Morgunblaðið - 01.11.1997, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 01.11.1997, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ Ljoshij- KRAFTAKARLAR sýndu vöðvana. SIGURLÍN Jónsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Bergrós Guð- mundsdóttir og Helena Ólafsdóttir i Rauða ljóninu. UNDIRFÖTIN sýnd. Asýnd kynjanna ►SKEMMTI- KVOLD var nýlega haldið á Rauða Ijóninu á Selljarnar- nesi með staðal- ímyndum kynjanna - kraftakörlum og fögnim meyjum. Karlarnir kepptu við gesti annarsvegar í ísáti og hinsvegar kex- áti, og vakti athygli að einn gestanna sigraði í kexátinu. Konurnar sýndu á hinn bóginn undirföt. • • • ^ d,o cýiue mn: Sumum er alveg sama Það kveður við nýjan tón í fullkomnu 29“ PHILIPS heima- bíótæki sem býr yfir svo einstökum myndgæðum að þér stendur ekki á sama. PHILIPS heimabíótæki á „dramatískt“ lágu verði - og þú sérð uppáhaldsbíómyndirnar í nýju Ijósi! PHILIPS 29“ PT6433 ______ AðeÍI*IS • Black Line Super myndlampi • 5 hátalarar 70W • íslenskt textavarp • Dolby Prologic heimabíókerfi • PHILIPS myndgæði 114.500 ctnr 1 IÁN/EGJUÁBYRGÐ Sé kaupandi ekki ánægður með voruna má hann skila henniinnan 10 dagai Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SfMI 569 15 OO http.//www.ht.l s umboðsmenn um land allt LO T1LALU A*M HILDUR og Hreinn lifðu sig inn í sveitalögin. ÉÞRÓTTAFÓLKIÐ Hilmar og Sigrún Huld sungu „Bye, bye love“. Ljósmyndir/Jón Svavarsson HALLDÓR, Tinna, Freyja, Sólveig og Helena lyftu stemmningunni á hærra plan. Fatlaðir þenja radd- böndin ► FATLAÐIR og þroskaheftir skemmtu sér vel í félagsmiðstöðinni Árseli nýlega með dansleik. Góð stemmning var enda karokí sett í öndvegi. Fólkið fór upp á svið og söng texta við valin lög með ágæt- um árangri. Lög Björgvins Hall- dórssonar, eins og „Þó líði ár og öld“ og „Akstur á undarlegum vegi“, vöktu lukku. „Bye, bye love“ var einnig flutt og svo nokkur amerísk sveitalög. Aðgengi fyrir fatlaða er sérlega gott í Árseli. STEFÁN og Þorsteinn ræða ef til vill frammistöðu söngvaranua.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.