Morgunblaðið - 09.11.1997, Side 13

Morgunblaðið - 09.11.1997, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 13 Skemmtilegt ævintýri fyrir börnin • Einstaklega vel gerð teiknimynd í anda Disney myndanna. Söngur og talsetning er eins og best gerist, enda í höndum margra fremstu og bestu leikara þjóðarinnar; Sóley Elíasdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Pálmi Gestsson, Sigurður Sigurjónsson, Hjálmar Hjálmarsson ofl. • Leikstjóri talsetningar: Þórhallur Sigurðsson sliSíiSi ; ] Stjörnustríðsmyndirnar - þrjár saman í glæsilegri öskju Skafmiði fylgir hverri Stjörnustríðsþrennu Glæsilegir vinningar í boði: - PlayStation leikjatölvur - X-Files myndbönd - Alien Resurrection bíómiðar - Star Wars bolir & barmmerki - 50% vinningshlutfall Nýjar útgáfur Ný atriði Betri hljómgæði Flottari tæknibrellur Glæsilegar, nýjar umbúðir Vinsælasta mynd síðasta árs! • Kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar sem byggir á hinu þekkta skáldverki Einars Kárasonar. • Djöflaeyjan er nú þegar orðin ein ástsælasta kvikmynd sem gerð hefur verið á íslandi frá upphafi • Stórgóð tónlist í takt við tíðaranda myndarinnar Aðsóknamesta mynd heims á síðasta ári • Uppfull af spennu, hasar, kímni og ótrúlegum tæknibrellum. • Aðsóknamesta erlenda myndin hérlendis á síðasta ári með tæplega 70.000 áhorfendur. • Independence Day hefur verið söluhæsta sölumyndbandið í heiminum síðastliðna mánuði. FAANLEGAR UM LAND ALLT C:.--. * fji ISLENSKT TAL ISLENSKUR TEXTI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.