Morgunblaðið - 09.11.1997, Side 55

Morgunblaðið - 09.11.1997, Side 55
SUNNUDAGAR í Kringlunni m i - s Velkomin í Kringluna í dag! Það verður létt sunnudagsstemmning í Kringlunni í dag fyrir alla fjölskylduna. Opið frá kl. 1 til 5. MORGUNBLAÐIÐ_____________ FÓLK í FRÉTTUM ^nrnidbönd oz < q Einnar nætur gaman (Fools Rush In)'k'kiA Rómantísk gamanmynd með fal- legum leikurum þar sem gert er grín að blóðheitum Mexíkönum og snobbuðum Könum. Norma Jean og Marilyn (Norma Jean and Marilyn)-k'k'A Forvitnileg mynd um ævi stór- stjörnunnar sem alltaf var ve- sæl. Glamúrinn hverfur fyrir raunsæjum lýsingum á einmana pillusjúklingi. Donnie Brasco (Donnie Brasco)k~k'k Öðruvísi maffumynd um vina- samband alríkislögregluþjóns og manns neðarlega í virðingar- stiga mafíunnar. Góður sam- leikur hjá Johnny Depp og A1 Pacino. Dóttir D’Artagnan (La FiIIe de D’Artagnan)kkk Hin fallega franska leikkona Sophie Marceaux leikur dóttur einnar af skyttunum þremur sem nú er komin á gamalsaldur. Saman lenda þau feðginin í hressilegum skylmingaævintýr- um sem allir geta haft gaman af. Lesið í snjóinn (Smilla’s Sense of Snow)kk'A Hin hálfgrænlenska SmiIIa lend- ir í ýmsum hremmingum þegar hún rannsakar dauðar ungs vin- ar síns sem féll ofan af húsþaki. Ruby Jean og Joe (Ruby Jean and Joefkk'A Útjaskaður nútíma kúreki finn- ur tilgang með lífínu þegar hann kynnist ungri konu sem hann tekur upp í bílinn hjá sér. Tom Selleck og Rebekah Johnson eru frábær í aðalhlutverkunum. AL Pacino er góður sem endranær í kvikmyndinni um „Donnie Brasco". formið fyrir og gerir grín að því. Vel gerð á ýmsa vegu en sagan frekar takmörkuð. Síðara borgarastríðið (The Second Civil War)kkk'A Bráðskemmtileg svört gaman- mynd sem lítm' gagnrýnisaugum á margar af helgustu stofnunum Bandaríkjanna. Frábær leikhóp- ur og leikstjórn sjá um að allt gangi upp. Síðustu dagar Frankie flugu (The Last Days of Frankie the FIy)kkk Hopper er frábær í hlutverki góðhjartaðs smábófa sem lif- ir enn í anda fímmta átatug- arins. Öskur (Scream)kk'A Hryllingsmynd sem tekur <hryUÍB-“*sJ'*a yulnS-smyndinni Duiisarar: Babekon: Lóro Stefónsdóltir/ Kotrin A Johnson Toni: Sigrún Guðmundsdótlii Júlio Gold Gustov von det Ried: Jóhonn Freyr BjÖrgvm-.son/ Guðmundur Helgnsmi Congo Hoongo Biigitte Heide Hermonn David Greenall Guömundui Hcliiusun/ Jóhonn Freyi Hi*)i rjvin-,v<m Sviðsetnlng; Katrín Hnll Ballcttmeistori og oóstoóurmoður Ihtdanssljóui: Auóui B|urnudotln Ókeypis í Kringlubíó ti Fyrstu 200 fá ókeypis á myndina Rokna Tuli kl. 12:45 ísal 2. Disney myndin HefSarfruin og umrenningurinn, sýnd kl. 1 í sal 1. Tkíöarí irjnnn og UMEENNIt IGUKIHN Opið f Su&urhúsi: Demantahúsið Deres Eymundsson Gallerí Fold Götugrillið Habitat ísbarinn við Kringlubíó Kringlubíó Nýja Kökuhúsið Oasis Sega leiktækjasalur Musik Mekka Whittard Opið í Nor5urhúsi: AHA Body Shop Borð fyrir tvo Búsáhöld og gjafavörur Cha Cha Clara Dýrðlingarnir Galaxy / Háspenna Hagkaup matvöruverslun Hagkaup sérvöruverslun Hans Petersen Ingólfsapótek Islandia Jack & Jones Kaffihúsið Kaffitár Kiss Konfektbúðin Kókó Lapagayo Leikfangab. Vedes Penninn Sautján Isbarinn við Kiingluliió Barnalsinn vinsæli, Kalli köttur, Olli isállut, Sainhó litli or Smart-isinn. Aðeins 75 krónur. Fyrir fiillorðna, fitusnaiiður jógiin is inuð ávöxtum. Áður 390 og nú 320 króiiiir. Skífan Smash Sólblóm Stefanel Vero Moda Njóttu dagsins og komdu \ Kringluna í dag! KRINGMN * 10 ÓRA AFMfELI * flf grbiftslut ínif KRINGIUNNOK n món. \ il fim. 10;ÖQ-Ifi:30, tb\ 1 0:00 r 9;00 OQ lou 1 0:00 1 r.oo Sum fyrírtccki cru ojJÍn lcngur <>ý ú bunnudöyum Q

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.