Morgunblaðið - 03.05.1997, Side 67

Morgunblaðið - 03.05.1997, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997 67 GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA MYNDIN DIRECTORS GUILD AWARDS ANTHONY MINGHELLA PRODUCERS GUILD AWARDS Sýnd í Regnboganum Syntl i samviunu við Fjárvang hf. [Ili^ FJÁRVANGUR [} \ ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVÖRU BIO! ★ + ^5532075 ixiDolby l!.. .Z=T —■■■■■■. SSS ----- 8TÆRSTATJMMBMB ★ ★ HX IIAR IIAR Thx D G TAL Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er.. Sýndísal-A kl. 3, 5,7,9 og 11. Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur í kvikmyndaheiminum. Komdu ef þú þorir að láta hrista ærlega upp í þér!!! Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjori: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranqleqa bönnuö innan 16 ára. Madonna ☆☆☆ Banderas Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nu kominn á hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice í frábærri leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og einstakur leikur þeirra Madonnu og Antonio Banderas í aðalhlutverkunum. Sýnd kl. 5 og 9. www.skifan.com sími 5519000 CALLEIU' RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR Vönduð mynd um listamanninn Basquiat sem uppgötvaður var af Andy Warhol. Fjöldi frægra leikara fer á kostum í þessari mynd s.s. Gary Oldman, David Bowie, Dennis Hopper og Courtney Love. Framleiðandi: Sigurjón Sighvatsson. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. Englendingur í New York Þ- MARGIR enskir leikarar hafa haslað sér völl í Bandaríkjunum og meðal þeirra er Tim Roth. Hann vakti fyrst athygli í Quentin Tarantino- myndunum „Reservoir Dogs“ og „Pulp Fiction", en nýlega lauk hann við að leika í spennumynd- 'nni „No Way Home“, sem senn verður tekin til sýninga hér á landi. Upptökur á henni fóru að öllu leyti fram í New York og hreifst Tim svo áf borginni að hann ákvað að flytja þangað frá Los Angeles. Með honum fór að sjálfsögðu fjöl- skyldan; konan hans Nicki og sonurinn Hunter, sem er eins árs. Tim segist hafa fengið leiklistarbakteriuna eftir að hafa séð stórslysamyndina „Towering Inferno“ með Paul Newman og Steve McQueen. Both varð svo hrifinn af myndinni að hann sá hana fimm sinnum. Roth átti upphaflega að leika hlutverkið sem Woody Harrelson fór með í Oliver Stone-mynd- •nni „Natural Born Killers", en sem kunnugt er samdi Quentin Tarantino handritið. Hann hætti hinsvegar við þegar Stone vildi ekki af- henda honum handritið, þar sem hann vildi ekki að Quentin sæi það. Tim móðgaðist fyrir hönd Tarantinos, enda eru þeir góðir vinir, og afþakkaði hlutverkið. Seinna kom í Ijós að Stone hafði gerbreytt handritinu, Tarantino til mikill- ar mæðu. Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síðar. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. b. í. 12 Sýnd kl 3 og 5 ísl. tal. Enn vinnur hún til verðlauna! BAFTAVERDLAUN (Brosku óskarsverðlaunin) 4 iMr.inu'íYil BESTA MYNDIN OSKARSVERDLAUN * l’.ir .i iiu'tViI BESTA MYNDIN 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.