Morgunblaðið - 20.11.1997, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 20.11.1997, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 41 AÐSENDAR GREINAR Stefna Landsvirkjunar og innri stjórn SJÁLFSTÆÐI og umsvif Landsvirkjun- ar eru ákveðin í lögum sem einokunarfyrir- tækis til framleiðslu raforku á íslandi. En lagaklásúlur duga lítt ef ekki fást hæfir menn til stjómunar- starfa, og hér hefur vissulega tekist mjög vel til. Stjóm fyrirtæk- isins er í öruggum höndum og ber þar hæst forstjóra Lands- virkjunar. Stjórn hans á fyrirtækinu er á all- an hátt til fyrirmynd- ar. Stórhugur ein- kennir stefnuna, sem er hagkvæm fullnýting íslenskra fallvatna og öflun markaða fyrir orkuna. Fram- kvæmdir eru mjög vel skipulagðar og regla og þrifnaður einkennir allar þessar verklegu framkvæmd- ir. En aðdáunarverðasti eiginleiki hans er hversu snilldarlega honum Fjárhagur Landsvirkj- unar er yfirmáta góður, segir Siglaugur Bryn- leifsson í þessari síðari grein sinni, en staðhæfir jafnframt að „drjúgur hluti skulda íslenska ríkisins sé af yfirtöku lána til stofnunarinnar". hefur tekist að vefja um fingur sér þeim stjórnmálamönnum sem hafa úrslitavaldið um stöðu fyrirtækis þess sem hann veitir forstöðu. Og meira en það, stjóm Landsvirkjun- ar hefur þjóðina með sér eins og skoðanakannanir votta, þótt reyndar séu að ýmsu byggðar á leiðandi spurningum. „Það þarf að nýta orkulindirnar“ - „Það verður að virkja" - „Virkjanir eru undir- staða allra framfara". Einhver frægasta bók sem menn þekkja um hemaðar strategíu er „Vom Kriege“ eftir Varl von Clausewitz. En höfundurinn skrif- ar ekki aðeins um hernaðartækni heldur um stjórnun almennt og lýsir á snilldarlegan hátt þeim ein- kennum sem góður herforingi þarf að hafa til þess að stjórna og skipu- leggja og villa um fyrir óvininum. Ýmsir telja að rit þetta sýni innsæi og glöggskyggni höfundarins á mannlegt eðli og einnig á hvem hátt starfskraftar hvers hermanns eða starfskrafts verða nýttir til fullnustu. Undirrituðum hafa oft komið í hug kenningar og útlistan- ir höfundarins í tengslum við stjómun vel rekinna fyrirtækja og er Landsvirkjun þar með talin. Landsvirkjun hefur unnið að lónamyndun og þá hefur stundum farið talsvert að grónu landi undir vatn, en stjóm fyrir- tækisins hefur leitast við að bæta úr því með uppgræðslu meira en 2.000 hektara. Þetta er þakkarvert fram- tak, en því miður kom á daginn að þeir aðilar sem gróðurinn var ætl- aður, sem er sauðkind- in, nánast fúlsa við honum og leita ann- arra haga. En hvað um það, þá „er líflegur lit- ur í túni og laukur í garði hans“ þ.e. Landsvirkjunar. Tilgangur og starf þessarar stofnunar er rakið nokkuð ítarlega í ritum og fréttabréfum sem dreift er frá stofnuninni og geta menn kynnt sér þessi rit til þess að öðlast fýllri skilning á störfum og innra fyrir- komulagi Landsvirkjunar. Eins og oft vill gerast þegar fyrirtæki í eigu opinberra aðila - hér ríkis og Reykjavíkurborgar - vaxa og eflast þá er ekki nema eðlilegt og sjálfsagt að stjómend- umir vilji auka áhrif þeirra og þar með hagsæld þeirra starfskrafta sem við þau vinna. Fyrirtækið verður að halda áfram starfsemi sinni þótt ekki sé nema til þess að tryggja stjórnendum og starfs- kröftum áframhaldandi atvinnu. Nú er fjárhagur Landsvirkjunar yfírmáta góður, þótt dijúgur hluti skulda íslenska ríkisins sé af yfir- töku lána til stofnunarinnar. Með auknum framkvæmdum og fram- kvæmdagleði tekur nú senn að líða að því að mikið magn orkulinda verði nýtt, en kostnaðurinn við það er slíkur að óhugsandi er að fjár- hagur ríkisins standi undir frekari skuldbindingum. Hvað er til ráða? Um það greinir menn á. En höfuðá- herslan er þessi: Landsvirkjun verður að sjá öllum verkfræðinga- og stíflugerðarmannaskaranum fyrir áframhaldandi vinnu og góðri aðstöðu, í rauninni hvað sem það kostar. Því hefur verið imprað á því að láta af hendi dtjúgan hluta orkulinda hálendisins til öflugra erlendra fjárfesta og fyrirtækja svo að Landsvirkjun megi starfa áfram Guðmundur Rafn Geirdal Bók í vændum! Fylgist með! og verkfræðingar og stíflugerðar- menn þurfi ekki að leita á aðrar slóðir, t.d. til Alþýðulýðveldisins Kína i atvinnuleit, en þar eru ein- hveijar stórkostlegustu virkjana- framkvæmdir í heimi hér hafnar og næg verkefni fyrir íslenskan verkfræðinga-mannauð í boði og auðvelt yrði að selja hinn stórvirka tækjabúnað nánustu verktaka- fyrirtækja stofnunarinnar stjóm- endum Alþýðulýðveldisins. Þar í landi yrði heldur engin fyrirstaða gegn virkjunum, og framförum. Þar er allt land, öll öræfi, haf og himinn „þjóðareign" og það sem öllu máli skiptir enginn séreignar- réttur, engin andstaða gegn mark- vissri virkjanastefnu landsfeðra og kínverskrar „Landsvirkjunar“. Höfundur er rithöfundur. SVÍÞIÓÐ Siglaugur Brynleifsson Jafnvel 16 tímum síðar nýtur þú enn áhrifanna af CELLULAR TIME RELEASE — INTENSIVE hinum fullkomna rakagjafa. Lagfærir það sem aflaga fór í gær. Vörn á nýjum degi. Húð þín geislar af heilbrigði við hverja notkun. Ef þú ættir kost á aðeins einu kremi veldir þú þetta. laprairie KYNNING í dag og á morgun, föstudag. 10% kynningarafsláttur og fallegur kaupauki. Hioo B&L, Suðurlandsbraut 14 & Ármúla 13, Sími: 575 1200, Söludeild: 575 1220, Fax: 568 3818 Hyundai H100 Verð frá 1.186.345 kr. án vsk. Afborganir á mánuði: 13.497 kr.* Rekstrarleiga á mánuði: 25.605 kr.** * Afborganir á mánuði m.v. 84 mán. (Innborgun 25%) Lokaverð með vöxtum og kostnaði: 1.502.983 Einnig haegt að fá 100% lán í 72 mánuði. •* Miöaö við 3 ár og 60.000 km. akstur. Hjá B&L fæst gott úrval af bílum til atvinnustarfsemi sem undanþegnir eru virðisaukaskatti. yf illlltll Glæsilegt gdlfefnaúrval á frábæru verði. Jölatiíboð og gdð greiðslukjör Suðurlandsbraut 26 s: 5681950 r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.