Morgunblaðið - 09.11.1997, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 51
I DAG
OrkÁRA afmæli. í dag,
O V/sunnudaginn 9. nóv-
ember, verður áttræð Jón-
ína Þórhalla Bjarnadóttir
frá Lágafelli í Breiðdal,
nú til heimilis á Hjúkrun-
arheimilinu Eir, Hlíðar-
húsum 2, Reykjavík. Hún
tekur á móti gestum á
heimili dóttur sinnar
Fannafold 40, milli kl.
15-18.
BRIDS
IJmsJðn Guömundur Páil
Arnarson
Norðmenn töpuðu illa fyr-
ir báðum bandarísku
sveitunum í undankeppni
HM í Túnis. Hér er spil
úr leik þeirra við sveit
Niekells:
Norður gefur; enginn á
hættu.
Norður
♦ ÁK
V ÁKD64
♦ 82
♦ ÁG87
Vestur
♦ 10543
V 1098532
♦ 9
♦ K9
Austur
♦ 986
¥ 7
♦ ÁDG653
♦ 1063
Suður
♦ DG72
♦ G
♦ K1074
♦ D542
Vestur Norður Austur Suður
Helgemo Meckstroth Helness Rodwell
1 lauf * 3 tígiar 3 grönd
Pass 6 grönd Pass Pass
Pass
* Sterkt lauf.
í leik Pólvetja og
Brasilíumanna náðu þeir
síðarnefndu 1400 í vörn
gegn þremur tíglum dobl-
uðum. Þar opnaði norður
á eðlilegu hjarta, austur
stökk í þijá tígla og suður
passaði. Norður end-
uropnaði með dobli og þar
við sat. En Rodwell valdi
að segja þijú grönd frek-
ar en að gildrupassa, og
þá hækkaði Meckstroth í
sex;
Út kom tígull upp á ás
og meiri tígull á kóng
suðurs. Helgemo henti
hjarta, sem er mjög upp-
lýsandi afkast þegar
AKDxx blasir við í blind-
um. Rodwell svínaði lauf-
gosa í öðrum slag, tók
AK í spaða og fór heim
á hjartagosa. Hann tók
því næst slagina á DG í
spaða og þurfti að gera
upp við sig hvort hann
henti hjarta eða laufi í
síðasta spaðann. Rodwell
reiknaði með að Helgemo
hefði byijað með sexlit í
hjarta, fyrst hann mátti
missa eitt í byijun, og
henti því sjálfur frá fimm-
litnum. Það reyndist rétt;
laufkóngurinn kom undir
ásinn og drottningin varð
tólfti slagurinn.
Hvað hefði gerst ef
Helgemo hefði hent spaða
í öðrum slag?
Ljósm. Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 13. september í
Kópavogskirkju af sr. Skúla
Sigurði Ólafssyni Olga
Gísladóttir og Davíð
Gunnarsson. Heimili
þeirra er í Kópavogi.
Ljósm. Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman í hjónaband 12. júlí
í Digraneskirkju af sr.
Gunnari Siguijónssyni Erla
Ellertsdóttir og Birgir
Valsson. Heimili þeirra er
að Gullsmára 6, Reykjavík.
Hlutaveltur
ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með hlutaveltu
2.040 kr. til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þær
heita Kolbrún Eva Kristjánsdóttir, Guðný Hrafn-
kelsdóttir og Birna Katrín Harðardóttir.
ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu
1.229 kr. til styrktar hjartveikum börnum. Þær
heita Hedda Kristín Jóhannsdóttir, Helena
Sverrisdóttir, Bryndís Lóa Jóhannsdóttir og Rán
Pétursdóttir.
HÖGNIHREKKVÍSI
',t>qrfárhin. póUtiska, SGnfi&rriAQj "
1036
VIÐ erum sannir vinir,
og ætlum að hafa ofan
af fyrir þér meðan
konan er í útlöndum.
STJÖRNUSPA
cftir Frantes Drakc
SPOEÐDREKI
Afmælisbarn dagsins:
Þér lætur best að vinna í
hóp og fólk ber almennt
mikið traust til þín.
Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú munt eignast góðan vin í tengslum við starf þitt. Notaðu daginn til að heim- sækja ættingja og vini sem þú hefur ekki séð um tíma.
Naut (20. apríl - 20. maí) Haltu fyrirætlunum þínum fyrir þig um stund meðan þú fínnur þeim þrautar- gengi. Vertu útaf fyrir þig í kvöld og slakaðu á.
Tvíburar (21. maí - 20. júnl) Hafir þú í hyggju að fá meira út úr lífinu, en þú færð nú þegar, skaltu leita leiða til að svo geti orðið.
Krabbi (21. júní — 22. júll) Þú gætir fengið tilboð sem erfitt er að hafna, svo þú skalt fylgja dómgreind þinni með það hvort nú sé rétti tíminn.
Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Gríptu gæsina meðan hún gefst. Þú gætir fengið tæki- færi til aukins frama í starfi og ekki efast um eigin hæfni.
Meyja (23. ágúst - 22. september) JtA Þú ættir að slaka aðeins á heimilisstörfunum í dag og setjast niður með flölskyld- unni til að ræða lífsins gagn og nauðsynjar.
Vog (23. sept. - 22. október) Þú nýtur þess að sinna bömunum og spjalla við þau. Annars er dagurinn vel til þess fallinn að fara í góðan göngutúr.
Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^$0 Ef þér finnst þú hjakka í sama farinu, skaltu gera eitthvað til að breyta því. Þú ættir að heimsækja ætt- ingja sem þú hefur vanrækt.
Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) ^0 Þú ert á réttri leið í sam- skiptum við félaga þinn, en nú er svo komið að þið þurf- ið að taka ákvörðun.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ef þú ert í því skapinu að fara að skrifa undir samn- inga, þarftu að skoða vel öll smáatriði. Gerðu ekkert nema í samráði við félaga þinn.
Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ef þú hefur í hyggju að setjast á skólabekk eða breyta til í starfi, skaltu leita allra ráða sem völ er á, áður en ákvörðun er tekin.
Fiskar (19. febrúar-20. mars) Allt hefur sinn tíma. Bíddu með að ræða hugmyndir þínar við yfirmenn þína þar til rétta stundin rennur upp.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Hún er ekki byggð
á traustum grunni vísindalegra
staðreynda.
KOMIÐOG
DftNSlB!
1
læstu
námskeið
RÐU Næstu námskeið
um næstu helgi
DANSSVEIFLU
Atve'h
dogumí 557 7700
Áhugahópur um almenna dansþátttöku á íslandi
hringdu núna
Nýjar
vörur
i dag
Kápur-stuttar-síðar
hcilsársúlpur, ullarjakkar.
Hattar, alpaliútur (tvær stærðir)
Opið í dag sunnudag kl. 13-17.
ó#HU5ID
Mörkinni 6, sími 588 5518
Míkíð úrval af rúmtim
Vcrð frá
kr. 10.990.
‘oJLfrj**- <>4 oJXmia-
B A Fn~A VðRUVERSLUN
G..L..Æ..S..I B..Æ
Slml 553 3366
Vorum að fá nýja stuðkanta, himnasængur og sængurverasett.
Sálfræðistööin
Námskeið
Sjálf sþekking - Sjálf söryggi
Á námskeiðinu kynnast þátttakendur:
• Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum
• Hvernig má greina og skilja samskipti
• Hvernig ráða má við gagnrýni
• Hvernig finna má lausnir í árekstrum
Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi
Leiðbeinendur
eru
sálfræðingarnir
Inr.ritun og nánari upplýs-
ingar i simum Sálfræði-
stöðvarinnar: 562 3075 og
552 1110 kl. 11-12
Álfheiður
Steinþórsdóttir
Guðfinna
Eydal