Morgunblaðið - 01.11.1997, Page 58

Morgunblaðið - 01.11.1997, Page 58
58 LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ Ljoshij- KRAFTAKARLAR sýndu vöðvana. SIGURLÍN Jónsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Bergrós Guð- mundsdóttir og Helena Ólafsdóttir i Rauða ljóninu. UNDIRFÖTIN sýnd. Asýnd kynjanna ►SKEMMTI- KVOLD var nýlega haldið á Rauða Ijóninu á Selljarnar- nesi með staðal- ímyndum kynjanna - kraftakörlum og fögnim meyjum. Karlarnir kepptu við gesti annarsvegar í ísáti og hinsvegar kex- áti, og vakti athygli að einn gestanna sigraði í kexátinu. Konurnar sýndu á hinn bóginn undirföt. • • • ^ d,o cýiue mn: Sumum er alveg sama Það kveður við nýjan tón í fullkomnu 29“ PHILIPS heima- bíótæki sem býr yfir svo einstökum myndgæðum að þér stendur ekki á sama. PHILIPS heimabíótæki á „dramatískt“ lágu verði - og þú sérð uppáhaldsbíómyndirnar í nýju Ijósi! PHILIPS 29“ PT6433 ______ AðeÍI*IS • Black Line Super myndlampi • 5 hátalarar 70W • íslenskt textavarp • Dolby Prologic heimabíókerfi • PHILIPS myndgæði 114.500 ctnr 1 IÁN/EGJUÁBYRGÐ Sé kaupandi ekki ánægður með voruna má hann skila henniinnan 10 dagai Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SfMI 569 15 OO http.//www.ht.l s umboðsmenn um land allt LO T1LALU A*M HILDUR og Hreinn lifðu sig inn í sveitalögin. ÉÞRÓTTAFÓLKIÐ Hilmar og Sigrún Huld sungu „Bye, bye love“. Ljósmyndir/Jón Svavarsson HALLDÓR, Tinna, Freyja, Sólveig og Helena lyftu stemmningunni á hærra plan. Fatlaðir þenja radd- böndin ► FATLAÐIR og þroskaheftir skemmtu sér vel í félagsmiðstöðinni Árseli nýlega með dansleik. Góð stemmning var enda karokí sett í öndvegi. Fólkið fór upp á svið og söng texta við valin lög með ágæt- um árangri. Lög Björgvins Hall- dórssonar, eins og „Þó líði ár og öld“ og „Akstur á undarlegum vegi“, vöktu lukku. „Bye, bye love“ var einnig flutt og svo nokkur amerísk sveitalög. Aðgengi fyrir fatlaða er sérlega gott í Árseli. STEFÁN og Þorsteinn ræða ef til vill frammistöðu söngvaranua.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.