Morgunblaðið - 09.11.1997, Page 58

Morgunblaðið - 09.11.1997, Page 58
58 SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ V ' ' ...-...- Ert þú aldrinum 14-15 ára? Prófaðu spennandi skóíaár í Danmörku Viltu eignast nýja félaga, bæta tungumálakunnáttuna og kynnast veröld- inni? — Komdu þá í Den Internationale Efterskole. Vi'd bjóðum: • Nútíma kennslu á PC-tölvur - mörg fög • Alþjóðlegt umhverfí með nemendum frá mörgum löndum. • Námsferðir í Evrópu, til Norður-Afríku og Tyrklands. • Mikið tómstundastarf: fþróttir, tónlist, náttúruskoðun, tölvuvinnsla. Kynningarfundur í Reykjavík í nóvember. Hringið eða skrifið: Den Internationale Efterskole pá Boserup, Boserupvej 100, DK-4000 Boserup. Sími 00 45 4632 0930. Fax 00 45 4632 4640 Netfang: tvidebos@inet.uni-e.dk Vefsíða: http://inet.uni-c.dk./ —tvidebos -..-....... ............................ -4 FÓLK í FRÉTTUM HARALD G. Haraldsson, Edda Arnljótsdóttir og Þrúður Vilhjálmsdóttir í hlutverkum sínum. Mynd um framhjáhald ] ^WTBCFKNDAHÁtÍí> \í Dagskrá Kvikmyndahátíðar í Reykjavík Sunnudagurinn 9. nóvember Regnboginn Kl. 3, 7 og 11 Anna Karenina leikstj. Bemard Rose. Kl. 5 oq 9 Mrs. Brown (Madama Brown), leikstj. John Madden. Kl. 7 Citizen Ruth (Borgari Rut), leikstj. Alexander Payne, b.i. 12 ára. JCI. 11 Looking for Richard ((leit að Ríkharði), leikstj. Al Pacino, b.i. 12 ára. Kl. 7 Slingblade, leikstj. Billy Bob Thornton, b.i. 12 ára. Kl. 3 Hamlet, leikstj. Kenneth Brannagh, b.i. 12 ára. Kl. 3 Hamlet (löng Útgáfa), leikstj. Kenneth Brannagh, b.i. 12 ára Kl. 3, 9 og 11 Fistful of Flies (Handfylli af flugum), leikstj. Monica Pellizzari. Háskólabíó Kl. 5, 7, 9 oq 11.10 Pusher, leikstj. Nicolas Winding. Kl. 9 Burnt by the Sun (Sólbruni), leikstj. Nikita Mikhalkov. Kl. 9 oq 11.15 Carla's Song (Söngur Cörlu), leikstj. Ken Loach, b.i. 16 ára. Kl. 7 Un heros tres discret (Hógvær hetja), leikstj. Jaques Audiard Laugarásbíé Kj. 9 og 11 The End of Violence (Endalok ofbeldis), leikstj. Wim Wenders, b.i. 14 ára. Kl. 3 The Truce (Sáttmálinn), leikstj. Francesco Rosi. Kl. 3 En été a la Goulette (Sumarið í Goulette), leikstj. Férid Bougnédir. Stjörnubíó Kl. 5, 7, 9 oq 1J Touch (Snerting), leikstj. Paul Schrader. Bíóborgin Kl. 4.40, 7 og 9.20 TVvelfth Night (Þrettándakvöld), leikstj. Trevor Nunn. Lesið allt um Kvikmyndahátíð í KVIKMYNDAFYRIRTÆKIÐ Ax er í eigu systkinanna Önnu sem er leikstjóri og handritshöfundur og Ólafs Rögnvaldssonar kvikmynda- tökumanns og framleiðanda. Hef- ur framleiðsla fyrirtækisins aðal- lega falist í heimildar- og stutt- myndum. Þau eru nú að klára aðra stuttmyndina eftir Önnu, en sú fyrri hét „Hlaupár" og hefur farið víða á kvikmyndahátíðir og selst til þónokkurra sjónvarpsstöðva. - Hver var kveikjan að þessari mynd? „Eg var á tímabili með handrit að bíómynd í vinnslu. I því var mikil veisla. Eg tók ástfóstri við þessa veislu og í hvert skipti sem ég vann handritið stækkaði veisl- an að umfangi. Það endaði þannig að nánast allar persónur voru kynntar til sögunnar í þessari veislu. Ég áttaði mig svo á því að veislan var farin að sliga myndina. Kvikmyndafyrírtækið Ax hefur nýlega lokið tökum á stuttmyndinni Kalt borð eftir Önnu Th. Rögnvaldsdóttur. Hildur Loftsdóttir tal- aði við leikst.jórann, handritshöfundinn og framleiðandann. Enskt orðatiltæki segir „kill your darlings“, sem þýðir að annað- hvort handritshöftmdur eða leik- stjóri tekur miklu ástfóstri við einhvem tiltekinn þátt myndar- innar, eins og einhverja persónu eða atriði. Hann heldur síðan dauðahaldi í þennan þátt jafnvel þótt hann sé myndinni til óþurft- ar. Það kemur að því að viðkom- andi þarf að líta raunsæjum aug- um á málið og ákveða að henda því af því að það gengur ekki upp í heildinni. Þegar ég þurfti svo að slátra þessari veislu minni langaði mig tii þess að gera stuttmynd sem gerist í partýi. Þetta er upphaflega kveikjan að myndinni. Én ekki þannig að þessar tvær veislur eigi neitt sameiginlegt.“ - Um hvað fjallar þá myndin? „Hún er um konu sem er búin að uppgötva að grasið er grænna hin- um megin við girðinguna! Þetta er sem sagt mynd um framhjáhald." - Hvar fóru tökur fram? „Myndin var tekin í húsnæði Myndhöggvarafélags Reykjavíkur á Nýlendugötu, sem er gömul vél- smiðja. Þar sem myndin er frekar ódýr höfðum við ekki efni á því að byggja leikmynd í stúdíói. Það hefði ekki komið tO greina að taka alla myndina upp á vettvangi; finna einhverja íbúð og gera myndina þar. Það er ekki nægileg lofthæð í venjulegum íbúðum til þess að lýsa almennilega og þær eru líka of þröngar. Við notuðum þetta húsnæði vegna þess að sal- irnir eru hóflegir að stærð, ekki svo ýkja miklu stærri en í rúm- góðu íbúðarhúsnæði. Lofthæðin er hins vegar mun meiri. Þannig að þetta hentaði okkur mjög vel sem tökustaður." - Hvaða leikara fékkstu til liðs við þig? „Ég fékk mjög góða leikara, þá sem ég hafði áhuga á að fá. Aðal- hlutverkin eru í höndum Eddu Amljótsdóttur, Hilmis Snæs Guðnasonar, Haralds G. Haralds- sonar, Þrúðar Vilhjálmsdóttur og Guðrúnar Stephensen. Ég hafði þessa leikara í huga þegar ég var að skrifa handritið, nema Þrúði því ég þekkti hana ekki þá. Ég hafði leikaraprufur en niðurstaðan varð sú að ég hélt mig við upphaflegar ákvarðanir. Það eru svo fáir leikarar í hverjum ald- ursflokki á Islandi að ráðið er að fínna leikarana fyrst og skrifa svo handritið utan um þá. Frekar en að sitja uppi með handrit og hlut- verk sem manni finnst enginn passa almennilega í nema Bruce Willis og Isabelle Adjani. í „Köldu borði“ var það þannig að leikar- amir sem ég var með í huga þegar ég var að skrifa handritið komu svo og tóku við hlutverkunum og NAMSKEIÐ Markmið og Keppnisáætlanir: Markmiðasetning og stefnumótun. Beiting átaks í viðskiptum. Námskeiðið er 10 kennslustundir. Verð kr. 12.000 með kennslugögnum og máltíð. Nœsta námskeið verður 18. nóv. kl 09-17. Þarfagreining: Spurningatækni. Greining þarfa viðskiptavina. Framsetning lausna og meðferð andmæla. Námskeiðið er 10 kennslustundir. Verð kr. 12.000 með kennslugögnum og máltíð. Nœsta námskeið verður 19. nóv. kl 09-17. Samningatækni: Undirbúningur samninga. Samningaþrepin. Viðhorf til verða og útskýringar. Meðferð andmæla við verðum. Námskeiðið er 10 kennslustundir. Verð kr. 12.000 með kennslugögnum og máltíð. Nœsta námskeið verður 20. nóv. kl 09-17. Leiðbeinandi: Jóhannes Georgsson Ice - Scan Sölu og rekstraráðgjöf Bolliolti 6 -105 Reykjavík - Sínti 533 4100 - Fax 533 4101

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.