Morgunblaðið - 20.11.1997, Page 43

Morgunblaðið - 20.11.1997, Page 43
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 43 I * I I ) i I i I J I I 3 I 1 I I I 1 j f I : f í I I AÐSEIUDAR GREINAR/PRÓFKJÖR Hafnfirðingar! Horfum til framtíðar Toppurinn I dag! Blombera Á ÞVÍ er enginn vafi að kosningarnar í Hafnarfirði næsta vor munu vekja mikla at- hygli. Stjómarhættir bæjarstjórnar Hafnar- íjarðar hafa verið með slíku háttalagi að vakið hefur þjóðarathygli. Það er að vísu minna atriði hvernig slíkir stjómarhættir koma almenningi utan Hafn- arfjarðar fyrir sjónir, hitt er alvarlegra sem snúið hefur að okkur Hafnfirðingum. Á því kjörtímabili sem senn er á enda hafa Hafnfirðingar mátt upplifa slíkar hræringar og óvissu í stjórn bæjarins að fá dæmi um slíka óvissu munu vera til. Ákvarðanir hafa æði oft verið teknar án þess að hið minnsta tillit hafí verið tekið til bæjarbúa heldur þvert á móti. Þrek- leysið verið slíkt að tæpast hefur verið hægt að koma nauðsynlegum verkefnum í framkvæmd og sund- urlyndi meirihluta bæjarstjórnar mikill fréttamatur fyrir fjölmiðla. Það er kominn tími til að slíku stjórnarfari linni. Tækifærið er framundan, bæjarstjómarkosning- ar næsta vor. Vonandi getum við að kosningum loknum horft vonglöð til framtíðarinnar um betri stjómar- hætti í Hafnarfírði. Til þess að tryggja að svo megi verða er afar mikilvægt að sjálf- stæðismenn fái þann styrk í kosn- ingunum að þeir nái að mynda þann meiri- hluta bæjarstjórnar Hafnaríjarðar sem tek- ur við stjóm bæjarins að loknum kosningum. Það verði meirihluti: - sem vinnur með og fyrir fólkið en ekki á móti því - sem skapar jákvæða umræðu um bæjarfé- lagið - sem tryggir að Hafn- arfjörður fái notið þess trausts sem bænum ber með velgengni Hafn- firðinga að leiðarljósi. í því prófkjöri sem fram fer nk. laugardag í Víðistaða- skóla velja sjálfstæðismenn þá Það er áríðandi að sjálf- stæðisfólk fjölmenni í prófkjörið, segir Þor- gils Ottar Mathiesen, og hafí þannig áhrif á val bæjarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins næsta kjörtímabil. frambjóðendur sem þeir treysta best til framboðs í komandi kosn- ingum. Það er því áríðandi að sjálf- Þorgils Óttar Mathiesen Tónleikar í Háskólabíoi fimmtudaginn 20. nóvember kl. 20:00 Petri Sakari, Sigurbur Ingvi Snorrason, Leifur Þórarinsson, hljómsveitarstjóri einleikari tónskáld § W W Leifur Þórarinsson: Sinfónía nr.2, frumflutningur Wolfgang A. Mozart: Klarínettkonsert )ean Sibelius: Sinfónía nr. 4 Sinfóníuhljómsveit íslands Háskólabíói vib Hagatorg Sími: 562 2255 Fax: 562 4475 Veffang: www.sinfonia.is Miöasala á skrifstolii hljómsveitarinnar og viö innganginn ’&e'fkv. Tilboð 20% afsláttur Verð frá kr. 2.450. Sníðum þær í gluggann þinn. Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD, ' FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333. stæðisfólk fjölmenni í prófkjörið og hafi þannig áhrif á val bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins næsta kjör- tímabil. Tryggjum Hafnarfírði sterka og farsæla bæjarstjórn á 90 ára af- mæli bæjarins og kjósum sjálfstæð- ismenn til forystu í bæjarmálunum. Höfundur er viðskiptafræðingur og tekur þáttí prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. I O tl \ R \ K R I S T \ I \ I S l \ N P I \ K I .' tl 0 O KRiSTSíl 1 hÚSUNDAR MÁLÞING Kristnihátíðamefnd efnir til málþings í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 22. nóvember undir yfirskriftinni Kristni í þúsund ár 13.00 TÓNLIST: Schola cantorum. Stjómandi Hörður Áskelsson 13.08 Forseti Alþingis, Ólafur G. Einarsson tekur við stjórn málþingsins 13.10 ÁVARP: Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson 13.17 RÆÐA: Forsætisráðherra, Davíð Oddsson 13.29 SAGA OG MENNING 13.30 Aðdragandi og kristnitaka. Dr. Hjalti Hugason prófessor 13.41 Menningarleg áhrif krismitökunnar. Ásdís Egilsdóttir bókmenntafræðingur 13.52 Samfélag og réttarfarsleg áhrif kristnitökunnar. Sigurður Líndal prófessor 14.03 SAMANTEKT: Haraldur Ólafsson prófessor 14.15 SAMTÍÐ - FRAMTÍÐ 14.16 Kirkjan og kristilegt uppeldi. Dr. Amfríður Guðmundsdóttir guðfræðingur 14.27 Kirkjan við aldamót. Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur 14.38 Kirkja og þjóð á 21. öld. Sr. Karl Sigurbjömsson sóknarprestur 14-49 SAMANTEKT: Kristín Þorsteinsdóttir fréttamaður 15.00 KAFFIHLÉ 15.28 ÞINGVELLIR 15.29 Gildi Þjóðhátíða á Þingvöllum. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur 15.40 Listsköpun á afmælishátíð. Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld 15.51 Aðkoma og aðstaða á Þingvöllum árið 2000. Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri 16.02 SAMANTEKT: Sr. Heimir Steinsson Þingvallaprestur 16.14 SETIÐ FYRIR SVÖRUM Júlíus Hafstein, Indriði G. Þorsteinsson, Hjalti Hugason og Amfríður Guðmundsdóttir. Forseti Alþingis Ólafur G. Einarsson stýrir umræðum 17.14 TÓNLIST: Schola cantorum. Stjómandi Hörður Áskelsson 17.22 ÞINGSLIT: Biskuf Íslands, Herra Ólafur Skúlason Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Gestamóttökunnar ehf. sími: 551 1730 • fax: 551 1736 l\ K I S 1 \ I 11 \ 1 1 D \ K N l I \ h Sfðumúla 32, 108 Reykjavfk • Sfml: 533 2350 Munið Ráðstefnudaginn 1997 U nóvember 1997 að Kjarvalsstöðum Enn er hægt að skrá sig (•) Ráðstefnuskrifstofa ÍSLANDS SÍMI: 562 6070 BRÉFASÍMI: 562 6073

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.