997, Side 52
52 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FERMINGAR Á MORGUN
Ferming í Hveragerðiskirkju kl.
13.30. Prestur sr. Jón Ragnars-
son. Fermd verða:
Hans Þór Hilmarsson,
Lyngheiði 12.
Halldóra Rut Bjarnadóttir,
Laufskógum 9.
Kári Auðunn Þorsteinsson,
Kambahrauni 48.
Kolbrún Ósk Guðmundsdóttir,
Heiðarbrún 7.
Kristjana Sigríður Árnadóttir,
Dynskógum 12.
Kristín Ósk Sigurbjörnsdóttir,
Hveramörk 6.
Sandra Sigurðardóttir,
Heiðarbrún 64.
Ferming í Selfosskirkju kl. 10.30.
Fermd verða:
Gunnþór Kristinsson,
Engjavegi 24.
Soffía Rúna Lúðvíksdóttir,
Starengi 9.
Bjarki Rafn Kristjánsson,
Spóarima 23.
Ferming í Snartarstaðakirkju,
Kópaskeri, kl. 14. Prestur sr.
Eðvarð Ingólfsson. Fermd verða:
Baldur Guðmundsson,
Duggugerði 5.
Einar Magnús Einarsson,
Drafnargötu 2.
Linda Margrét Signrðardóttir,
Presthólum.
Ólöf Magnúsdóttir,
Boðagerði 9.
Ferming í Heydalakirkju í
Breiðdal kl. 13.30. Prestur sr.
Gunnlaugur Stefánsson. Fermd
verða:
Karl Þórður Indriðason,
Sólheimum 6.
Norma Dís Randversdóttir,
Randversstöðum.
Sigurður Borgar Arnaldsson,
Hlíðarenda.
Víðir Sigurðsson,
Bláskógum.
Ferming í Blönduóskirkju kl. 11.
Prestur sr. Árni Sigurðsson.
Fermd verða:
Alda Albertsdóttir,
Urðarbraut 15.
Anna Karen Jónasdóttir,
Húnabraut 27.
Björn Ragnar Lárusson,
Hlíðarbraut 11.
Brynjar Marinó Húnfjörð,
Garðabyggð 1.
Gréta Björg Jakobsdóttir,
Hlíðarbraut 12.
Hugrún Bjamadóttir,
Brekkubyggð 24.
Ingimar Elíasson,
Árbraut 16.
Jóhanna Ása Þorvaldsd. Evensen,
Brekkubyggð 12.
Kolbrún Eva Ólafsdóttir,
Húnabraut 11.
Kristinn Ólafsson,
Húnabraut 34.
Kristófer Kristjánsson,
Heiðarbraut 10.
Leifur Andrésson,
Garðabyggð 14b.
Marsibil Björk Eiríksdóttir,
Melabraut 23.
Matthildur Kjartansdóttir,
Melabraut 17.
Ólafur Eir Ásgerðarson,
Húnabraut 25.
Óli Aadnegard,
Mýrarbraut 37.
Óskar Snær Vignisson,
Skúlabraut 21.
Sverrir Snær,
Árholti.
Ferming í Berufjarðarkirkju kl.
14. Prestur sr. Sjöfn Jóhannes-
dóttir. Fermdur verður:
Ásgeir Ingi Óskarsson,
Berufírði III.
Ferming í ísafjarðarkirkju kl. 14.
Prestar sr. Magnús Erlingsson
og sr. Skúli S. Olafsson. Fermd
verða:
Aldís Gunnarsdóttir,
Móholti 9.
Aníta María Hjaltadóttir,
Fjarðarstræti 2.
Aðalheiður Hoblyn,
Skipagötu 12.
Ásgeir Hannesson,
Silfurgötu 11.
Dagný Sverrisdóttir,
Hafraholti 24.
Edda Katrín Einarsdóttir,
Hlíðarvegi 15.
Hákon Blöndal Gíslason,
Seljalandsvegi 26.
Hanna Rósa Hjálmarsdóttir,
Pólgötu 8.
Hugrún Jósepsdóttir,
Urðarvegi 62.
Kristján Einar Guðmundsson,
Bakkavegi 12.
Lilja Gísladóttir,
Hafnarstræti 8.
Ólafur Siguijón Arason,
Smiðjugötu 10.
Sigríður Brynja Friðriksdóttir,
Fjarðarstræti 57.
Ferming í Stóra-Núpskirkju 4.
maí kl. 10.30. Prestur sr. Axel
Árnason. Fermd verða:
Guðmundur Stefán Guðmundsson,
Minni-Mástungum.
Gísli Viðar Oddsson,
Stöðulfelli.
Þórarinn Ágúst Pálsson,
Leiti.
Egill Halldór Gunnarsson,
Árbæ.
Sverrir Rúnarsson,
Haga.
Guðmundur Benóný Baldvinsson,
Stóra-Núpi 1.
Jón Einar Valdimarsson,
Stóra-Núpi 1.
Ferming i Stóra-Núpskirkju kl.
12:30. Prestur sr. Axel Árnason.
Fermd verða:
Guðmundur Valur Viðarsson,
Ásum.
Þórdís Ólöf Viðarsdóttir,
Ártúni.
Bjarni Másson,
Háholti.
Sigrún Elfa Jökulsdóttir,
Stóra-Núpi 1.
Eva Björk Birgisdóttir,
Hraunhólum.
Grétar Ólafsson,
Stóra-Núpi 1.
Bjarney Högnadóttir,
Laxárdal lb.
Ferming í Stykkishólmskirkju kl.
14. Prestur sr. Gunnar Eiríkur
Hauksson. Fermdur verður:
Kristján Lár Gunnarsson,
Ægisgötu 7.
Ferming í Innra-Hólmskirkju kl.
11. Prestur sr. Kristinn Jens Sig-
urþórsson. Fermd verða:
Erlendur Þór Ottesen,
Ytra-Hólmi.
Magnús Þórður Helgason,
Osi.
Siguijón Birgisson,
Kirkjubóli.
Ferming í Árbæjarkirkju, i
Holta- og Landsveit, í Kirkju-
hvolsprestakalli kl. 13. Prestur
sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir.
Fermdir verða:
Daði Freyr Bæringsson,
Árbæ.
Eyvindur Ágústsson,
Brekkum.
Hróbjartur Ævar Helgason,
Lækjarbraut 7, Rauðalæk.
Guðmundur Loftsson,
Neðra-Seli.
Ferming í Kálfholtskirkju í Ása-
hreppi kl. 14.30. Prestur sr. Auð-
ur Eir Vilhjálmsdóttir. Fermdir
verða:
Andri Leó Egilsson,
Berustöðum.
Sveinbjörn Ari Gunnarsson,
Sumarliðabæ.
Fermingar í Patreksfjarðar-
kirkju kl. 10.30. Prestur sr.
Hannes Björnsson. Fermd verða:
Andrea Kristbjörg Gunnarsdóttir,
Hjallar 18.
Ásta Sigríður Stefánsdóttir,
Stekkar 14.
Bergdís Þrastardóttir,
Aðalstræti 114.
Fjölnir Freysson,
Mýrum 2.
Guðmundur Viðar Berg,
Aðalstræti 117.
Kristinn Fjeldsted,
Aðalstræti 17.
Magnús Árnason,
Túngötu 18.
Óskar Kristinn Boundy,
Mýrum 8.
Fermingar í Patreksfjarðar-
kirkju kl. 12.30. Prestur sr.
Hannes Björnsson. Fermd verða:
Friðrik Þór Halldórsson,
Balar 23.
Gísli Rúnar Kristinsson,
Urðargötu 19.
Guðbjartur Ásgeirsson,
Sigtúni 6.
Gunnar Sean Eggertsson,
Hjallar 13.
Helgi Fannar Sveinbjörnsson,
Aðalstræti 37.
Inga Rós Georgsdóttir,
Bjarkargötu 3.
Laufey Skúladóttir,
Mýrum 19.
Páll Svavar Helgason,
Balar 6.
Steinunn Björg Gunnarsdóttir,
Strandgötu 17a.
ADAUGLYSINGA
TILKVMIMIMGAR
Hraunborgir
Orlofshús
sjómannasamtakanna í Grímsnesi
verða leigð frá og með föstudeginum 16. maí
1997.
Væntanlegir dvalargestir hafi samband við
undirrituð félög sín:
★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið
Verðandi, Vestmannaeyjum.
★ Vélstjórafélag Vestmannaeyja.
★ Starfsmannafélag Reykjalundar.
★ Sjómannafélag Reykjavíkur.
★ Sjómannafélag Hafnarfjarðar.
★ Starfsmannafélög Hrafnistu Reykjavík
og Hafnarfirði.
★ Sjómannafélag Akraness.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag
Miðneshrepps.
★ Vélstjóra- og sjómannafélag Grindavíkur.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur.
★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári,
Hafnarfirði.
Auglýsendur athugið
breyttan skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
Auglýsingadeiid
Sími 569 1111 • simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
ATVINNU-
AUG LÝ SINGAR
Rannsóknarstofa
í faraldsfræði
taugasjúkdóma
óskar eftir að ráða verkefnastjóra
Leitað er eftir einstaklingi með háskólapróf
og starfsreynslu innan íslenska heilbrigðiskerf-
isins.
Viðkomandi þarf að hafa gott vald á almennum
skrifstofustörfum, góða íslensku- og ensku-
kunnáttu. Lögð er áhersla á að sá er sæki um
hafi góða framkomu og eigi auðvelt með
mannleg samskipti. Um er að ræða fullt starf
sem krefst skipulags- og stjórnunarhæfileika.
Rannsóknarstofa í faraldsfræði taugasjúkdóma
hefur nú verið starfrækt í um það bil tvö ár og
fæst hún við að kanna nýgengi og áhættuþætti
floga og flogaveiki hérlendis. Rannsóknin er
unnin í samstarfi við eftirtalda aðila: Tauga-
lækningadeild, Barnaspítala Hringsins og
Röntgendeild Landspítalans, Læknadeild Há-
skóla íslands og Columbia Háskólans í New
York. Rannsóknin er styrkt af Heilbrigðismála-
stofnun Bandaríkjanna (The National Institute
of Health).
I umsókn skal gera nákvæma grein fyrir mennt-
un og fyrri störfum umsækjanda. Æskilegt er
að umsækjandi hafi meðmæli fyrri atvinnuveit-
anda og/eða geti vísað til umsagnaraðila sem
þekkja hann í starfi. Starfið er veitt frá og með
1. júní 1997.
Upplýsingar eru veittar í síma: 560 2243 alla
virka daga frá kl. 13.00 — 16.00.
Umsóknirskulu berastfyrir 14. maí 1997 og
þeim skilað á afgreiðslu Mbl, merkt:
,/VERKEFNASTJÓRI".
Ollum umsóknum verður svarað og fullum
trúnaði er heitið.
Lausar stöður
Tværstöðurtollvarða eru lausartil umsóknar
við embætti sýslumanns á Keflavíkurflugvelli.
Annar umsækjanda þarf að vera reiðubúinn til
þess að vinna með fíkniefnahund embættisins.
Umsóknarfrestur ertil 15. maí 1997.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem
fyrst.
Laun eru skv. launakerfi opinberra starfsmanna.
Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli,
30.apríl 1997.
Veitingahús
Akureyri!
Vegna opnunar á nýjum veitingastað í miðbæ
Akureyrar vantar okkur fólk í eftirtalin störf:
matreiðslumann, til að taka að sér rekstur eld-
húss, starfsfólk í sal, starfsfólk í eldhús og
dyraverði.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 9.maí
Kennara
vantar í Grunnskóla Borgarness næsta skólaár.
Aðalkennslugrein danska.
Nánari upplýsingargefurskólastjóri staðarins
í 437 1183.
Matreiðslumaður
óskast á gistiheimili í Ólafsvík. Þarf að geta
byrjað strax.
Nánari upplýsingar í síma 436 1300.
Baader-mann
Vanan Baader-mann vantar strax á frystitog-
ara. Upplýsingar í síma 481 2079 og 892 0234.